Laugardagurinn 20. desember 2014

Er Alţingi ađ breytast í drullupoll?


7. júní 2012 klukkan 11:52

Í gamla daga, áđur en götur í Reykjavík og nálćgum sveitarfélögum voru malbikađar voru svokallađir drullupollar út um allt. Malargötur voru holóttar og ţegar rigndi mynduđust drullupollar. Ţá var ţađ stundum skemmtan lítilla stráka ađ fara út í ţessa drullupolla og kasta drulluleđju hver á annan.

Svo voru allar götur malbikađar og drullupollar heyrđu sögunni til.

Miđađ viđ fréttir, sem berast frá Alţingi á ţessum fimmtudagsmorgni virđist Alţingi vera orđinn svona drullupollur ef marka má fréttir um ásakanir um áfengisneyzlu og afsökunarbeiđni af ţví tilefni.

Er ekki kominn tími til ađ ţetta ţing fari til síns heima og nýtt verđi kosiđ?

SG

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Brottför Breta úr ESB ţýđir ţýzk yfirráđ á meginlandinu

Samskipti Evrópu­ríkja eru smátt og smátt ađ falla í sama farveg og einkennt hefur ţau í nokkrar síđustu aldir - átök og illdeilur. Munurinn er sá ađ nú fara ţessi átök ađ verulegu leyti fram innan Evrópu­sambandsins en ekki á vígvöllum og á ţví er auđvitađ mikill munur. Hér á landi hefur umbrotuim í Bretlandi vegna ađildar landsins ađ ESB veriđ sýndur tak­markađur áhugi.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Brussel: Mótmćlendur gripu í tómt - leiđtogarnir horfnir -andstađa almennings viđ frí­verslunarsamning ESB og Bandaríkjanna eykst

Mótmćlendur í Brussel gripu í tómt föstudaginn 19. desember ţegar ţeir ćtluđu ađ láta ţátttakendur í fundi leiđtogaráđs ESB vita af andstöđu sinni viđ fríverslunar­viđrćđurnar viđ Bandaríkjamenn (TTIP). Leiđtogaráđsfundinum lauk rétt fyrir miđnćtti fimmtudaginn 18. desember. Donald Tusk, hinn nýi fo...

FT: Ólígarkar í kvöldverđarbođi í Kreml í gćrkvöldi

Rússnesku óligarkarnir, auđmennirnir í Rússlandi, sem hafa orđiđ ofsaríkir, annars vegar međ ţví ađ fá ríkiseignir keyptar fyrir lítiđ eftir fall Sovétríkjanna og hins vegar međ verktakasamningum viđ opinbera ađila í Rússlandi, voru í kvöldverđarbođi hjá Pútín í gćrkvöldi, föstudagskvöld, í Kreml. Ţar voru Oleg Deripaska, ađal­eigandi Rusal, stćrsta álfyrirtćkis heims og Vladimir Potanin.

Hneykslan og reiđi vegna hakkara frá N-Kóreu gegn kvikmynd - ótti í Bandaríkjunum

Hneykslan og reiđi setur svip sinn á umrćđur á Vesturlöndum um ađferđir harđ­stjórnar­innar í Norđur-Kóeru og útsendara hennar í netheimum til ađ stöđva sýningar á gamanmynd frá Hollywood um samsćri til ađ myrđa leiđtoga Norđur-Kóreu.

Angela Merkel: Rússar verđa ađ virđa sjálfstćđi og landamćri Úkraínu

Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands, sagđi á blađamannafundi í gćr, fimmtudag, ađ Evrópu­sambandiđ mundi ekki draga úr refsiađgerđum gagnvart Rússlandi nema Pútín gćfi eftir međ afgerandi hćtti. Skilyrđiđ fyrir afnámi refsiađgerđa vćri ađ Rússar virtu sjálfstćđi og landamćri Úkraínu. Merkel talađi viđ Pútín í síma í fyrradag, miđvikudag.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS