Ţriđjudagurinn 28. september 2021

Jón Ásgeir kveinkar sér eftir sýknudóm - dómarar hafna tölvu­bréfum - Jón Ásgeir trúir ţeim


13. júní 2014 klukkan 19:49

Í Aurum-málinu sýknuđu tveir dómarar af ţremur hina ákćrđu, međal hinna sýknuđu er Jón Ásgeir Jóhannesson sem lćtur í grein í blađi sínu Fréttablađinu föstudaginn 13. júní eins og ţađ sé vegna ofsókna og óvildar ađ hann hafi veriđ til rannsóknar hjá lögreglu í 12 ár. Hann lćtur ţess ógetiđ ađ rannsóknir og ákćrur hafa leitt til sakfellingar á honum.

Aurum-máliđ má rekja til ţess ađ međ bréfi slitastjórnar Glitnis hf. til embćttis sérstaks saksóknara, dagsettu 7. maí 2010, var lögđ fram kćra á hendur ákćrđu í málinu og var ţađ rannsakađ hjá sérstökum saksóknara. Jón Ásgeir rćđst í grein sinni í Fréttablađinu á tvo lögreglumenn sem hann nafngreinir og sakar um óheiđarleika. Ţeir brjóti lög međ ţví ađ hafa sektina ađ leiđarljósi. Ásakanir af ţessu tagi koma ekki á óvart frá Jóni Ásgeiri sem telur sig jafnvel ofsóttan af prentvillupúkanum ţrátt fyrir leiđréttingu.

Í greininni segir Jón Ásgeir:

„Ég hef legiđ undir grun í 12 ár. Upphaf mála gegn mér má rekja til óvildar fyrrverandi áhrifamanna í Sjálfstćđisflokknum í minn garđ. Sannleikurinn í ţví efni kom í ljós ţegar tölvupóstar […] voru opinberađir fyrir um níu árum.“

Jón Ásgeir segist hafa „legiđ undir grun í 12 ár“ en minnist ekki á dómana sem hafa falliđ honum til sakfellingar. Kenningin um ađ um pólitískar ofsóknir hafi veriđ ađ rćđa gegn honum eru fráleitar. Hann styđur ţá kenningu međ vísan til tölvubréfa.

Í Aurum-málinu lögđu dómarar mat á gildi tölvubréfa. Ţeir segja:

„Undir ađalmeđferđ málsins var mikill fjöldi tölvupósta borinn undir ákćrđu og vitni. Í málflutningi ákćruvaldsins og sóknarrćđu kom skýrt fram ađ málatilbúnađur ţess er ađ miklu leyti reistur á tölvupóstum sem ákćruvaldiđ hefur túlkađ til rökstuđnings fyrir sakfellingu samkvćmt ákćru. Gríđarlegur fjöldi tölvupósta liggur frammi í málinu. Ţeir virđast ađ hluta fjalla um samskipti ákćrđu og fleiri sem geta tengst sakarefninu beint eđa óbeint en sumir póstarnir alls ekki ađ ţví er virđist enda ljóst af ţeim ađ ţar var ýmislegt rćtt. Hluti tölvupóstanna gefa ađ einhverju leyti sýn á tímann sem máliđ hafđi veriđ til athugunar í bankanum og ađ margir starfsmenn bankans komu ţar ađ. Ákćrđu og fjöldi vitna kom fyrir dóminn vegna ţessa. Eins og rakiđ var skýrđu ákćrđu og vitni póstana eftir getu en af skiljanlegum ástćđum mundu ákćrđu og vitni mismikiđ eftir ţessu enda sex ár liđinn frá samskiptunum og fjöldi pósta mikill, til dćmis bar vitniđ Rósant Már Torfason ađ hann hefđi á ţessum tíma fengiđ senda um 100 tölvupósta á dag. Ákćrđu bera ekki hallan af ţví ţótt ţeir eđa vitni muni ekki efni einstakra tölvupósta nú, sex árum síđar.

Ţótt sönnunarmatiđ sé frjálst er sú leiđ ótćk ađ mati dómsins ađ byggja sönnun í málinu á túlkun á tölvupóstunum sem eru, a.m.k. ađ hluta, andstćđir framburđi ákćrđu og/eđa vitna fyrir dómi. Önnur niđurstađa vćri ađ mati dómsins andstćđ grundvallarreglum um sönnun í sakamálum.“

Sá í hópi hinna ákćrđu sem helst má ţakka fyrir ađ tölvubréfum sé hafnađ sem sönnunargögnum af dómurunum í Aurum-málinu er enginn annar en Jón Ásgeir Jóhannesson. Meirihluti dómaranna segir:

„Ákćrđi Jón Ásgeir neitar sök. Ákćruvaldiđ sýnist einkum byggja sakargiftir á hendur ákćrđa Jóni Ásgeir á tölvupóstum og túlkun ţeirra um ađ hann hafi í krafti áhrifa sinna í Glitni banka hf. haft ţau áhrif á ákćrđa Lárus og Bjarna sem ţar er lýst. Fjöldi vitna var spurđur um ţetta fyrir dómi. Ekkert ţeirra styđur ţá fullyrđingu í ákćrunni. Samkvćmt ţessu, og gegn neitun ákćrđa, er ósannađ ađ ákćrđi Jón Ásgeir hafi haft ţau áhrif á lánveitinguna í krafti áhrifa sinna innan Glitnis banka hf. sem lýst er í ákćrunni. Á sama hátt og rakiđ var ađ ofan er sönnun međ tölvupóstum eins og ákćruvaldiđ byggir hér á, ótćk leiđ og andstćđ grundvallarreglum um sönnun í sakamálum.

Međ vísan til alls ţessa […] ber ađ sýkna ákćrđa Jón Ásgeir af kröfum ákćruvaldsins.“

Ţađ er eftir öđru í málflutningi Jóns Ásgeirs ađ hann telji sig geta sannađ pólitískt samsćri gegn sér sem síđan breytist í sakamál međ vísan til tölvubréfa nokkrum dögum eftir ađ hann er sjálfur sýknađur af ţví ađ dómarar taka ekki mark á tölvubréfum.

Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem erfitt er ađ finna heila brú í reiđigreinum eđa bréfum Jóns Ásgeirs. Hann sést ekki fyrir í greinaskrifum. Hann sér óvini í hverju horni.

Ţess skal getiđ ađ Aurum-málinu er ekki lokiđ. Ţví kann ađ verđa áfrýjađ. Komi ţađ til međferđar í hćstarétti verđur tekin afstađa til hvađa áhrif ţađ hefur á máliđ ađ ólöglćrđur međdómari fór út af sporinu í gagnrýni á sérstakan saksóknara eftir ađ dómur féll.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS