Ţriđjudagurinn 27. október 2020

Hvađa ráđstafanir hefur Háskóli Íslands gert?


16. nóvember 2010 klukkan 10:25

Á morgun efnir Samfylkingarfélagiđ í Reykjavík til fundar, ţar sem Baldur Ţórhallsson, prófessor viđ Háskóla Íslands, verđur frummćlandi. Fundarefniđ er, hvort Samfylkingin sé ađ gera nóg í Evrópumálum eđa hvort Jón Bjarnason stjórni umrćđunni.

Nú er Baldur Ţórhallsson ađ sjálfsögđu frjáls af ţví ađ hafa sínar skođanir á Evrópumálum. Hitt vekur athygli, ađ á sama tíma og hann talar um ţetta efni á fundi í Samfylkingunni ber hann meginábyrgđ á einhverju sem á ađ vera fagleg og málefnaleg umfjöllun um Evrópumál í nafni Háskóla Íslands.

Hvađa ráđstafanir hefur Háskóli Íslands gert til ţess ađ tryggja, ađ sú umfjöllun sé í raun fagleg og málefnaleg í ljósi sterkra skođana ţess, sem mesta ábyrgđ ber á umfjöllun á vegum Háskólans á efninu?

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS