Sunnudagurinn 1. febrúar 2015

Er Alţingi ađ breytast í drullupoll?


7. júní 2012 klukkan 11:52

Í gamla daga, áđur en götur í Reykjavík og nálćgum sveitarfélögum voru malbikađar voru svokallađir drullupollar út um allt. Malargötur voru holóttar og ţegar rigndi mynduđust drullupollar. Ţá var ţađ stundum skemmtan lítilla stráka ađ fara út í ţessa drullupolla og kasta drulluleđju hver á annan.

Svo voru allar götur malbikađar og drullupollar heyrđu sögunni til.

Miđađ viđ fréttir, sem berast frá Alţingi á ţessum fimmtudagsmorgni virđist Alţingi vera orđinn svona drullupollur ef marka má fréttir um ásakanir um áfengisneyzlu og afsökunarbeiđni af ţví tilefni.

Er ekki kominn tími til ađ ţetta ţing fari til síns heima og nýtt verđi kosiđ?

SG

 
Senda međ tölvupósti  Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umbrotin í Evrópu geta haft ófyrirsjáanlegar afleiđingar

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ sú uppreisn Miđjarđarhafsríkja gegn ţýzkum yfirráđum innan Evrópu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsćtis­ráđherra Ítalíu og forseti framkvćmda­stjórnar ESB um skeiđ, hvatti til fyrir allmörgum mánuđum er hafin. Kveikjan ađ henni urđu úrslit ţingkosninganna í Grikklandi fyrir viku.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Bretland: Línur ađ skýrast í kosningabaráttunni - utanríkismál ekki á dagskrá - vilja áfram vera stórveldi

Innan viđ 100 dagar eru til ţingkosninga í Bretlandi, stóru flokkarnir Íhalds­flokkurinn og Verkamanna­flokkurinn mćlast međ jafnmikiđ fylgi um 33% hvor flokkur eđa samtals um 66% ţessi tala var um 97% áriđ 1951 og er hlutfalliđ boriđ saman til ađ sýna hvernig „pólitíska landslagiđ“ hefur breyst á undanförnum áratugum.

Framtíđ evrunnar til umrćđu-Ţýzk leiđ eđa ţýzk martröđ - eđa málamiđlun?

Hver verđur framtíđ evrunnar? Ţessari spurningu er velt upp í sömu grein ţýzka tímaritsins Der Spiegel og sagt er frá í annarri umfjöllun hér á Evrópu­vaktinni. Tímaritiđ segir ađ í megindráttum geti ţrennt gerzt. Í fyrsta lagi ađ Ţjóđverjum takist ađ hafa sitt fram og ađ evran verđi eins konar ígildi ţýzka marksins. Ţađ sé orđiđ of seint ađ knýja ţennan kost fram.

Madrid: Tugir ţúsunda ganga undir merkjum Podemos, talsmanna skuldaafskrifta og andstćđinga tveggja flokka valdakerfis

Podemos, ný hreyfing vinstrisinna í Grikklandi sem lítur á Syriza í Grikklandi sem fyrirmynd, efndi laugardaginn 31. janúar til fjöldamótmćla á götum Madrid. BBC segir ađ tugir ţúsunda manna hafi tekiđ ţátt í göngu um götur borgarinnar undir slagorđinu: „Umbótagangan“. Podemos er ađ hefja fjöldafun...

Framtíđ byggđar á Svalbarđa til umrćđu í Noregi

Framtíđ byggđar á Svalbarđa er nú til umrćđu í Noregi. Ríkis­stjórnin ćtlar ađ gefa út hvítbók um máliđ. Vandinn snýst um rekstur Store Norske kola­fyrirtćkisins. Fyrirtćkiđ hefur sagt upp 150 starfsmönnum frá árinu 2013 vegna minnkandi tekna í kjölfar lćkkandi verđs á kolum. Fyrirtćkiđ fer nú fram á 450 milljón norskra króna lán frá ríkinu.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS