Mánudagurinn 22. september 2014

Er Alţingi ađ breytast í drullupoll?


7. júní 2012 klukkan 11:52

Í gamla daga, áđur en götur í Reykjavík og nálćgum sveitarfélögum voru malbikađar voru svokallađir drullupollar út um allt. Malargötur voru holóttar og ţegar rigndi mynduđust drullupollar. Ţá var ţađ stundum skemmtan lítilla stráka ađ fara út í ţessa drullupolla og kasta drulluleđju hver á annan.

Svo voru allar götur malbikađar og drullupollar heyrđu sögunni til.

Miđađ viđ fréttir, sem berast frá Alţingi á ţessum fimmtudagsmorgni virđist Alţingi vera orđinn svona drullupollur ef marka má fréttir um ásakanir um áfengisneyzlu og afsökunarbeiđni af ţví tilefni.

Er ekki kominn tími til ađ ţetta ţing fari til síns heima og nýtt verđi kosiđ?

SG

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Ráđandi öflum í Bretlandi bregđur-samhljómur í málflutningi skozkra ţjóđernissinna og Ukip

Ţađ var athyglisvert ađ heyra hvernig Alex Salmond, leiđtogi skozkra ţjóđernissinna talađi viđ Boga Ágústsson, fréttamann RÚV í gćrkvöldi, ţriđjudagskvöld. Hann talađi sérstaklega um ţann hroka, sem einkenndi stjórnmálamennina í London.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Fjölmenn mótmćli í Moskvu gegn leynistríđi Pútíns

Mestu mótmćli gegn Vladimír Pútín frá ţví ađ hann varđ forseti Rússlands í ţriđja sinn í maí 2012 voru í Moskvu sunnudaginn 21. september. Ţúsundir mótmćltu einnig á götum úti í St. Pétursborg og annars stađar í Rússlandi. Mótmćlin eru gegn ţví sem kallađ er leynistríđ Rússa í austurhluta Úkraínu. ...

Guardian: Pútín óttast hallarbyltingu-Handtaka auđmanns ađvörun

Fyrir nokkrum dögum var einn af auđugustu mönnum Rússlands, Vladimir Yevtushenkov, settur í stofufangelsi. Honum var sleppt sl. föstudag. Hann var sakađur um peningaţvćtti. Hvers vegna voru ţessar ásakanir settar fram og hann lokađur inni? Í grein í brezka blađinu Guardian er ađ finna athyglisverđa kenningu um ţađ. Refsiađgerđir Vesturlanda vegna Úkraínu eru byrjađar ađ bíta.

Rússland: Andstćđingar Pútíns hefjast handa- Khodorkovsky stofnar Evrópu­sinnađa andófshreyfingu á Netinu

Mikhail Khodorkovsky, rússneski auđmađurinn fyrr­nefndi, sem Pútín forseti Rússlands lét setja í fangelsi í áratug og viđskiptaveldi hans leyst upp í kjölfariđ, hefur nú lýst sig reiđubúinn til ađ taka viđ pólitískri forystu Rússlands verđi eftir ţví kallađ. Ţetta kemur fram í viđtali hans viđ franska dagblađiđ Le Monde og Guardian segir frá.

Rússland: Pútín íhugar ađ kippa netinu úr sambandi og loka veraldarvefnum

Talsmađur Vladimirs Pútíns Rússlandsforseta sagđi fréttamanni AFP föstudaginn 19. september ađ stjórnin í Moskvu velti fyrir sér ađ aftengja Rússland frá veraldarvefnum og netinu. Vedomosti, virt viđskiptablađ í Moskvu, segir ađ Pútín hafi bođađ öryggisráđ Rússlands til fundar mánudaginn 22. septem...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS