Sunnudagurinn 23. febrúar 2020

Davíđ lokađi bankareikningi - Jóhanna nöldrar á fésbókinni


7. mars 2011 klukkan 12:33

Ţegar fréttir bárust um ofurlaun bankastjórnenda Kaupţings Búnađarbanka í nóvember 2003 fór Davíđ Oddsson, forsćtisráđherra, í bankann og lokađi reikningi sínum ţar.

Jóhanna Sigurðardóttir.

Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra, segist hneyksluđ á háum launum bankastjóra Arion-banka og Íslandsbanka sem sagt var frá 7. mars. Hún fer ţó ekki í bankana til ađ loka reikningum sínum heldur nöldrar á fésbókar-síđu sinni og segir ađ engin siđleg réttlćting sé á ţeim ofurlaunum sem ćđstu stjórnendur Arion banka og Íslandsbanka hafi fengiđ á liđnu ári.

„Ţađ er ólíđandi ađ ćđstu stjórnendur banka og fyrirtćkja skammti sér milljónir í laun á međan almenningur berst í bökkum vegna glímunnar viđ afleiđingar bankahrunsins,“ segir Jóhanna.

Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion-banka, fékk fimm milljónir í laun á mánuđi ađ međaltali á seinni hluta síđasta árs. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka fékk rúmlega 2,6 milljónir á mánuđi á árinu.

Jóhanna hampađi ţví eftir ađ hún varđ forsćtisráđherra ađ enginn skyldi fá hćrri laun en hún hjá ríkinu. Hefur ríkiđ ekkert ađ segja í eigendahópi Arion-banka eđa Íslandsbanka?

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS