Miđvikudagurinn 12. ágúst 2020

Dylgju­stjórnmálamađur vill ađ ráđherrar upplýsi um ađdróttanir á kostnađ skattgreiđenda


20. desember 2013 klukkan 18:50

Dylgjustjórnmálamađurinn Birgitta Jónsdóttir, leiđtogi Pírata, hefur nú lagt fram spurningar fyrir nokkra ráđherra á alţingi. Ţćr eru allar reistar á ađdróttunum.

Hér er lengsta fyrirspurnin og er hún til Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráđherra:

Birgitta Jónsdóttir

1. Hve miklum fjármunum hefur íslenska ríkiđ variđ í ţjálfunarverkefni NATO í tengslum viđ Írak? Fjárhćđin óskast sundurliđuđ eftir árum og verkefnum.

2. Hvađa upplýsingar fengu íslensk stjórnvöld um ţađ hvernig fjárframlögum í NTM-I- verkefniđ yrđi variđ og í hverju ţjálfun og störf öryggissveitanna fćlust?

3. Er ráđherra kunnugt um efni heimildarmyndar Guardian og BBC um öryggissveitirnar frá 6. mars 2013 sem byggist m.a. á skjölum um Íraksstríđiđ sem birt voru á vef Wikileaks áriđ 2010?

4. Er ráđherra kunnugt um uppljóstranir á vef Wikileaks um starfsemi öryggissveitanna, ţ.e. um:

a. rekstur öryggissveitanna á svokölluđum pyndingafangelsum í Írak,

b. ađ yfirmađur NTM-I-verkefnisins kom ađ uppbyggingu fangelsa, t.d. međ ráđgjöf viđ uppsetningu,

c. ađ opinber stefna bandarískra yfirvalda og NATO hafi veriđ ađ bregđast ekki viđ grunsemdum og vitneskju um pyndingar í fangelsum öryggissveitanna,

d. ađ sjía-múslímar í Írak voru teknir inn í svonefndar SPC-sveitir, sem heyrđu undir fyrrnefnt NTM-I-verkefni, til ađ beita súnní-múslíma hörku í kjölfar uppreisnartilburđa ţeirra gegn Bandaríkjaher og veru NATO í landinu?

5. Hafa íslensk stjórnvöld brugđist á einhvern hátt viđ, eđa hafa ţau ráđgert ađ bregđast viđ, framkomnum upplýsingum um starfsemi öryggissveitanna sem Ísland tók ţátt í ađ fjármagna? Hafa ţau krafist skýringa innan NATO á ţeim? Ef svo er, međ hvađa hćtti?

6. Telur ráđherra ásćttanlegt ađ íslenska ríkiđ liggi undir ámćli fyrir ađ hafa tekiđ ţátt í ađ fjármagna ţjálfun öryggissveita sem hafa orđiđ uppvísar ađ afar grófum pyndingum, limlestingum og manndrápum?

Líklegt er ađ ţessi langa og flókna fyrirspurn sé liđur í einhverju alţjóđlegu átaki ţar sem Birgitta Jónsdóttir hefur veriđ virkjuđ. Á síđasta kjörtímabili sat Birgitta í Íslandsdeild NATO-ţingsins og hefur ţví vafalaust aflađ sér allra upplýsinga um ţetta mál á ţeim vettvangi. Spurningarnar eru hins vegar í dćmigerđum dylgjustíl ţar sem eitthvađ er gefiđ til kynna án ţess ađ fćrđ séu hin minnstu rök fyrir ađ annađ tilefni sé til spurninganna en ímyndunarafl ţingmannsins sjálfs. Hiđ sama má segja um hinar spurningar Birgittu Jónsdóttur en ţćr eru:

Til utanríkisráđherra:

„Er íslenskum stjórnvöldum kunnugt um rannsókn bresku leyniţjónustunnar á meintu peningaţvćtti í íslensku bönkunum áriđ 2005, sem fjallađ er um í bókinni Meltdown Iceland eftir Roger Boyes og, ef svo er, hverjar niđurstöđurnar eru?“

Til fjármála- og efnahagsráđherra:

„Er íslenskum eftirlitsađilum kunnugt um niđurstöđur rannsóknar ráđherra skattamála í Danmörku, sem bođuđ var í nóvember 2006, á uppruna fjármagns sem Íslendingar notuđu til kaupa á stórfyrirtćkjum í Danmörku?“

Til fjármála- og efnahagsráđherra:

„Hefur veriđ rannsakađ hvort eitthvađ er hćft í ţrálátum orđrómi um ađ mikiđ af óskjalfestu fjármagni hafi borist frá Rússlandi til innlagnar í íslenska banka eftir einkavćđingu ţeirra í byrjun aldarinnar?“

Til forsćtisráđherra:

„Telur ráđherra ástćđu til ađ rannsakađ verđi hvort orđrómur um tengsl rússneskra ađila viđ íslensku bankana fyrir hrun eigi viđ rök ađ styđjast, t.d. á ţann hátt ađ Alţingi skipađi rannsóknarnefnd samkvćmt lögum nr. 68/2011?“

Eins og af spurningunum má sjá gefur leiđtogi Pírata sér einhverjar ađdróttanir og kýs ađ gera ţćr ađ ţingmáli sem tekiđ verđi til athugunar í stjórnarráđinu.

Birgitta Jónsdóttir vill fá skriflegt svar viđ öllum ţessum fyrirspurnum. Skattgreiđendur standa undir kostnađi viđ svör viđ fyrirspurnum ţingmanna. Eđlilegt er ađ tölur um kostnađinn séu birtar međ hverju svari í anda kröfunnar um aukiđ gegnsći viđ međferđ opinberra fjármuna.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS