Miđvikudagurinn 26. nóvember 2014

Er Alţingi ađ breytast í drullupoll?


7. júní 2012 klukkan 11:52

Í gamla daga, áđur en götur í Reykjavík og nálćgum sveitarfélögum voru malbikađar voru svokallađir drullupollar út um allt. Malargötur voru holóttar og ţegar rigndi mynduđust drullupollar. Ţá var ţađ stundum skemmtan lítilla stráka ađ fara út í ţessa drullupolla og kasta drulluleđju hver á annan.

Svo voru allar götur malbikađar og drullupollar heyrđu sögunni til.

Miđađ viđ fréttir, sem berast frá Alţingi á ţessum fimmtudagsmorgni virđist Alţingi vera orđinn svona drullupollur ef marka má fréttir um ásakanir um áfengisneyzlu og afsökunarbeiđni af ţví tilefni.

Er ekki kominn tími til ađ ţetta ţing fari til síns heima og nýtt verđi kosiđ?

SG

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Brottför Breta úr ESB ţýđir ţýzk yfirráđ á meginlandinu

Samskipti Evrópu­ríkja eru smátt og smátt ađ falla í sama farveg og einkennt hefur ţau í nokkrar síđustu aldir - átök og illdeilur. Munurinn er sá ađ nú fara ţessi átök ađ verulegu leyti fram innan Evrópu­sambandsins en ekki á vígvöllum og á ţví er auđvitađ mikill munur. Hér á landi hefur umbrotuim í Bretlandi vegna ađildar landsins ađ ESB veriđ sýndur tak­markađur áhugi.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Bandaríkin senda 150 skriđdreka til austurhluta Evrópu

Spennan eykst en minnkar ekki í samskiptum ríkja á meginlandi Evrópu. Atlantshafsbandalagiđ hefur gripiđ til ţess ráđs ađ efna til víđtćkra herćfinga hér og ţar í austurhluta Evrópu, í ríkjum sem áđur tilheyrđu Sovétríkjunum en eru nú ađilar ađ bandalaginu.

Ađdáun á Pútín birtist í ýmsum myndum međal evrópskra ráđamanna

Hér hefur veriđ vakin athygli á ađ Vladimír Pútín Rússlands­forseti og stefna hans nýtur stuđnings međal ýmissa innan Evrópu­sambandsins. Međal stuđningsmanna hans er Miloš Zeman (70 ára), forseti Tékklands, sem nýlega vakti hneykslan vegna fúkyrđa sinna í útvarpsviđtali um Pussy Riot, punk-hljómsveitina sem mótmćlti Pútín.

Fjármála­ráđherra Rússa: Árlegt tap vegna olíuverđslćkkunar og refsiađgerđa 140 milljarđar dollara

Pútín, forseti Rússlands, hefur talađ mannalega ađ undanförnu um efnahagslega stöđu Rússlands, en fjármála­ráđherra hans, Anton Siluanov, virđist annarrar skođunar. Hann sagđi í rćđu í Moskvu í gćr ađ sögn Daily Telegraph, ađ Rússar vćru ađ tapa 90-100 milljörđum dollara á ársgrundvelli vegna lćkkunar olíuverđs og ađ refsiađgerđir Vesturlanda kosti ţá 40 milljarđa dollara árlega.

Ţjóđ­skipulagi sterka mannsins vex fylgi

Ian Buruma, prófessor í lýđrćđi, mannréttindum og fjölmiđlum viđ Bard College, segir í Morgunblađinu mánudaginn 24. nóvember: „Ţađ gildir einu ţótt flokkur Pútíns, Sameinađ Rússland, geri ekkert tilkall til marxískrar hugmyndafrćđi í neinni mynd öfugt viđ Kínverska kommúnista­flokkinn. Stjórn...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS