Mánudagurinn 1. mars 2021

Háskóla­lektor vegur ađ starfsheiđri rit­stjóra Fréttablađsins


25. ágúst 2012 klukkan 23:00

Ólafur Ţ. Stephensen, ritstjóri Fréttablađsins, skrifađi 22. ágúst leiđara vegna uppsagnar Gunnars Ţ. Andersens, forstjóra hjá fjármálaeftirlitinu, í febrúar 2012 og sagđi ađ settar hefđu veriđ fram „ćvintýralegar samsćriskenningar“ um ástćđur uppsagnarinnar. Ólafur Ţ. sagđi:

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

„Bröttust var líklega “greining„ Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur, lektors viđ Háskóla Íslands, og Roberts Wade, prófessors viđ London School of Economics. Ţau skrifuđu grein á ensku í Le Monde Diplomatique, ţar sem ţví var haldiđ fram ađ stjórn FME hefđi veriđ í “herferđ„ gegn Gunnari [Ţ. Andersen forstjóra fjármálaeftirlitsins] og sú “augljósa ástćđa„ tilgreind ađ meira en hundrađ fjármálamenn og stjórnmálamenn, sem hefđu orđiđ ćvintýralega ríkir í uppsveiflunni en vćru nú í rannsókn hjá sérstökum saksóknara, vćru Gunnari og FME reiđir og vonuđust til ađ ţađ myndi grafa undan málatilbúnađi saksóknarans ađ kasta rýrđ á Gunnar. Í greininni gleymdist reyndar ađ útskýra af hverju stjórn FME, sem fram ađ ţví hafđi sent tugi mála gegn fjármálamönnum til saksóknara, hefđi átt ađ ganga erinda ţeirra.“

Leiđara sínum lauk Ólafur Ţ. Stephensen á ţessum réttmćtu spurningum:

„Af hverju nota ţessir ágćtu frćđimenn nú ekki allt vitiđ í kollinum á sér til ađ rökstyđja ađ ríkissaksóknari sé líka handbendi bankamannanna? Eđa getur veriđ ađ ţau hafi tekiđ skakkan pól í hćđina og ađ í raun hafi trúverđugleika FME [fjármálaeftirlitsins] veriđ bjargađ í febrúar?“

Sigurbjörg Sigureirsdóttir lektor bregst viđ leiđaranum í Fréttablađinu í grein 25. ágúst ţar sem hún telur sig geta tekiđ ritstjóra blađsins í kennslustund. Hún segir annađ bankaleyndarmál hafa valdiđ falli Gunnars Ţ. Andersens og ákćru en hún var međ í huga og ţađ „virtist skera stjórn FME úr snöru ţess vandrćđagangs sem einkennt hafđi málsmeđferđ hennar í málefnum forstjórans“. Hún sakar Ólaf Ţ, um „branding“, hann brennimerki kenningu hennar og Roberts Wades af ţví ađ hann sé rökţrota og vilji grafa undan greiningu ţeirra.

Sigurbjörg segir ađ starfsmenn fjármálaeftirlitsins hafi veriđ haldnir af ţví sem hún kallar

„cognitive capture“, vegna menntunarlegs samhljóms međ starfsmönnum fjármálastofnana hafi ţeir samsamađ sig og tileinkađ sér ţá sýn og ţann skilning sem ríkir međal ţeirra sem áttu ađ sćta eftirliti, sýn sem smiti „frá sér til stjórnarmanna sem gjarnan eru líka međ svipađan bakgrunn og starfsmenn,“ segir lektorinn og einnig:

„Ţegar spurt er hverjir hafi hagsmuni af ţví ađ grafa undan trúverđugleika eftirlitsstofnana ţarf ađ skođa hvađa ađferđir ţeir nota. Ţá er rétt ađ spyrja hvađ skýrir ađ ţćr ađferđir geta virkađ. Ritstjóri, ţetta var svariđ.“

Í viđbót viđ svariđ segir Sigurbjörg ađ störf sín sem háskólakennara séu „fjármögnuđ af almannafé, úr ríkissjóđi“. Í máli háskólakennarans felist „gagnrýni á stjórnvöld úr hvers sjóđum hann ţiggur sín laun. Störf ritstjórans sem tekur til varnar fyrir fulltrúa stjórnvalda eru fjármögnuđ af ađilum á markađi. Ţađ út af fyrir sig er umhugsunarvert“.

Sigurbjörg vegur ţarna ađ starfsheiđri Ólafs Ţ. Stephensens, Hún hafi trúverđugleika til ađ gagnrýna launagreiđanda sinn en ritstjórinn taki upp hanskann fyrir stjórn fjármálaeftirlitsins af ţví ađ ţađ ţjóni hagsmunum eigenda blađsins.

Varla situr ritstjórinn ţegjandi undir ţessum ávirđingum?

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS