Ţriđjudagurinn 27. janúar 2015

Samfylkingar­forkólfur fagnar fylgi Ţóru - dugar ekki til ađ sigra Ólaf Ragnar


24. mars 2012 klukkan 19:31

Kjartan Valgarđsson er formađur fulltrúaráđs Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann segir á vefsíđu sinni 24. mars eftir ađ könnun sýnir ađ meirihluti Íslendinga vill skipta um forseta en enginn ţeirra sem til tals koma fćr meiri stuđning en Ólafur Ragnar:

pressan.is
Þóra Arnórsdóttir

„Ţjóđin mun finna sinn forseta.

Margt bendir til ţess ađ Ţóra Arnórsdóttir gćti orđiđ sá forseti sem viđ erum ađ leita ađ. Hún hefur margt sér til ágćtis og gćti orđiđ íslenskri ţjóđ til mikils sóma.

Viđ stöndum á tímamótum. Viđ erum ađ kveđja Gamla Ísland međ sínu Hruni, spillingu og mistökum.

Nýja Ísland er á leiđinni. Samtímis forsetakosningum munum viđ kjósa um nýja stjórnarskrá.

Ţóra Arnórsdóttir er fulltrúi Nýja Íslands. Hún ber nýtt Ísland undir belti.

Haft var samband viđ alla sem nefndir eru á ţeim lista sem birtist í skođanakönnuninni, ţađ er Ţóru Arnórsdóttur, Elínu Hirst, Salvöru Nordal, Pál Skúlason, Stefán Jón Hafstein og Ţórólf Árnason áđur nöfn ţeirra voru sett á könnunarlistann. Ţau hafa ţví ađ minnsta kosti óbeint gefiđ til kynna ađ ţau séu tilbúin til ađ huga ađ frambođi til forseta.

Ţóra Arnórsdóttir er vinstrisinnuđ kona, ýmsir hafa spáđ henni formennsku í Samfylkingunni, en nú vill formađur fulltrúaráđs flokksins í Reykjavík hana frekar sem forseta. Ţóra mun ekki hafa rođ viđ Ólafi Ragnari leggi hún til atlögu viđ hann. Hún kann hins vegar ef til vill ađ hafa lokiđ ferli sínum á sjónvarpi ríkisins međ ţví ađ ljá máls á frambođi.

Ţeir sem ćtla ađ ýta Ólafi Ragnari frá Bessastöđum verđa ađ bjóđa betri nöfn en birtast á ţessum lista.

Bj. Bj.

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Ţađ eru ekki hagsmunir Íslands ađ verđa peđ á taflborđi evrópsks stórríkis og Evrasíu­sambandsins

Stofnun og starfrćksla Evrasíu­sambandsins, sem sagt hefur veriđ frá í fréttum Evrópu­vaktarinnar vekur hóflega athygli og sumir, eins og einn dálkahöfundur euobserver, telja ţađ andvana fćtt vegna ţess ađ Rússar hafi ekki efni á ţví. Ţví er ćtlađ ađ verđa eins konar mótvćgi viđ Evrópu­sambandiđ.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Leiđtoga Sjálfstćđra Grikkja líkt viđ skrípamynd af stjórnmálamanni

Panos Kammenos, leiđtoga Sjálfstćđra Grikkja, sem mánudaginn 26. janúar myndađi ríkis­stjórn međ Alexis Tsipras, leiđtoga Syriza, bandalags róttćkra vinstrisinna, er í Le Monde lýst sem dćmigerđri fyrirmynd skopmyndar af grískum stjórnmálamanni. Hann er sagđur hávćr lýđskrumari sem láti allt flakka....

Breiđist uppreisn Grikkja út til Spánar?

Mun uppreisn Grikkja gegn ţríeykinu ESB/AGS/SE breiđast út til Spánar? Á ţessu ári verđa ţingkosningar á Spáni ađ sögn El Pais, spćnska dagblađsins, og gerir hinn nýi stjórnmála­flokkur Podemos, sem náđ hefur árangri í skođanakönnunum, sér vonir um ađ ţađ sama muni gerast á Spáni og í Grikklandi.

Frakkland: Vinstri menn og sósíalistar í hár saman vegna sigurs Syriza

Sósíalista­flokkur Frakklands fagnađi sigri Syriza, bandalags róttćkra vinstrisinna í Grikklandi, međ sérstakri yfirlýsingu mánudaginn 26. janúar, daginn eftir ţingkosningarnar í Grikklandi. Ţar er talađ um „sigur vinstriaflanna í Grikklandi“. Telur flokkurinn ađ sigurinn styrki málstađ franskra sós...

Evrópskir leiđtogar flýta sér hćgt viđ ađ óska SYRIZA til hamingju međ sigurinn

Euobserver, vefmiđill, sem sérhćfir sig í málefnum Evrópu­sambandsins, segir í morgun, ađ leiđtogar annarra ađildarríkja ESB flýti sér hćgt viđ ađ óska SYRIZA og leiđtoga ţess bandalags til hamingju međ kosningasigurinn í gćr. Ţađ á ţó ekki viđ um Francois Hollande, forseta Frakklands og leiđtoga sósíalista ţar í landi, sem vel getur orđiđ eins konar tengiliđur ESB viđ gríska sósíalista.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS