Mánudagurinn 18. janúar 2021

Reiknikúnstir Fréttablađsins bitna á Sjálfstćđis­flokknum


1. maí 2014 klukkan 14:02

Viđ úrvinnslu tölfrćđi hjá Fréttablađinu og framsetningu hallar gjarnan á Sjálfstćđisflokkinn og ţá sem eru hlynntir ţví ađ Íslendingar standi utan ESB. Á forsíđu blađsins fimmtudaginn 1. maí er t.d. mynd sem sýnir fylgi flokkanna skv. könnun sem var efnt til í vikunni. Ţar er fulltrúafjöldinn eftifarandi:

Sjálfstćđisflokkur – 4 fulltrúar

Samfylking – 4 fulltrúar

BF – 4 fulltrúar

Píratar 1 fulltrúi

VG – 1 fulltrúti.

Ţetta stemmir ekki. Ţarna vantar inn einn fulltrúa. Borgarfulltrúar eru 15 en ekki 14.

Á bls. 12 í sama Fréttablađi er nánari skýring. Ţar mćlist Sjálfstćđisflokkurinn hins vegar međ 5 fulltrúa og er ţar međ stćrsti flokkurinn í borginni bćđi ţegar litiđ er til stuđnings kjósenda og fjölda borgarfulltrúa. Ţetta er frétt út af fyrir sig međ vísan til gengis flokksins undanfarna mánuđi.

Ţetta er ekki í fyrsta skipti sem tölur breytast frá forsíđu Fréttablađsins til nánari útskýringa á innsíđum ţess. Hefur má sjá ţetta viđ túlkun á könnunum á viđhorfi fólks til ESB.

Hvađ veldur ţessu mismunandi mati ritstjórnar Fréttablađsins eftir ţví hvar frétt birtist í blađinu er óútskýrt. Ef til vill lítur ritstjórnin ţannig á ađ menn nenni ekki ađ fletta blađinu og láti sér nćgja yfirborđskennda en villandi frásögn á forsíđu ţess. Tilgangurinn er hins vegar ađ gera sem minnst úr hlut Sjálfstćđisflokksins ţví ađ ţađ er taliđ gagnast ESB-málstađ blađsins. Hann er ávallt í fyrirrúmi.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS