Miđvikudagurinn 21. október 2020

Ţöggun Más og VG vegna Sjóvár er dćmd til ađ mistakast


3. ágúst 2011 klukkan 10:44

Seđlabanki Íslands fer undan í flćmingi ţegar ađ honum er sótt vegna viđskipta hans međ Sjóvá og öll afskipti Más Guđmundssonar seđlabankastjóra af málinu. Nýjasta dćmiđ um ţetta má sjá í fréttatilkynningu sem bankinn sendi frá sér síđla dags 2. ágúst en ţar leitast hann viđ ađ verja ţá ráđstöfun sína á Sjóvá sem leiđir til milljarđa króna taps fyrir ríkissjóđ.

Már Guđmundsson beitti sér gegn tilbođi frá Heiđari Guđjónssyni og fleirum sem lagt fram í samrćmi viđ auglýsingu á árinu 2010. Fyrir liggja nákvćmar, opinberar lýsingar á ţví međal annars í tímaritinu Ţjóđmálum 1. hefti 7. árgangs vor 2011 hvernig Már blandađi sér í söluferliđ í ţví skyni ađ eyđileggja ţađ. Nú segir í tilkynningu frá seđlabankanum: „kom upp atvik [í söluferlinu 2010] sem varđ ađ fá niđurstöđu í áđur en hćgt vćri ađ ganga til samninga viđ umrćddan hóp. Seđlabankinn var fyrir sitt leyti tilbúinn ađ bíđa eftir ţví og loka ekki á samninga viđ hópinn. Tilbođsgjafar ákváđu hins vegar sjálfir ađ draga tilbođ sitt til baka.“

Hér er málatilbúnađur fćrđur í ţann búning sem seđlabankinn telur henta sér en afskipti Más Guđmundsson af ţessum ţćtti sölunnar á Sjóvá hafa veriđ til athugunar hjá umbođsmanni alţingis sem vćntanlega skilar áliti sínu innan tíđar.

Í fréttaskýringu eftir Örn Arnarson í Morgunblađinu laugardaginn 30. júlí kemur fram ađ Eignasafn Seđlabanka Íslands, sem fór međ eignarhald bankans á Sjóvá, var stofnađ í árslok 2009 án skýrrar heimildar í lögum um Seđlabanka Íslands. Í svari viđ spurningu Morgunblađsins um máliđ var tilkoma ţessa fyrirtćkis bankans međal annars rökstudd međ ţví ađ vísa í ritgerđ sem kom út á vegum Alţjóđagjaldeyrissjóđsins áriđ 2004 um stofnun eignarhaldsfélaga á fullnustueignum í tengslum viđ bankakreppur. Í ritgerđinni er hinsvegar sérstaklega varađ viđ ţví ađ seđlabankar starfrćki slík félög. Samkvćmt heimildum Morgunblađsins hefur umbođsmađur alţingis leitađ svara viđ spurningum um lagalegar heimildir ađ baki stofnun Eignasafns Seđlabanka Íslands.

Af fréttatilkynningu seđlabankans frá 2. ágúst má ráđa ađ af hans hálfu sé kappsmál ađ lýsa Sjóvá-málinu lokiđ og Már Guđmundsson fór í sjónvarpi lofsamlegum orđum um ţađ verđ sem fékkst ađ lokum fyrir félagiđ. Ţá hefur Álfheiđur Ingadóttir, ţingmađur VG og formađur viđskiptanefndar alţingis, lagt blessun sína yfir viđskiptin međ Sjóvá og neitar ađ kalla saman fund í viđskiptanefnd um máliđ. Eftir ađ nefndin rćddi seđlabankann og Sjóvá 28. janúar 2011 og fékk Má Guđmundsson á sinni fund sagđi Sigurđur Kári Kristjánsson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins:

„Ţarna voru engar upplýsingar veittar sem máli skipta. Ekki mátti skilja seđlabankastjórann öđruvísi en svo ađ ţingiđ ţurfi ađ leita til dómstóla til ađ fá upplýsingar um ţessa sölu, sem er ein stćrsta einkavćđing sögunnar. Ţetta söluferli hefur veriđ eins langt frá ţví ađ vera opiđ og gagnsćtt og hugsast getur.“

Fréttatilkynning Seđlabanka Íslands 2. ágúst er sama marki brennd og orđ seđlabankastjóra viđ ţingnefndina 28. janúar – reynt er ađ sópa málinu undir teppiđ. Vinstri grćnir á alţingi og í stjórnarráđinu eru virkir ţátttakendur í ţessum tilraunum til ţöggunar međ seđlabankastjóranum. Málinu er ţó ekki lokiđ eins og athugun umbođsmanns alţingis sýnir.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS