Miđvikudagurinn 29. júní 2022

Sjálfstćđis­menn varist villuljós Egils


1. júní 2014 klukkan 19:02

Á međan Framsóknarflokkurinn var í molum í Reykjavík og hvorki Óskar Bergsson né Guđni Ágústsson treystu sér til ađ leiđa hann blasti viđ öruggur meirihluti Samfylkingar og Bjartrar framtíđar.

Mánuđi fyrir kosningar međ ţriggja tíma fyrirvara varđ til nýr frambođslisti Framsóknarflokksins og flugvallarvina undir forystu Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur lögfrćđings.

Lognmollan hvarf ekki ađeins í kringum Framsóknarflokkinn heldur einnig í kosningabaráttunni. Sveinbjörg Birna tók ađ rćđa önnur mál en ţau sem Samfylkingin og fylgjendur vildu hafa á dagskrá.

Hún var útmáluđ af heift og skömmum jafnvel ausiđ yfir ţá á götum úti sem vörđu mál- og skođanafrelsi hennar. Sjálf telur hún ađ árásirnar á sig hafi ráđiđ mestu um ađ B-listinn fékk tvo kjörna í borgarstjórn.

Einn ţeirra sem sá ađ sér eftir ađ hafa hrópađ ókvćđisorđ ađ vegfaranda vegna stuđnings hans viđ Sveinbjörgu Birnu var Egill Helgason álitsgjafi. Hann segir ađ kosningum loknum um Sjálfstćđisflokkinn:

„Ég held ađ Bjarni [Benediktsson] styrki sig í ţessum kosningum. Ţađ eru góđar kosningar á hans svćđi, í bláa beltinu, svokallađa. Sjálfstćđisflokkurinn er í miđju uppgjöri milli frjálslyndu aflanna og íhaldsaflanna. Viđ sjáum hvernig Morgunblađiđ, og fleiri hafa hagađ sér, í kosningabaráttunni, nánast lýst yfir stuđningi viđ Framsóknarflokkinn og gefiđ ţessari útlendinga andúđ undir fótinn. Ég held ađ frjálsynda fólkiđ í Sjálfstćđisflokknum ţurfi ađ bíta í skjaldarrendur.“

Eftir ađ hafa gengiđ lengra en góđu hófi gegnir gagnvart Framsóknarflokknum og stuđlađ ađ kjöri tveggja fulltrúa hans í borgarstjórn Reykjavíkur tekur Egill Helgason sér fyrir hendur ađ skilgreina strauma innan Sjálfstćđisflokksins á tilbúnum forsendum um klofning milli íhaldsafla og frjálslyndra.

Ţessi tilbúningur er endurómur af skrifum Gunnars Smára Egilssonar álitsgjafa međ ranghugmyndir um Sjálfstćđisflokkinn allt frá ţví ađ hann seldi Jóni Ásgeiri Jóhannessyni Fréttablađiđ međ leynd áriđ 2002. Á tíma Baugsmálsins ráku ţeir Gunnar Smári og Egill ţennan áróđur og gera enn. Sé fariđ ađ slá í eitthvađ í pólitískum skilgreiningum álitsgjafa er ţađ ţessi gamla tugga.

Egill Helgason og félagar verđa einfaldlega ađ bíta í hiđ súra epli ađ Sveinbjörg Birna hafđi betur en ţeir og meirihlutinn í Reykjavík féll – Björt framtíđ galt afhrođ. Ađ Sjálfstćđisflokkurinn fari ađ ráđum Egils er vísasta leiđin til ađ hann nái sér ekki á strik í Reykjavík – til ţess eru ráđin einnig gefin.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS