Sunnudagurinn 9. ágúst 2020

Skortir Baldur Kristjánsson umburđarlyndi ţegar ESB á í hlut? Lítur glađan dag án Moggans


2. febrúar 2012 klukkan 12:53
Baldur Kristjánsson

Baldur Kristjánsson hefur haldiđ úti vefsíđu síđan 2001. Hann kynnir sig á ţennan hátt á síđunni: „Höfundur er sóknarprestur í Ölfusi, kirkjuţingsmađur og sérfrćđingur í ECRI skipađur af íslenskum stjórnvöldum.“ ECRI er skammstöfun fyrir European Commission against Racism and Intolerance – um er rćđa nefnd á vegum Evrópuráđsins sem hefur ţađ hlutverk ađ kanna hvort ađildarríkin fullnćgi kröfum mannréttindasáttmála Evrópu gegn kynţáttahatri og skorti á umburđarlyndi.

Lesanda síđu Baldurs dettur stundum í hug ađ sjálfur sé hann ekki mjög umburđarlyndur, vaknađi sú hugmynd til dćmis ţegar ţessi texti hans 2. febrúar 2012 er lesinn:

„Síđastliđinn mánuđ hefur Evrópa skíđlogađ, óeirđir á götum úti, esb ađ splundrast, evran ađ hrynja, Merkel ađ taka völdin. Já, ég keypti moggann í mánuđ. Nú er ég hćttur ţví og landiđ er ađ rísa. Allar ţjóđir innan Esb telja sig betur staddar innan en utan bandalagsins, evran međ stöđugustu gjaldmiđlum heims. Evrópuríkin flest í góđum gír og vinna faglega úr sínum málum. Stjórnmálamenn sem ţrífast á makríldeilum eru menn gćrdagsins. Sameiginlegir hagsmunir guđspjall dagsins.“

Baldur Kristjánsson skortir ţrek og jafnvel umburđarlyndi til ađ lesa Morgunblađiđ vegna frétta af ţróun mála innan Evrópusambandsins. Baldur er sjálfur eindreginn ESB-ađilarsinni og vill greinlega ekki lesa annađ um ESB en fellur ađ ţeirri skođun hans ađ ţar sé nćsti bćr viđ sjálfa Paradís.

Athyglisvert er ađ Baldur rekur horn sín í síđu ţeirra sem vilja ekki sćtta sig viđ kröfur ESB um ađ Íslendingar afhendi Skotum og Írum um 80% af ţeim makríl sem hér var veiddur á árinu 2011 fyrir 25 milljarđa króna – Baldur telur líklega ađ í nafni umburđarlyndis dugi Íslendingum ađ fá 5 milljarđa í sinn hlut.

Vilji Baldur ekki lesa blöđ sem skýra frá ţróun mála innan ESB á annan hátt en honum líkar býr hann viđ ţröngan blađakost. Spurning vaknar um ađferđ hans viđ ađ kynna sér kynţáttahatur og skort á umburđarlyndi í Evrópuráđsríkjum ef hann vill ađeins fylgjast međ ţeim fjölmiđlum sem segja honum ţađ sem honum ţykir ţćgilegast hvađ sem líđur ţví sem satt er og rétt.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS