Mánudagurinn 13. júlí 2020

Varaformađur Samfylkingar­innar í Washington - tekur sér frí frá kosningabaráttunni


19. apríl 2013 klukkan 13:05

Eitt hiđ einkennilegasta viđ kosningabaráttu Samfylkingarinnar er árátta ráđamanna hennar ađ nota utanlandsferđir til ađ ganga í augu kjósenda eđa ađ taka sér frí frá kosningabaráttunni.

Katrín Júlíusdóttir

Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar, skrapp til Kaupmannahafnar á dögunum til ađ láta taka mynd af sér međ Helle Thorning-Schmidt, forsćtisráđherra og formanni jafnađarmannaflokksins. Danskir jafnađarmenn hafa aldrei notiđ minni stuđnings en nú undir stjórn Thorning-Schmidt. Árni Páll fór ef til vill á fund hennar til ađ lćra viđbrögđ viđ slíku ástandi – Samfylkingin hefur aldrei notiđ minna fylgis en undir formennsku hans.

Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra fór til Brussel og átti kveđjustund međ nokkrum í framkvćmdastjórn ESB. Össuri var tekiđ af vinsemd og var augljóst af ummćlum hans ađ hann taldi sjónarmiđ sín njóta meiri stuđnings í Brussel en međal íslenskra kjósenda

Frá Brussel hélt Össur til Peking međ sjálfri Jóhönnu Sigurđardóttur og hann skrifađi ţar undir fríverslunarsamning sem vakti reiđi forystumanna ASÍ og hefur Össur lent í mikilli vörn gagnvart ţeim – hann varđ ţess var í Peking ađ ţar er miklu meiri skilningur á viđhorfum hans til mannréttindamála en međal forystumanna ASÍ.

Kínverjar undrast ađ Jóhanna Sigurđardóttir gaf aldrei neitt fćri á viđtali viđ fjölmiđla í Peking. Telja kínverskir fjölmiđlar ađ ţađ sé enn erfiđara ađ fá samtal viđ forsćtisráđherra Íslands en ráđamenn í Kína sem eru umkringdir ţúsundum ađstođar- og varđmanna. Í Kína eru menn vanir ţví ađ erlendir ráđamenn í opinberri heimsókn gefi heimamönnum fćri á ađ kynnast sér á ađ minnsta kosti einum blađamannafundi. Ekkert slíkt tćkifćri gafst til ađ rćđa viđ Jóhönnu. Hvađ veldur? Jóhanna hefur líklega áttađ sig á ađ Samylkingin á ekki von á neinum atkvćđum í Kína.

Föstudaginn 19. apríl er sagt frá ţví á vefsíđunni Eyjunni ađ Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráđherra og varaformađur Samfylkingarinnar, taki „sér frí frá kosningabaráttunni“ til ađ sćkja vorfundi Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (AGS) og Alţjóđabankans í Washington dagana 19. til 21. apríl. Međ henni í för verđi ađstođarmađur hennar og ráđuneytisstjóri í fjármálaráđuneytinu. Fyrir hönd seđlabankans fari Arnór Sighvatsson ađstođarseđlabankastjóri og Jón Ţ. Sigurgeirsson, framkvćmdastjóri á skrifstofu bankastjóra.

Eyjan segir ađ fulltrúar seđlabankans muni viđ ţetta tćkifćri ađ vanda eiga fjölmarga fundi međ fulltrúum ýmissa alţjóđastofnana og fjármálafyrirtćkja, svo sem yfirmanna AGS, lánshćfismatsfyrirtćkja og banka. Eyjan segir lesendum ekkert hvađ Katrín Júlíusdóttir ćtlar ađ gera annađ en taka sér frí frá kosningabaráttunni.

Af orđum Eyjunnar má ráđa ađ Katrín fjármálaráđherra telji Samfylkinguna ekki eiga mörg atkvćđi í Washington.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS