Fimmtudagurinn 5. mars 2015

Samfylkingar­forkólfur fagnar fylgi Ţóru - dugar ekki til ađ sigra Ólaf Ragnar


24. mars 2012 klukkan 19:31

Kjartan Valgarđsson er formađur fulltrúaráđs Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann segir á vefsíđu sinni 24. mars eftir ađ könnun sýnir ađ meirihluti Íslendinga vill skipta um forseta en enginn ţeirra sem til tals koma fćr meiri stuđning en Ólafur Ragnar:

pressan.is
Þóra Arnórsdóttir

„Ţjóđin mun finna sinn forseta.

Margt bendir til ţess ađ Ţóra Arnórsdóttir gćti orđiđ sá forseti sem viđ erum ađ leita ađ. Hún hefur margt sér til ágćtis og gćti orđiđ íslenskri ţjóđ til mikils sóma.

Viđ stöndum á tímamótum. Viđ erum ađ kveđja Gamla Ísland međ sínu Hruni, spillingu og mistökum.

Nýja Ísland er á leiđinni. Samtímis forsetakosningum munum viđ kjósa um nýja stjórnarskrá.

Ţóra Arnórsdóttir er fulltrúi Nýja Íslands. Hún ber nýtt Ísland undir belti.

Haft var samband viđ alla sem nefndir eru á ţeim lista sem birtist í skođanakönnuninni, ţađ er Ţóru Arnórsdóttur, Elínu Hirst, Salvöru Nordal, Pál Skúlason, Stefán Jón Hafstein og Ţórólf Árnason áđur nöfn ţeirra voru sett á könnunarlistann. Ţau hafa ţví ađ minnsta kosti óbeint gefiđ til kynna ađ ţau séu tilbúin til ađ huga ađ frambođi til forseta.

Ţóra Arnórsdóttir er vinstrisinnuđ kona, ýmsir hafa spáđ henni formennsku í Samfylkingunni, en nú vill formađur fulltrúaráđs flokksins í Reykjavík hana frekar sem forseta. Ţóra mun ekki hafa rođ viđ Ólafi Ragnari leggi hún til atlögu viđ hann. Hún kann hins vegar ef til vill ađ hafa lokiđ ferli sínum á sjónvarpi ríkisins međ ţví ađ ljá máls á frambođi.

Ţeir sem ćtla ađ ýta Ólafi Ragnari frá Bessastöđum verđa ađ bjóđa betri nöfn en birtast á ţessum lista.

Bj. Bj.

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Lífsreynsla Grikkja lýsandi dćmi um örlög smáţjóđar sem gengur inn í fjölmennt ríkjabandalag

Ţađ hefur veriđ fróđlegt - ekki sízt fyrir ţegna smáţjóđa - ađ fylgjast međ átökum Grikkja og annarra evruríkja, sem í raun hafa veriđ átök á milli Grikkja og Ţjóđverja. Í ţessum átökum hafa endurspeglast ţeir djúpu brestir, sem komnir eru í samstarfiđ innan evruríkjanna og ţar međ innan Evrópu­sambandsins.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Líklega hefđi Hillary Clinton veriđ úthrópuđ í ríkisútvarpinu vegna notkunar á röngu tölvupóstfangi

Nokkrar umrćđur hafa orđiđ í Bandaríkjunum um ţá ákvörđun Hillary Clinton ađ nota ađeins einka-tölvupóstfang sitt á međan hún gegndi embćtti utanríkis­ráđherra og láta opinber erindi fara um ţađ.

Atlantshafsbandalagiđ: Finnar, Svíar og Úkraínumenn taka ţátt í ćfingu í krísu­stjórnun

Finnar, Svíar og Úkraínumenn taka ţátt í ćfingum í krísu­stjórnun á vegum Atlantshafsbandalagsins ađ ţví er fram kemur á vef finnsku Yle-fréttastofunnar. Ćfingin hefst á morgun, miđvikudag og stendur í viku. Ćfingin snýst um stjórnunarleg viđbrögđ vegna átaka sem brjótast út á milli tveggja ríkja.

Íslensku ESB-flokkarnir í krísu eins og Evrópu­sambandiđ sjálft - Jón Baldvin sér ekki ađild í spilunum

Skođanakönnun sem birt var mánudag 2. mars sýnir ađ Píratar sćkja á međal stjórnar­andstöđu­flokkanna og eru nú stćrri en Björt framtíđ og VG. Á ruv.is segir ađ samkvćmt ţjóđar­púlsi Gallup ćtli 15,2% landsmanna nú ađ kjósa Pírata, ţrefalt fleiri en kusu flokkinn í apríl 2013. Píratar bćti viđ sig hátt...

Rússar opna Kínverjum leiđ til olíuvinnslu á Norđurslóđum

Rússar hafa bođiđ kínverskum fyrirtćkjum ađ eignast meira en 50% í olíufyrirtćkjum,sem gegna lykilhlutverki. Ţađ opnar Kínverjum leiđ í olíuvinnslu á Norđurslóđum ađ ţví er fram kemur á Barents Observer. Ađstođar­forsćtis­ráđherra Rússlands Arkady Dvorkovich sagđi á ráđ­stefnu í gćr, ađ hann sći engar hindranir í vegi fyrir slíkri eignar­ađild Kínverja.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS