Sunnudagurinn 20. apríl 2014

Samfylkingar­forkólfur fagnar fylgi Ţóru - dugar ekki til ađ sigra Ólaf Ragnar


24. mars 2012 klukkan 19:31

Kjartan Valgarđsson er formađur fulltrúaráđs Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann segir á vefsíđu sinni 24. mars eftir ađ könnun sýnir ađ meirihluti Íslendinga vill skipta um forseta en enginn ţeirra sem til tals koma fćr meiri stuđning en Ólafur Ragnar:

pressan.is
Þóra Arnórsdóttir

„Ţjóđin mun finna sinn forseta.

Margt bendir til ţess ađ Ţóra Arnórsdóttir gćti orđiđ sá forseti sem viđ erum ađ leita ađ. Hún hefur margt sér til ágćtis og gćti orđiđ íslenskri ţjóđ til mikils sóma.

Viđ stöndum á tímamótum. Viđ erum ađ kveđja Gamla Ísland međ sínu Hruni, spillingu og mistökum.

Nýja Ísland er á leiđinni. Samtímis forsetakosningum munum viđ kjósa um nýja stjórnarskrá.

Ţóra Arnórsdóttir er fulltrúi Nýja Íslands. Hún ber nýtt Ísland undir belti.

Haft var samband viđ alla sem nefndir eru á ţeim lista sem birtist í skođanakönnuninni, ţađ er Ţóru Arnórsdóttur, Elínu Hirst, Salvöru Nordal, Pál Skúlason, Stefán Jón Hafstein og Ţórólf Árnason áđur nöfn ţeirra voru sett á könnunarlistann. Ţau hafa ţví ađ minnsta kosti óbeint gefiđ til kynna ađ ţau séu tilbúin til ađ huga ađ frambođi til forseta.

Ţóra Arnórsdóttir er vinstrisinnuđ kona, ýmsir hafa spáđ henni formennsku í Samfylkingunni, en nú vill formađur fulltrúaráđs flokksins í Reykjavík hana frekar sem forseta. Ţóra mun ekki hafa rođ viđ Ólafi Ragnari leggi hún til atlögu viđ hann. Hún kann hins vegar ef til vill ađ hafa lokiđ ferli sínum á sjónvarpi ríkisins međ ţví ađ ljá máls á frambođi.

Ţeir sem ćtla ađ ýta Ólafi Ragnari frá Bessastöđum verđa ađ bjóđa betri nöfn en birtast á ţessum lista.

Bj. Bj.

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Eftir Víglund Ţorsteinsson Pistill

Ekki ókeypis ađ kíkja í pakkann

Enn einu sinni getum viđ lesiđ um ţađ sem ljóst hefur veriđ í áratugi. Ef viđ viljum inn í ESB verđum viđ ađ undirgangast sjávar­útvegs­stefnu Evrópu­sambandsins. Ţetta getur ađ lesa nú í morgun á Evrópu­vaktinni og í Morgunblađinu um orđaskipti Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar viđ Thomas Hagleitner fulltrúa stćkkunar­stjóra ESB á sameiginlegum ţingmannafundi Íslands og ESB í Hörpu í gćr.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Hávćrasta ţögn í manna minnum?

Andstćđingar ađildar Íslands ađ Evrópu­sambandinu bíđa nú spenntir eftir ţví hvernig stjórnar­flokkarnir hyggjast afgreiđa ţingsályktunartillögu ríkis­stjórnar­innar sjálfrar um ađ draga til baka ađildarumsóknina ađ Evrópu­sambandinu. Um ţađ mál hefur ríkt hávćr ţögn ađ undanförnu eftir miklar sviptingar um „fundar­stjórn forseta“ fyrst eftir ađ tillagan kom fram.

Til hvers var Björt Framtíđ stofnuđ?

Hver eru stefnumál Bjartrar Framtíđar hvort sem er á landsvísu eđa í Reykjavík? Getur einhver upplýst ţađ? Hafa ţau stefnumál einhvers stađar komiđ fram? Getur einhver skilgreint ţennan flokk? Er hann annar af tveimur samfylkingar­flokkum, eins og Hallgrímur Helgason, rithöfundur, lýsti honum fyrir nokkru? Er einhver munur á ţessum tveimur samfylkingar­flokkum?

Er ósk um sérlausn fyrir MP-banka í smíđum?

Á vefsíđu Viđskiptablađsins, vb.is, birtist föstudaginn 18. apríl undir fyrirsögninni: „Kaldhćđnisleg gagnrýni Ţorsteins Pálssonar“: „Ţorsteinn Pálsson gagnrýnir regluverk ESB ţrátt fyrir ađ styđja ađgöngu Íslands í sambandiđ. Ţorsteinn Pálsson gagnrýndi í rćđu sinni á ađalfundi MP banka áfo...

Verđa Íslendingar á fundinum í Moskvu?

Í fréttum Evrópu­vaktarinnar er sagt frá ţví ađ stjórnvöld í Kanada hafi ákveđiđ ađ fulltrúar ţeirra sćki ekki fyrirhugađan fund í Moskvu nćstu daga á vegum Norđurskautsráđsins vegna framferđis Rússa í Úkraínu og á Krímskaga. Kanada er um ţessar mundir í forsćti Norđurskautsráđsins.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS