Mánudagurinn 1. september 2014

Samfylkingar­forkólfur fagnar fylgi Ţóru - dugar ekki til ađ sigra Ólaf Ragnar


24. mars 2012 klukkan 19:31

Kjartan Valgarđsson er formađur fulltrúaráđs Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann segir á vefsíđu sinni 24. mars eftir ađ könnun sýnir ađ meirihluti Íslendinga vill skipta um forseta en enginn ţeirra sem til tals koma fćr meiri stuđning en Ólafur Ragnar:

pressan.is
Þóra Arnórsdóttir

„Ţjóđin mun finna sinn forseta.

Margt bendir til ţess ađ Ţóra Arnórsdóttir gćti orđiđ sá forseti sem viđ erum ađ leita ađ. Hún hefur margt sér til ágćtis og gćti orđiđ íslenskri ţjóđ til mikils sóma.

Viđ stöndum á tímamótum. Viđ erum ađ kveđja Gamla Ísland međ sínu Hruni, spillingu og mistökum.

Nýja Ísland er á leiđinni. Samtímis forsetakosningum munum viđ kjósa um nýja stjórnarskrá.

Ţóra Arnórsdóttir er fulltrúi Nýja Íslands. Hún ber nýtt Ísland undir belti.

Haft var samband viđ alla sem nefndir eru á ţeim lista sem birtist í skođanakönnuninni, ţađ er Ţóru Arnórsdóttur, Elínu Hirst, Salvöru Nordal, Pál Skúlason, Stefán Jón Hafstein og Ţórólf Árnason áđur nöfn ţeirra voru sett á könnunarlistann. Ţau hafa ţví ađ minnsta kosti óbeint gefiđ til kynna ađ ţau séu tilbúin til ađ huga ađ frambođi til forseta.

Ţóra Arnórsdóttir er vinstrisinnuđ kona, ýmsir hafa spáđ henni formennsku í Samfylkingunni, en nú vill formađur fulltrúaráđs flokksins í Reykjavík hana frekar sem forseta. Ţóra mun ekki hafa rođ viđ Ólafi Ragnari leggi hún til atlögu viđ hann. Hún kann hins vegar ef til vill ađ hafa lokiđ ferli sínum á sjónvarpi ríkisins međ ţví ađ ljá máls á frambođi.

Ţeir sem ćtla ađ ýta Ólafi Ragnari frá Bessastöđum verđa ađ bjóđa betri nöfn en birtast á ţessum lista.

Bj. Bj.

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Leiđtogafundur NATO: Bođuđ stefna sem fellur ađ Keflavíkur-módelinu

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri NATO, efndi mánudaginn 1. september til síđasta blađamannafundar síns fyrir leiđtogafund NATO-ríkjanna 28 í Newport í Wales dagana 4. og 5. september. Bođskapur hans var annar en hann ćtlađi ţegar ákveđiđ var ađ efna til leiđtogafundar NATO á ţessum tíma. Vi...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Rússland: Rúblan fellur, hluta­bréf lćkka og verđbólga eykst

Rúblan, gjaldmiđill Rússa, féll í verđi mánudaginn 1. september, hún hefur ekki áđur veriđ lćgri gagnvart dollar og ekki veriđ lćgri gagnvart evru í fjóra mánuđi. Falliđ er rakiđ til átakanna í Úkraínu og hótanna af hálfu Evrópu­sambandsins um frekari refsiađgerđir. Gengi rúblu var ţegar föstu...

Noregur: 70,5% andvígir ađild ađ ESB

Ađild ađ Evrópu­sambandinu er bersýnilega ekki eftirsóknarverđ í augum Norđmanna.

Rússneska hernum beitt í áróđursstríđi til ađ styrkja Pútín í sessi vegna átakanna í Úkraínu

Hér var sagt frá ţví ađ í rússneskum fjölmiđlum hefđu hinn 7. ágúst sl. birst fréttir um ađ rússneski flotinn, skip og flugvélar, hefđi hrakiđ bandarískan árásarkafbát af Virginu-gerđ út úr rússneskri lögsögu í Barentshafi. Hinn 11. ágúst birti Evrópu­her­stjórn Bandaríkjanna yfirlýsingu um ađ ţetta v...

Af hverju stendur á Sjálfstćđis­flokknum?

Ţađ er allt á öđrum endanum í Evrópu. Pútín virđist ekki taka eftir ţungum refsiađgerđum Bandaríkjanna og Evrópu­sambandsins gagnvart Rússlandi og eykur enn á hernađarađgerđir Rússa innan landamćra Úkraínu. Ađildarríki ESB og NATÓ í austurhluta Evrópu eru orđin mjög óróleg.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS