Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Međdómari fer út af sporinu vegna reiđi í garđ sérstaks saksóknara


10. júní 2014 klukkan 16:32
Úr héraðsdómi Reykjavíkur

Fyrst sakađi međdómarinn Sverrir Ólafsson í Aurum-málinu Ólaf Ţór Hauksson, sérstakan saksóknara, um ađ segja ósatt ţegar hann sagđist ekki vita um ćtterni međdómarans. Ţví nćst taldi međdómarinn ađ sérstakur saksóknari fćri međ ţessi ósannindi til ađ veikja dómsniđurstöđu ţar sem Sverrir myndađi meirihluta. Í ţriđja lagi sakađi međdómarinn sérstakan saksóknara um „afskaplega léleg og yfirborđskennd vinnubrögđ“. Í fjórđa lagi gaf međdómarinn til kynna ađ sérstakur saksóknari vćri á barmi örvćntingar. Í fimmta lagi sakađi međdómarinn sérstakan saksóknara um „óheiđarlegar ađgerđir“. Í sjötta lagi taldi međdómarinn sem er fjármálaverkfrćđingur „trúverđugleika“ embćttis sérstaks saksóknara „eiginlega í molum“.

Allt ţetta kom fram í samtali viđ međdómarann í fréttum ríkisútvarpsins klukkan 18.00 mánudaginn 9. júní.

Í hádegisfréttum ţriđjudaginn 10. júní eru orđ međdómarans borin undir Stefán Má Stefánsson, prófessor emeritus viđ lagadeild Háskóla Íslands. Á vefsíđunni ruv.is segir ţriđjudaginn 10. júní:

„Stefán Már Stefánsson, prófessor emeritus viđ Háskóla Íslands, sagđi í samtali viđ fréttastofu nú fyrir fréttir ađ Sverrir hefđi gengiđ bratt fram í ummćlum sínum um sérstakan saksóknara. Stefán Már sagđi óheppilegt ef dómendur tjáđu sig eftir dómsuppkvađningu um sakaratriđi eđa ađila máls. Hann kvađ ekki útilokađ ađ slíkt kynni ađ hafa áhrif á síđara dómstigi. Stefán Már sagđi ađ meginreglan vćri sú ađ gćta ćtti ţess ađ traust á dómstólum eđa einstökum dómurum rýrnađi ekki.“

Stefán Már er varkár mađur. Er ţó ekki of mikil varkárni ađ kveđa ekki fastar ađ orđi um ósvífni međdómarans?

Nýlega voru tveir lögmenn, Gestur Jónsson og Ragnar H. Hall dćmdir til ađ greiđa réttarfarssekt á grundvelli lagaákvćđis sem snýst um ţá háttsemi ađ valda af ásetningi óţörfum drćtti á máli og ađ misbjóđa virđingu dóms á annan hátt međ framferđi í ţinghaldi.

Hvađa úrrćđi eru í lögum til ađ bregđast viđ háttsemi dómara á borđ viđ ţá sem birtist í fréttaviđtalinu viđ Sverri Ólafsson? Er líklegt ađ mađur međ ţetta viđhorf í garđ sérstaks saksóknara sé óhlutdrćgur ţegar hann kveđur upp dóm?

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS