Miđvikudagurinn 30. júlí 2014

Er Alţingi ađ breytast í drullupoll?


7. júní 2012 klukkan 11:52

Í gamla daga, áđur en götur í Reykjavík og nálćgum sveitarfélögum voru malbikađar voru svokallađir drullupollar út um allt. Malargötur voru holóttar og ţegar rigndi mynduđust drullupollar. Ţá var ţađ stundum skemmtan lítilla stráka ađ fara út í ţessa drullupolla og kasta drulluleđju hver á annan.

Svo voru allar götur malbikađar og drullupollar heyrđu sögunni til.

Miđađ viđ fréttir, sem berast frá Alţingi á ţessum fimmtudagsmorgni virđist Alţingi vera orđinn svona drullupollur ef marka má fréttir um ásakanir um áfengisneyzlu og afsökunarbeiđni af ţví tilefni.

Er ekki kominn tími til ađ ţetta ţing fari til síns heima og nýtt verđi kosiđ?

SG

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Eftir Björn Bjarnason Pistill

Umsókn jörđuđ á fimm ára umsóknarafmćli

Í dag miđvikudaginn 16. júlí eru rétt fimm ár frá ţví ađ alţingi samţykkti ađ sćkja um ađild ađ Evrópu­sambandinu. Nú liggur fyrir ađ ný framkvćmda­stjórn ESB undir forsćti Jean-Claudes Junckers mun ekki á starfstíma sínum, nćstu fimm árin, til 2019, vinna ađ stćkkun ESB. Til málamynda verđur rćtt viđ...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ávöxtun evrópskra ríkisskulda­bréfa ekki lćgri frá ţví á 15. öld!

Nú er svo komiđ ađ leita verđur aftur til 15. aldar til ađ finna tímabil, ţar sem evrópsk ríkisskulda­bréf skila jafn lítilli ávöxtun og nú. Frá ţessu segir í Daily Telegraph. Ávöxtun 10 ára ţýzkra ríkisskulda­bréfa er komin í 1,11% og franskra í 1,5%. Ţađ er prófessor viđ Southampton University...

Hrapallegur misskilningur Ögmundar í Strassborg

Ögmundur Jónasson, alţingis­mađur og fyrrv. ráđherra, situr nú fyrir Íslands hönd á ţingi Evrópu­ráđsins í Strassborg. Ţar hefur hann skipađ sér í minnihluta međ ţví ađ vilja ekki láta ţađ bitna á rússneskum ţingmönnum ađ rússnesk stjórnvöld undir forystu Vladimírs Pútíns brjóta hvađ eftir annađ gegn grundvallar­reglununm sem Evrópu­rsáđsţinginu er ćtlađ ađ verja.

Hvađ varđ um kommúnismann í Kína-Meiri ójöfnuđur ţar en í Bandaríkjunum!

Hvađ ćtli hafi orđiđ um kommúnismann í Kína? Hvenćr hvarf hann? Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle segir frá ţví í dag, ađ 1% heimila í Kína eigi um ţriđjung eigna í landinu. Heimildin er skýrsla, sem tekin hefur veriđ saman af Háskólanum í Peking. Ţar kemur fram ađ sögn Dagblađs alţýđunnar í Peking ađ 25% fjölskyldna međ lćgstar tekjur eigi einungis 1% eigna í landinu.

Rússar stórefla herflotann - áhćttumat fyrir Ísland frá árinu 2009 er úrelt

Hér á síđunni birtist mánudaginn 28. júlí frásögn tengd degi flotans í Rússlandi. Ţar er sagt frá áformum Vladimirs Pútíns og stjórnar hans um ađ stóefla kafbátaflota Rússa, međ nýjum kjarnorkukafbátum sem flytja langdrćgar kjarnaflaugar og nýjum árásarkafbátum. Um miđjan níunda áratuginn var herna...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS