Mánudagurinn 1. mars 2021

Steingrímur J., FME og ráđherraábyrgđin


26. febrúar 2012 klukkan 19:47

Á vefmálgagni VG, Smugunni, segir Steingrímur J. Sigfússon, bankamálaráđherra og formađur VG, sunnudaginn 26. febrúar, ađ stjórn fjármálaeftirlitsins (FME) njóti trausts hans „ella vćri hún ekki viđ störf“. Ţađ sé hennar hlutverk og forstjóra FME ađ leiđa til lykta deilur sem sprottiđ hafa af ákvörđun stjórnarinnar um ađ binda enda á starf Gunnars Ţ. Andersens, forstjóra FME, fyrir eftirlitiđ. Efnahags- og viđskiptaráđuneytiđ fylgist međ, en skipti sér ekki af málinu ađ öđru leyti.

mbl.is
Steingrímur J. Sigfússon og Árni Páll Árnason.

Ráđherra efnahags- og viđskiptamála skipar tvo af ţremur stjórnarmönnum í Fjármálaeftirlitinu, en Seđlabankinn einn. Hver á ađ meta hvort stjórnin njóti trausts? spyr Smugan og Steingrímur J. svarar ađ bragđi:

„Ţađ gerir auđvitađ sá sem hana skipar. Og hann gerir ţađ ađ sjálfsögđu, ella vćri hún ekki viđ störf. Ţannig ađ ţađ liggur auđvitađ alveg fyrir ađ ţetta er hennar hlutverk ađ leiđa máliđ til lykta, hennar og forstjórans í sínum samskiptum. Og ţannig verđur ţađ ađ vera. Allt annađ vćri enn meiri ófćra.“

Ráđherrann segir einnig:

„Ein mikilvćgasta leikreglan er sjálfstćđi Fjármálaeftirlitsins. Okkur ber ađ hafa gott skilvirkt og sjálfstćtt Fjármálaeftitrlit. Ţá fyrst vćrum viđ í verulegum vanda stödd ef menn fćru ađ fá ţá upplifum ađ stjórnvöld vćru međ beinum hćtti ađ skipta sér af innri starfsemi Fjármálaeftirlitsins. Ţađ má ekki gerast. Ţess vegna virđum viđ algerlega ţá verkaskiptingu sem hér er. Ţetta er viđfangsefni stjórnarinnar. Ţetta er lögbundiđ og skilgreint verkefni hennar og hún og hún ein getur leitt ţađ til lykta. Og ţá hún og forstjórinn í sínum samskiptum.“

Enginn hefur fariđ harđari orđum um ráđherra sem sátu yfir opinberum, sjálfstćđum stofnunum í ađdraganda hrunsins og krafist ţess međal annars međ „sorg í hjarta“ ađ ţessir fyrrverandi ráđherrar verđi kallađir til ábyrgđar, međal annars refsiábyrgđar.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS