Sunnudagurinn 24. janúar 2021

Andlitslyfting á 365 miđlum: Kristín Ţorsteins­dóttir ráđin útgefandi


24. júlí 2014 klukkan 16:05

Kristín Ţorsteinsdóttir sem fyrir nokkur árum var fréttamađur á ríkisútvarpinu hefur veriđ ráđin útgefandi 365. Útgefandi er yfirmađur fréttastofu og ber ábyrgđ á störfum hennar gagnvart forstjóra, Sćvari Frey Ţráinssyni. Mikael Torfason ađalritstjóri mun áfram stýra daglegum rekstri fréttastofu ásamt Ólafi Stephensen ritstjóra og er ţví ekki um neina breytingu ađ rćđa á störfum ţeirra eđa ritstjórnarlegu sjálfstćđi fréttastofu, ađ ţví er segir í tilkynningu frá 365.

Kristín Þorsteinsdóttir

Kristín hefur veriđ kynningarfulltrúi bćđi Baugs og Iceland Express. Ţá hefur hún setiđ í stjórn 365 miđla.

Hinn 17. janúar 2012 gagnrýndi Kristín fréttastofu ríkisútvarpsins og stjórnendur Kastljóss harđlega fyrir ađ ganga erinda slitastjórnar Glitnis. Hún sagđi í grein í Fréttablađinu:

„Á mínum Rúv-árum iđađi fólk í skinninu af metnađi til ađ varpa ljósi á stöđu mála í samfélaginu. Viđ trúđum ţví ađ ţađ vćri okkar hlutverk ađ veita valdsmönnum og öđrum ráđamönnum landsins málefnalegt ađhald. Viđ töldum ţađ skyldu okkar ađ ýta undir uppbyggilega rökrćđu í landinu. Drottningarviđtöl voru ekki komin til sögunnar.

Undirgefni sumra fjölmiđla viđ skila- og slitastjórnarmenn bankanna er međ ólíkindum. Ţeir einfaldlega neita ađ mćta í viđtöl og umrćđuţćtti, ţegar spurningarnar brenna. Ţađ er tími smjörklípunnar. Skjótast svo í drottningarviđtöl ţegar ţeim sjálfum passar og skjóta ódýrum skotum á fólk sem hvorki fćr tćkifćri né er í stöđu til ađ verja sig á sama vettvangi.

Ţannig hefur náđst ótrúlegt taumhald á umrćđunni á Íslandi.“

Sigmar Guđmundsson stjórnandi Kastljóss svarađi Kristínu í Fréttablađinu 18. janúar 2012 og sagđi:

„Kristín Ţorsteinsdóttir, fyrrverandi starfsmađur Baugs, skrifar grein í Fréttablađiđ í gćr um umfjöllun Kastljóss um stefnu slitastjórnar Glitnis gegn helstu stjórnendum bankans og eigendum. Í grein sinni fullyrđir Kristín ađ stefnan sé “lesin upp orđrétt í Kastljósi Ríkisútvarpsins, ţann 12. janúar síđastliđinn án nokkurra athugasemda, eins og um hreinan sannleika sé ađ rćđa„.

Allir áhorfendur Kastljóss sáu ţetta kvöld ađ Jón Ásgeir Jóhannesson fékk mikiđ rými fyrir athugasemdir sínar í ţćttinum. Hann vildi reyndar ekki koma í viđtal, en Kastljós vann innslag um ţćr athugasemdir sem hann vildi koma á framfćri eftir ađ hafa veriđ í tölvupóstsamskiptum viđ hann sama dag. Jón Ásgeir fékk ţví ađ sjálfsögđu ađ svara ţeim atriđum sem Kastljós fjallađi um upp úr stefnu slitastjórnar Glitnis. Lárusi Welding stóđ ţađ einnig til bođa og líka Katrínu Pétursdóttur, fyrrum stjórnarmanni í Glitni, en ţau svöruđu ekki skilabođum Kastljóss.“

Af ţessum orđum má ráđa ađ Sigmar telur Kristínu ganga erinda Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, fyrrverandi eiganda Baugsmiđlanna, í skrifum sínum, miđlarnir eru nú ađ mestu í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, eiginkonu Jóns Ásgeirs.

Nýlega var fyrrverandi forstjóri Símans ráđinn forstjóri 365 miđla og bođar hann aukna sókn fyrirtćkisins inn á fjarskiptamarkađinn og verđur fjarskiptafyrirtćkiđ Tal hluti 365 heimili Samkeppnisstofnun ţađ.

365 glíma viđ fjárhagserfiđleika og er ţessi uppstokkun á yfirstjórninni liđur í ađ auka áhuga fjárfesta á ađ koma ađ fyrirtćkinu. Mikael Torfason var ráđinn af Ara Edwald sem hefur látiđ af forstjórastörfum til ađ hressa upp á ásýnd fjölmiđlahluta fyrirtćkisins. Nú er talin nauđsyn ađ gera betur í ţví efni međ ráđningu Kristínar Ţorsteinsdóttur.

Fyrir utan hollustu viđ eigendur sína hafa fjölmiđlar 365 einkum markađ sér stöđu međ eindregnum stuđningi viđ ESB-ađildarviđrćđurnar. Ţrátt fyrir ađ bođađ hafi veriđ ađ ESB stćkki ekki frekar nćstu fimm árin og viđrćđum viđ Íslendinga hafi veriđ hćtt er sú stefna bođuđ í ritstjórnargreinum Fréttablađsins ađ ekki megi hrófla viđ Íslandi sem ESB-umsóknarríki.

Nú kemur í ljós hvort rekstur símafyrirtćkis og nýju mennirnir í brúnni á 365 miđlum sem ráđa úrslitum um áhuga fjárfesta á ađ leggja 365 til aukiđ fjármagn, án ţess hallar áfram undan fćti hjá fjölmiđla- og fjarskiptafyrirtćkinu.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS