Miđvikudagurinn 27. október 2021

Össur og rauđu strikin í sjávar­útvegsmálum


28. júlí 2010 klukkan 10:39
Össur Skarphéðinsson, Steven Vanackere, utanríkisráðherra Belgíu, og Stefan Füle, stækkunarstjóri ESB, á blaðamannafundi í Brussel, 27. júlí, 2010.

Athygli hefur eđlilega beinst ađ ţví, ađ Stefan Füle, stćkkunarstjóri ESB, sá ástćđu til ţess ađ taka til máls, eftir ađ Össur Skarphéđinsson lét gamminn geysa um hugmyndaauđgi og skapandi kraft ESB viđ ađ taka á móti nýjum ađildarríkjum, en ţar var Össur ađ svara spurningu blađamanns spćnska blađsins El Pais á blađamannafundi í Brussel 27. júlí. Blađamađurinn spurđi, hvort Össur ćtlađi ekki ađ setja nein rauđ strik gagnvart ESB í sjávarútvegsmálum, ríki drćgju slík rauđ strik og ţau nytu viđurkenningar.

Áđur en Össur svarađi, hvíslađi Steven Vanackere, utanríkisáđherra Belgíu, brosandi ađ honum, ađ menn drćgju ekki rauđ strik á blađamannafundum hjá ESB. Össur tók ráđum hans vel og sagđist ekki hafa dregiđ og ćtlađi ekki ađ draga neitt rautt strik. Hann tryđi ţess í stađ á skapandi samningamátt ESB og lét ţess getiđ ađ finnskur heimskautalandbúnađur hefđi fengiđ undanţágu frá sjávarútvegsstefnu ESB, enda vćri í henni ađ finna nokkuđ af „common sense“, almennri skynsemi.

Ţegar Füle bađ um orđiđ, hafa vafalaust einhverjir taliđ, ađ hann ćtlađi ađ skýra út fyrir blađamönnum, hvernig heimskautalandbúnađur í Finnlandi vćri stundađur međ undanţágu frá sjávarútvegsstefnu ESB. Svo var ekki, heldur vildi Füle árétta, ađ ekki vćri unnt ađ fá neinar varanlegar undanţágur frá sjávarútvegsstefnunni.

Pottverjar eru undrandi á ţví, ađ einhverjum hér á landi ţyki yfirlýsing stćkkunarstjórans tíđindum sćta. Hún er síđur en svo nýnćmi. Svona talađi Olli Rehn jafnan, ţegar hann var stćkkunarstjóri. Ţađ er greinilega hluti af ţeim fyrirmćlum, sem stćkkunarstjórnarnir fá frá embćttismönnum sínum, ađ ţeir skuli ávallt árétta, ađ ekki sé unnt ađ fá neinar varanlegar undanţágur frá sjávarútvegsstefnunni.

Hitt er síđan annađ mál, ađ bćđi starfandi forseti ráđherraráđsins, Steven Vanackere, og stćkkunarstjórinn, Stefan Füle, sáu ástćđu til ađ ramma inn ummćli Össurar um sjávarútvegsmálin og sjá til ţess, ađ hann hefđi hvorki fyrsta né síđasta orđiđ.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS