Fimmtudagurinn 22. apríl 2021

Ný rannsókn á banka- og fjármála­fyrirtćki óhjákvćmileg


31. júlí 2011 klukkan 08:34

Síđustu daga hafa borizt fréttir af viđskiptum ríkisstjórnarinnar međ gjaldţrota fjármálafyrirtćki, sem benda til ţess ađ Alţingi eigi ekki annan kost en ađ efna til víđtćkrar rannsóknar á ţeim málum öllum, ţegar ţingiđ kemur saman í haust. Hér er átt viđ fréttir um allt ađ 5 milljarđa tap ríkissjóđs á viđskiptum međ Sjóvá, sem komiđ var í ţrot og ótilgreindar upphćđir, sem afskipti ríkisstjórnarinnar af málefnum fjármálafyrirtćkis, sem einu sinni hét Sparisjóđur Keflavíkur og síđar ţví undarlega nafni SpKef hafi kostađ skattgreiđendur.

Ţá er stađan svona á vettvangi fjármálafyrirtćkja:

1. Rannsóknarnefnd Alţingis rannsakađi ekki málefni sparisjóđanna, sem rík ástćđa er til. Slíkri rannsókn hefur veriđ heitiđ. Hvar er hún á vegi stödd?

2. Lífeyrissjóđir landsmanna ákváđu ađ rannsaka sig sjálfir. Hvar er sú rannsókn á vegi stödd og telur Alţingi ţađ fullnćgjandi?

3. Stađhćft hefur veriđ ađ einkavćđing tveggja banka, Arionbanka og Íslandsbanka hafi kostađ ríkissjóđ meira en ef ţeir hefđu áfram veriđ í ríkiseigu. Ţetta ţarf ađ rannsaka.

4. Fullyrđingar um ađ ríkissjóđur sé kominn vel á veg međ ađ tapa 5 milljörđum króna á afskiptum af Sjóvá eru ótrúlegar en svo alvarlegar ađ ţćr verđur ađ rannsaka.

5. Fullyrđingar um ađ illa hafi veriđ stađiđ ađ verki í málefnum sparisjóđsins í Reykjanesbć kalla á rannsókn.

Stjórnarandstađan getur ekki beđiđ eftir ţví ađ ríkisstjórnin hafi frumkvćđi ađ allsherjar rannsókn á ţessum fimm ţáttum fjármálakerfisins.

Stjórnarandstađan verđur sjálf í byrjun ţings ađ leggja fram frumvarp um skipan sérstakrar rannsóknarnefndar á fjármálakerfiđ, sem tekur alla ţessa ţćtti fyrir.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS