Fimmtudagurinn 24. október 2019

Er sumaleyfi evrunnar, Merkel, Draghis og Hollandes borgiđ?


28. júlí 2012 klukkan 10:12

Ágúst er sumarleyfismánuđur Evrópusambandsins. Leiđtogarnir búa sig undir ađ taka sér frí ađ minnsta kosti í nokkra daga. Angela Merkel Ţýskalandskanslari hóf sumarleyfi sitt í Bayreuth um miđja vikuna, á hinni árlegu Wagner-hátíđ ţar. Fumsýnd var ný uppfćrsla á Hollendingnum fljúgandi.

Angela Merkel og François Hollande

Veđur var gert út af ţví nokkrum dögum fyrir frumsýninguna ađ ţađ sćist í hakakross á brjósti rússneska söngvarans sem átti ađ syngja hlutverk Hollendingsins. Hann hafđi látiđ setja krossinn á sig 16 ára gamall og gert ítrekađar tilraunir til ađ láta hylja hann. Allt kom fyrir ekki, hálfsysturnar, afkomendur Wagners, sem stjórna hátíđinni ráku Rússann. Ţćr eru sagđar vilja afmá nasistastimpil af hátíđinni! Sá sem kom í stađinn fékk mikiđ hrós fyrir leik og söng eins og ađrir listamenn fyrir utan leikstjórann, púađ var á hann eftir sýninguna. Hin eilífa sigling Hollendingsins var fćrđ til nútímans og skipstjóranum breytt í tölvunarfrćđing eđa sölumann.

Mario Draghi stjórnandi Seđlabanka Evrópu sat ráđstefnu í London fimmtudaginn 26. júlí og rćddi viđ fjármálamenn í tilefni Ólympíuleikanna. Hann sagđist ćtla ađ gera allt sem hann gćti innan umbođs bankans til ađ vernda evruna. Bankinn er stofnađur til ţess međ alkunnum árangri en ţessi orđ Draghis urđu til ţess ađ lántökukostnađur Spánverja lćkkađi, hlutabréf hćkkuđu og ţađ léttist einnig brúnin á Ítölum.

Angela Merkel ákvađ ađ halda ekki í árlega gönguferđ međ eiginmanni sínum án ţess ađ eiga fjarfund međ François Hollande Frakklandsforseta. Er mikiđ látiđ međ ađ ţau hafi ekki rifist á fundinum heldur lýst samstöđu sinni međ Draghi ţótt ţau hafi örugglega ólíkan skilning á ţví hvađ í orđum hans fólst.

Skýringin á ţessum miklu stuđningsyfirlýsingum viđ evruna núna er sú ađ Merkel, Draghi og Hollande vona ađ ţćr dugi til ađ ţau geti ađ minnsta kosti andađ dálítiđ léttar í sumarfríinu. Ađ evrunni sé borgiđ er borin von. Sé unnt ađ bjarga henni međ hástemmdum yfirlýsingum hefđi hún komist í hćstu hćđir sem besta mynt allra tíma fyrir langa löngu.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS