Laugardagurinn 21. september 2019

Alţjóđleg samkeppni hafin milli ÓRG og Steingríms J.?


21. ágúst 2012 klukkan 10:29

Steingrímur J. Sigfússon er augljóslega ađ fćra út kvíarnar og vill nú láta til sín taka á alţjóđa vettvangi eins og greinaskrif hans í Financial Times bera međ sér. Ţađ er út af fyrir sig skiljanlegt í ljósi ţess sem hann hefur upplýst, ađ hann hafi veriđ spurđur á göngum á ársfundi Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins fyrr á ţess ári, hvort ekki vćri hćgt ađ njóta reynslu hans og ráđgjafar í öđrum löndum. Ađ vísu hafa sumir haldiđ ţví fram, ađ Steingrímur J. hafi misskiliđ ummćli, sem hafi átt ađ vera góđlátlegt grín.

Ólafur Ragnar Grímsson

Ađrir telja áreiđanlega ađ ţetta alţjóđlega framtak Steingríms J. sé fagnađarefni en ađ ţađ hafi komiđ of seint. Hann hefđi átt ađ láta til sín taka til ađ verja hendur Íslands í Icesavedeilunni úr ţví ađ Jóhanna Sigurđardóttir gerđi ţađ ekki en bćđi gáfust upp fyrir alţjóđlegum fjármálaöflum og létu forseta Íslands eftir vörnina, sem hann felldi engin tár yfir.

Hitt er kannski meiri spurning, hvort talsmenn Ísland eigi ekki ađ láta á móti sér ađ fara ađ kenna öđrum efnahagsstjórn eins og Steingrímu J. gerir tilraun til í grein sinni í Financial Times. Er ekki betra ađ láta verkin tala fyrst heima fyrir áđur en tekiđ er til viđ ađ kenna öđrum?

En kannski er ţessi tilhneiging Steingríms J. til ađ kenna öđrum til marks um ađ samkeppni sé hafinn á milli hans og núverandi forseta Íslands um hvor geti gengiđ lengra í ađ berja sér á brjóst á alţjóđlegum vettvangi.

SG

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS