Fimmtudagurinn 17. apríl 2014

Er Alţingi ađ breytast í drullupoll?


7. júní 2012 klukkan 11:52

Í gamla daga, áđur en götur í Reykjavík og nálćgum sveitarfélögum voru malbikađar voru svokallađir drullupollar út um allt. Malargötur voru holóttar og ţegar rigndi mynduđust drullupollar. Ţá var ţađ stundum skemmtan lítilla stráka ađ fara út í ţessa drullupolla og kasta drulluleđju hver á annan.

Svo voru allar götur malbikađar og drullupollar heyrđu sögunni til.

Miđađ viđ fréttir, sem berast frá Alţingi á ţessum fimmtudagsmorgni virđist Alţingi vera orđinn svona drullupollur ef marka má fréttir um ásakanir um áfengisneyzlu og afsökunarbeiđni af ţví tilefni.

Er ekki kominn tími til ađ ţetta ţing fari til síns heima og nýtt verđi kosiđ?

SG

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Eftir Víglund Ţorsteinsson Pistill

Ekki ókeypis ađ kíkja í pakkann

Enn einu sinni getum viđ lesiđ um ţađ sem ljóst hefur veriđ í áratugi. Ef viđ viljum inn í ESB verđum viđ ađ undirgangast sjávar­útvegs­stefnu Evrópu­sambandsins. Ţetta getur ađ lesa nú í morgun á Evrópu­vaktinni og í Morgunblađinu um orđaskipti Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar viđ Thomas Hagleitner fulltrúa stćkkunar­stjóra ESB á sameiginlegum ţingmannafundi Íslands og ESB í Hörpu í gćr.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Nú er mikil hćtta á ferđum skv. frétt Morgunblađsins í morgun

Morgunblađiđ birtir í morgun frétt sem felur í sér einn alvarlegasta vanda, sem komiđ hefur upp í tíđ núverandi ríkis­stjórnar, ekki bara fyrir ríkis­stjórnina heldur ţjóđina alla. Í fréttinni kemur fram ađ forystumenn ASÍ telji forsendur brostnar fyrir ţeim kjarasamningum, sem gerđir voru á almennum vinnu­markađi fyrir nokkrum mánuđum.

Sjálfstćđis­flokkur verđur ađ hefja mikla gagnsókn eftir páska

Ekki batnar stađan hjá Sjálfstćđis­flokknum í Reykjavík í skođanakönnunum vegna borgar­stjórnar­kosninganna í nćsta mánuđi. Hins vegar hafa komiđ fram vísbendingar um skynsamlegar málefnahugmyndir, sem er jákvćtt Eigi Sjálfstćđis­flokknum ađ takast ađ snúa ţessari stöđu viđ verđur mikil gagnsókn ađ hefjast á mörgum vígstöđvum strax eftir páska.

Tvístígandi pólitík

Ţađ eru allir tvístígandi í pólitíkinni ţessa dagana. Ríkis­stjórnin er tvístígandi um afgreiđslu ţingsályktunartillögu hennar sjálfrar um ađ draga ađildarumsóknina ađ Evrópu­sambandinu til baka, sem ţó var samţykkt í báđum ţing­flokkum stjórnar­flokkanna ađ leggja fram.

Áhyggjur Bjartrar Framtíđar og Samfylkingar

Vangaveltur um stofnun ađildarsinnađ flokks á hćgri vćng stjórnmálanna valda meiri áhyggjum í Bjartri Framtíđ og Samfylkingu en Sjálfstćđis­flokknum. Ástćđan er sú ađ forráđamönnum ţessara tveggja flokka er ljóst ađ slíkur flokkur gćti náđ meira fylgi frá ţeim en frá Sjálfstćđis­flokknum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS