Föstudagurinn 25. júlí 2014

Er Alţingi ađ breytast í drullupoll?


7. júní 2012 klukkan 11:52

Í gamla daga, áđur en götur í Reykjavík og nálćgum sveitarfélögum voru malbikađar voru svokallađir drullupollar út um allt. Malargötur voru holóttar og ţegar rigndi mynduđust drullupollar. Ţá var ţađ stundum skemmtan lítilla stráka ađ fara út í ţessa drullupolla og kasta drulluleđju hver á annan.

Svo voru allar götur malbikađar og drullupollar heyrđu sögunni til.

Miđađ viđ fréttir, sem berast frá Alţingi á ţessum fimmtudagsmorgni virđist Alţingi vera orđinn svona drullupollur ef marka má fréttir um ásakanir um áfengisneyzlu og afsökunarbeiđni af ţví tilefni.

Er ekki kominn tími til ađ ţetta ţing fari til síns heima og nýtt verđi kosiđ?

SG

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Eftir Björn Bjarnason Pistill

Umsókn jörđuđ á fimm ára umsóknarafmćli

Í dag miđvikudaginn 16. júlí eru rétt fimm ár frá ţví ađ alţingi samţykkti ađ sćkja um ađild ađ Evrópu­sambandinu. Nú liggur fyrir ađ ný framkvćmda­stjórn ESB undir forsćti Jean-Claudes Junckers mun ekki á starfstíma sínum, nćstu fimm árin, til 2019, vinna ađ stćkkun ESB. Til málamynda verđur rćtt viđ...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Dóttir Pútíns býr í Hollandi - umtali um brottvísun hennar illa tekiđ

Maria Pútína (29 ára), dóttir Vladmírs Rússlandsforseta, hefur búiđ međ sambýlismanni sínum í Hollandi síđan 2013 undir öryggisvernd. Dvelst hún í bćnum Voorschoten í suđurhluta Hollands.

Eftirtektarverđ umfjöllun Morgunblađsins um gjaldeyris­höftin og ţrotabú gömlu bankanna

Ţađ er ástćđa til ađ vekja athygli á úttekt Harđar Ćgissonar, blađamanns á Morgunblađinu á stöđu mála varđandi ţrotabú gömlu bankanna í ViđskiptaMogganum í gćr, fimmtudag. Ţar fjallar hann annars vegar um hina efnislegu stöđu málsins í stćrstu dráttum en gerir jafnframt grein fyrir ţeim hópi fólks, Íslendingum og útlendingum, sem hafa veriđ ráđnir til ađ vinna ađ málinu fyrir Íslands hönd.

Andlitslyfting á 365 miđlum: Kristín Ţorsteins­dóttir ráđin útgefandi

Kristín Ţorsteins­dóttir sem fyrir nokkur árum var fréttamađur á ríkisútvarpinu hefur veriđ ráđin útgefandi 365. Útgefandi er yfirmađur fréttastofu og ber ábyrgđ á störfum hennar gagnvart for­stjóra, Sćvari Frey Ţráinssyni. Mikael Torfason ađalrit­stjóri mun áfram stýra daglegum rekstri fréttastofu ása...

Af hverju hafa Kínverjar áhuga á ađ fjárfesta í íslenzkum banka?

Í viđskiptablađi Morgunblađsins í dag er upplýst ađ kínversk fyrirtćki hafi enn áhuga á ađ kaupa hlut í Íslandsbanka af slita­stjórn Glitnis. Haft er eftir formanni slita­stjórnar Glitnis ađ sá áhugi sé til marks um ađ „erlendir fjárfestar hafi trú á framtíđarhorfum í efnahagslífinu og ađ Ísland geti brotizt út úr höftum.“

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS