Föstudagurinn 17. september 2021

Stjórnar­andstćđingar í stólpavanda


10. apríl 2014 klukkan 16:35

Hér fyrir neđan eru nokkur ummćli stjórnarandstćđinga sem féllu í sérstökum umrćđum alţingi ţriđjudaginn 8. apríl um skýrslu Alţjóđamálastofnumar Háskóla Íslands um ESB-viđrćđurnar. Ađildin hefur veriđ eitt af meginviđfangsefnum stjórnmálamanna síđan á árinu 2009. Ţegar ummćlin eru lesin ćttu lesendur ađ velta fyrir sér hvort ţingmenn hafi nálgast kjarna málsins á ţessum árum.

Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar:

„Ég held ađ viđ ţurfum í ljósi ţessarar skýrslu ađ hefja alvöruumrćđu um framtíđarstefnu okkar í Evrópumálum.“

Guđmundur Steingrímsson, formađur Bjartrar framtíđar:

„Eitt sem er líka í umrćđunni, hún er farin ađ minna mig svolítiđ á ákveđna rökrćđu sem ég átti í heimspekináminu. Ţađ var rökrćđan viđ róttćka efahyggjumanninn.[…]

Stundum var eina svariđ í ţessari rökrćđu viđ róttćka efahyggjumanninn einfaldlega ađ klípa hann í kinnina og spyrja hvort hann hafi ekki fundiđ fyrir ţessu. Og ţá er hann til.“

Birgitta Jónsdóttir Pírati :

„Ég er skáld og ég hef lent í ţví ađ enginn skilur ljóđin mín á sama hátt og sú sem skrifađi ţau, fólk les eitthvađ allt annađ í ljóđin mín, algerlega út frá sínum eigin heimi. Ţađ sama má segja um allar ţćr skýrslur sem viđ fáum hér, ef viđ einblínum ekki á stađreyndirnar og byrjum ađ túlka hugsanlega möguleika fćr enginn sömu niđurstöđuna, ţađ er bara ţannig.“

Óttarr Proppé, Bjartri framtíđ,:

Mér líđur oft eins og ég sé í bókaklúbb og ţađ komi inn endalausar bćkur og síđan sé ég í mikilli umrćđu um kápurnar en bćkurnar eru aldrei opnađar. […]Ég sakna ţess ađ viđ eigum djúpa umrćđu um hver sjávarútvegsstefna Evrópu er og hvernig hún tengist okkur. Umrćđan er dálítiđ á bókakápuplaninu hjá okkur, ţví miđur.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS