Ţriđjudagurinn 15. júní 2021

Nýr for­stjóri 365 af sviđi fjarskipta en ekki fjölmiđlunar


15. júlí 2014 klukkan 13:20

Mánudaginn 14. júlí var tilkynnt ađ Sćvar Freyr Ţráinsson, fyrrverandi forstjóri Símans, yrđi nýr forstjóri 365 og tćki viđ af Ara Edwald sem gegnt hefur forstjórastarfinu í níu ár. Ari sagđi í samtali viđ mbl.is ađ ákvörđun hans ađ hćtta hefđi veriđ nokkurns tíma ađ gerjast bćđi hjá honum og stjórn félagsins. Hann hefđi ráđiđ Sćvar inn sér viđ hliđ ţannig ađ hann gćti orđiđ lykilmađur til framtíđar. Á mbl.is er vakin athygli á ađ Sćvar hafi ađeins veriđ starfandi sem ađstođarforstjóri í tvćr vikur.

Í tilkynningu frá 365 vegna mannaskiptanna segir:

„Sćvar Freyr starfađi hjá Símanum frá 1995. Hann var forstjóri Símans í rúm sex ár ţar til í febrúar á ţessu ári. Sćvar Freyr var ţar áđur framkvćmdastjóri fyrirtćkjasviđs og á undan ţví framkvćmdastjóri farsímasviđs. Fram ađ ţví hafđi Sćvar Freyr stýrt ýmsum deildum Símans og boriđ m.a. ábyrgđ á ţróun, sölu, markađsmálum, vörustjórnun, viđskiptastýringu og gagnalausnum. Sćvar Freyr hefur setiđ í stjórn tólf upplýsingatćkni- og fjarskipta fyrirtćkja í Svíţjóđ, Danmörku, Noregi, Bretlandi og á Íslandi ásamt ţví ađ hafa einnig veriđ í stjórn íslenska Sjávarklasans og Lífeyrissjóđs Akraneskaupstađar.“

Af ţessu má sjá ađ hinn nýi forstjóri 365 hefur enga reynslu af rekstri fjölmiđlafyrirtćkis. Öđru hverju hafa birst fréttir um ađ sá hluti rekstrar 365 sem snýr ađ útgáfu blađa eđa framleiđslu á fjölmiđlaefni almennt sé baggi á rekstrinum. Fyrirtćkiđ hefur veriđ ađ fikra sig inn á fjarskiptamarkađinn og gerir ţađ enn frekar međ ţví ađ ráđa sem forstjóra mann á ţví sviđi.

Margt bendir til ađ í áherslubreytingunni međ ráđningu hins nýja forstjóra felist úrslitatilraun til ađ laga rekstur 365 ađ nýjum kröfum og tryggja ađ af honum megi hafa einhvern arđ.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS