Ţriđjudagurinn 26. janúar 2021

Hin ţrönga sérhagsmunagćsla Samfylkingar­innar og ESB-ađildarsinna


7. júní 2011 klukkan 12:50

Baldur Ţórhallsson, prófessor viđ Háskóla Íslands og einn helsti frćđilegi talsmađur ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu, tók sćti á alţingi mánudaginn 6. júní sem varamađur Marđar Árnasonar, Samfylkingu. Baldur komst strax í fréttir fyrir ađ flytja tillögu um ađ alţingi sći til ţess ađ í landinu yrđu ađeins tveir háskólar. Ţá er vitnađ í jómfrúrrćđu hans ţar sem ţau orđ féllu ađ í ţađ stefndi ađ hér á landi yrđu fleiri háskólarektorar en leikskólastjórar.

Árni Páll Árnason

Allt frá ţví ađ alţingi samţykkti lög á síđari hluta tíunda áratugarins um réttarstöđu einkarekinna háskóla hefur veriđ kurr vegna ţessa međal starfsmanna viđ Háskóla Íslands. Ţeir hafa fundiđ ţessari ráđstöfun og fjölgun háskóla margt til foráttu. Fyrsta verk prófessors úr skólanum viđ komu sína á alţingi er ađ leggja fram tillögu um ađ háskólum skuli fćkkađ. Ţetta gerir hann ađ sjálfsögđu í trausti ţess ađ Háskóli Íslands lifi áfram en ađrir skólar hverfi úr sögunni.

Ef ţingmađur utan af landi hefđi sest á ţing og strax á fyrsta degi lagt fram tillögu um ađ nágrannabyggđ yrđi lögđ undir ađra er líklegt ađ stjórnmálafrćđingar viđ Háskóla Íslands létu í sér heyra til ađ hneykslast á kjördćmapoti og sérhagsmunagćslu. Eins og kunnugt er á slíkt aldrei viđ um neinn sem kemur úr 101 og hvađ ţá heldur málsvara ađildar Íslands ađ ESB. Er ekki einmitt til hennar stofnađ til ađ berjast á móti sérhagsmunaöflunum?

Árni Páll Árnason, efnahags- og viđskiptaráđherra, er ađ sjálfsögđu andvígur öllum sérhagsmunum og gćslu ţeirra. Hann er einnig eindreginn talsmađur ađildar Íslands ađ ESB. Nú hefur veriđ upplýst á alţingi ađ Íbúđarlánasjóđur hafi greitt tugi milljarđa króna til ađ fá Evrópuráđgjöf frá Árna Páli ţegar hann sinnti lögmannsstörfum. Í frétt Morgunblađsins um máliđ 7. júní segir, ađ alls hafi Íbúđarlánasjóđur greitt fyrirtćki Árna Páls, Evrópuráđgjöf, og honum sjálfum tćpar 39 milljónir króna á árunum 2004 til 2008.

Í pottinum velta menn fyrir sér hvers vegna Íbúđarlánasjóđur hafi ţurft ađ verja svona miklu fé til ađ átta sig á ţróun mála innan Evrópusambandsins. Hvađ var ţađ á verkefnasviđi sjóđsins sem kallađi á ţessa ráđgjöf? Voru menn menn áform um ađ taka ţátt í fasteignabólunni á Írlandi? Eđa annars stađar í Evrópu?

Ţegar rćtt er um sérhagsmuni á vegum Samfylkingarinnar hefur veriđ taliđ ađ vísađ vćri til hagsmunagćslu einstakra atvinnugreina eđa byggđarlaga. Nú sést ađ innan Samfylkingarinnar lýtur ţessi gćsla ađ miklu ţrengri hagsmunum, ţađ er ţeirra sem sitja á ţingi eđa ráđherrastólum fyrir hana.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS