Miđvikudagurinn 24. júlí 2019

Píratar eru stjórnmála­flokkur og fulltrúar ţeirra flokkspólitískir


29. október 2013 klukkan 14:54

Hér var vakin athygli á ađför Láru Hönnu Einarsdóttur ađ Gísla Marteini Baldurssyni vegna fyrsta sunnudagsţáttar hans 27. október. Var vakin athygli á ađ Lára Hanna vćri flokkspólitískur fulltrúi ţingflokks Pírata sem varamađur í stjórn ríkisútvarpsins og bćri ađ skođa ađför hennar ađ Gísla Marteini í ţví ljósi. Í tilefni af ţessu hefur ţingflokkur Pírata sent frá sér yfirlýsingu ţriđjudaginn 29. október ţar sem segir:

„Ţingflokkur Pírata vill koma eftirfarandi á framfćri, í ljósi umfjöllunar í fjölmiđlum og ummćla sem falliđ hafa í ţjóđfélagsumrćđunni, um gagnrýni Láru Hönnu Einarsdóttur, varamanns í stjórn RÚV, á sunnudagsţátt Gísla Marteins Baldurssonar.

Ţingflokkur Pírata stendur heilshugar međ tjáningar- og málfrelsi allra landsmanna, ţar á međal og ekki síst ţeirra sem skipađir hafa veriđ sem fulltrúar almennings í stjórnum og ráđum á vegum hins opinbera.

Píratar tóku harđa afstöđu gegn frumvarpi mennta- og menningarmálaráđherra, sem samţykkt var á sumarţingi, um val á stjórnarmönnum hjá RÚV. Í ţeim tilgangi ađ sporna viđ flokkspólitískri yfirtöku ríkisfjölmiđilsins, ákváđu Píratar ađ tilnefna fulltrúa sem eru algerlega ótengdir stjórnmálaflokkum. Enn fremur lögđu Píratar áherslu á ađ finna fulltrúa sem veitt geta hinni pólitísku stjórn öflugt ađhald og hafa góđan skilning á mikilvćgi frjálsra fjölmiđla, upplýstrar umrćđu og réttindum frétta- og blađamanna.

Ástćđa ţess ađ Lára Hanna Einarsdóttir varđ, ásamt Pétri Gunnarssyni, fyrir valinu hjá Pírötum í stjórn RÚV var einmitt út af ţví ađ viđ getum treyst ţví ađ hún er ekki í neinu flokksliđi, heldur er sjálfstćđ kona sem ţorir ađ vera óţolandi flugan í tjaldinu. Hvorki viđ ţingmenn Pírata, né nokkrir ađrir stjórnmálamenn getum haft áhrif á Láru Hönnu og ţađ gerir hana ađ dýrmćtum fulltrúa almennings í stjórn RÚV.“

Ţetta er skrýtinn texti. Ţađ kann ađ vera ađ ţau sem nafngreind eru í yfirlýsingunni hafi veriđ „algerlega“ ótengd stjórnmálaflokkum ţegar Píratar báđu ţau ađ setjast fyrir sig í stjórn ríkisútvarpsins. Eftir ađ ţau voru kjörin í stjórnina eru tengsl ţeirra viđ stjórnmálaflokka orđin augljós, ţau eru fulltrúar Píarta en ekki almennings ţótt ţau eigi ađ sjálfsögđu ađ starfa lögum samkvćmt međ almannaheill ađ leiđarljósi.

Píratar eru stjórnmálflokkur og ţeir sem starf í umbođi hans eru ekki og geta ekki veriđ „algerlega ótengdir stjórnmálaflokkum“.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS