Miđvikudagurinn 17. september 2014

Samfylkingar­forkólfur fagnar fylgi Ţóru - dugar ekki til ađ sigra Ólaf Ragnar


24. mars 2012 klukkan 19:31

Kjartan Valgarđsson er formađur fulltrúaráđs Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann segir á vefsíđu sinni 24. mars eftir ađ könnun sýnir ađ meirihluti Íslendinga vill skipta um forseta en enginn ţeirra sem til tals koma fćr meiri stuđning en Ólafur Ragnar:

pressan.is
Þóra Arnórsdóttir

„Ţjóđin mun finna sinn forseta.

Margt bendir til ţess ađ Ţóra Arnórsdóttir gćti orđiđ sá forseti sem viđ erum ađ leita ađ. Hún hefur margt sér til ágćtis og gćti orđiđ íslenskri ţjóđ til mikils sóma.

Viđ stöndum á tímamótum. Viđ erum ađ kveđja Gamla Ísland međ sínu Hruni, spillingu og mistökum.

Nýja Ísland er á leiđinni. Samtímis forsetakosningum munum viđ kjósa um nýja stjórnarskrá.

Ţóra Arnórsdóttir er fulltrúi Nýja Íslands. Hún ber nýtt Ísland undir belti.

Haft var samband viđ alla sem nefndir eru á ţeim lista sem birtist í skođanakönnuninni, ţađ er Ţóru Arnórsdóttur, Elínu Hirst, Salvöru Nordal, Pál Skúlason, Stefán Jón Hafstein og Ţórólf Árnason áđur nöfn ţeirra voru sett á könnunarlistann. Ţau hafa ţví ađ minnsta kosti óbeint gefiđ til kynna ađ ţau séu tilbúin til ađ huga ađ frambođi til forseta.

Ţóra Arnórsdóttir er vinstrisinnuđ kona, ýmsir hafa spáđ henni formennsku í Samfylkingunni, en nú vill formađur fulltrúaráđs flokksins í Reykjavík hana frekar sem forseta. Ţóra mun ekki hafa rođ viđ Ólafi Ragnari leggi hún til atlögu viđ hann. Hún kann hins vegar ef til vill ađ hafa lokiđ ferli sínum á sjónvarpi ríkisins međ ţví ađ ljá máls á frambođi.

Ţeir sem ćtla ađ ýta Ólafi Ragnari frá Bessastöđum verđa ađ bjóđa betri nöfn en birtast á ţessum lista.

Bj. Bj.

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Ráđandi öflum í Bretlandi bregđur-samhljómur í málflutningi skozkra ţjóđernissinna og Ukip

Ţađ var athyglisvert ađ heyra hvernig Alex Salmond, leiđtogi skozkra ţjóđernissinna talađi viđ Boga Ágústsson, fréttamann RÚV í gćrkvöldi, ţriđjudagskvöld. Hann talađi sérstaklega um ţann hroka, sem einkenndi stjórnmálamennina í London.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Samstarfssamningur Úkraínu og ESB fullgiltur

Ráđamenn Úkraínu og ESB hafa stađfest samstarfssamning sín á milli. Framkvćmd samningsins frestast ţó enn um sinn vegna ţrýstings frá Rússum.

OECD: Efnahagslegur mótvindur á heimsvísu-veik stađa Evrulands meginástćđan

Fyrir nokkrum árum héldu forystumenn í mörgum flokkum ađ evran vćri sá björgunarhringur, sem Íslendingar yrđu ađ grípa til í ađdraganda og kjölfar hrunsins. Svo skall kreppa á í Evrulandi og ekkert lát virđist á henni. Vonir forystumanna evruríkja snemma á ţessu ári um ađ betri tíđ vćri framundan reyndust á sandi byggđar.

Sćnskir flokkar og fjölmiđlar vilja einangra 12,9 kjósenda - vara sérstaklega viđ dönsku leiđinni

Fréttir frá Svíţjóđ herma ađ forystumenn annarra flokka hafi ákveđiđ ađ setja sigurvegara ţingkosninganna sunnudaginn 14. september, Svíţjóđar­lýđrćđissinnanna (Sverigedemokraterne, SD), í skammarkrókinn. Enginn vill starfa međ flokknum en fylgi hans jókst í kosningunum úr 5,7% áriđ 2010 í 12,9% nún...

Herćfingar á vegum NATÓ hafnar í vesturhluta Úkraínu

Pólitísk átök í formi gagnkvćmra herćfinga magnast nú í miđ- og austurhluta Evrópu. Í morgun hófust herćfingar innan Úkraínu, í vesturhluta landsins, skammt frá landamćrum Póllands, á vegum Atlantshafsbandalagsins. Ţćr munu standa í 11 daga. Á međal ţeirra sem ţátt taka í ţessum ćfingum eru 200 bandarískir hermenn frá fallhlífar­deild, sem stađsett er á Ítalíu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS