Laugardagurinn 15. ágúst 2020

Grímur Atlason fetar í spor Eiríks Bergmanns - villur vega


19. júlí 2010 klukkan 10:00

Bloggarinn Grímur Atlason, sem gegnt hefur störfum sveitarstjóra undanfarin ár, er eldheitur ESB-ađildarsinni og ţolir ţá illa, sem telja ESB-för ríkisstjórnarinnar feigđarflan. Hann segir međal annars í bloggi sínu á Eyjunni 19. júlí:

Grímur Atlason

„Dragi Íslendingar umsóknina til baka má fćra sterk rök fyrir ţví ađ hagur okkar versni til mikilla muna. Viđ eigum ekki mörg tromp upp í erminni. Ţetta er ekki hagyrđingakvöld í Eyjafirđi, landsfundur í Laugardalnum eđa fótboltaleikur í Kaplakrika – ţetta er alvöru. Olía á bíla og pappír í málgagniđ í Hádegismóanum eru líka ţarna undir. Lambalćrin sem viđ offramleiđum ţurfa einnig ađ komast til kaupenda í Evrópu og saltfiskhnakkarnir til Spánar - ţetta er ekkert grín! Ţetta er ekki 1960 og Sovétmenn munu ekki selja okkur Volgur og Lödur fyrir síld og ţorsk – ţegar ađrir loka. Nútíminn gerđist og viđ hoppuđum á vagninn. Glóruleysi í alţjóđaviđskiptum gengur ekki upp á tveggja ára fresti fyrir litla ţjóđ í ballarhafi.“

Rök sín sćkir Grímur til frćđimannsins Eiríks Bergmanns á Bifröst. Pottverjar vöktu athygli á sjónarmiđum Eiríks á dögunum og töldu ţau fráleit, ţví ađ hann gengur ađ ţví sem vísu, ađ ESB muni hverfa frá EES-samningnum viđ Ísland verđi ESB-umsóknin dregin til baka.

Grímur horfir fram hjá ţeirri stađreynd, ađ viđ höfum EES-samninginn sem tromp á hendinni gagnvart ESB. Hann verđur áfram í gildi og tryggir okkur áfram ađgang ađ ESB mörkuđum, án ţess ađ íslenskur landbúnađur verđi eyđilagđur eđa yfirráđin yfir fiskimiđunum fćrist til Brussel.

Upphrópanir ESB-ađildarsinna, hrćđsluáróđur eđa neyđarköll koma ekki í stađ raka í ESB-umrćđunum. Hvernig vćri, ađ Grímur og skođanabrćđur hans sýndu einhver af málefnalegum rökum sínum? Til dćmis mćtti Grímur svara ţessari spurningu: Finnst honum framganga ESB gagnvart Ungverjum ţessa dagana einkennast af einlćgum vilja til ađstođar?

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS