Föstudagurinn 23. apríl 2021

Fréttastofan, DV og Hanna Birna


3. ágúst 2014 klukkan 13:50

Fréttastofa ríkisútvarpsins athugar dag eftir dag stuđning ţingmanna viđ Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráđherra. Nú um verslunarmannahelgina gengur Sunna Valgerđardóttir fréttamađur hart fram viđ rannsóknina en segir ađ sér gangi illa ađ ná í fólk. Henni tókst ţó ađ finna Sigrúnu Magnúsdóttur, formann ţingflokks framsóknaramanna, í útlöndum. Sigrún segist standa fast ađ baki Hönnu Birnu.

Fyrir fréttastofunni vakir halda lífi í „lekamálinu“ yfir helgina. Kýs fréttastofan ađ fara í ţessa hausatalningu áđur en ríkssaksóknari lýkur afgreiđslu á kćru frá lögmanni sem taldi brotiđ á skjólstćđingi sínum (hćlisleitanda) međ ţví ađ upplýsa um einkamál hans í skjali sem taliđ er ađ hafi lekiđ úr innanríkisráđuneytinu. Ţá hefur umbođsmađur alţingis ekki brugđist viđ bréfi sem hann fékk frá Hönnu Birnu föstudaginn 1. ágúst.

Í viđtali viđ Sigurjón Magnús Egilsson í útvarpsţćtti hans sunnudaginn 3. ágúst sagđi Hanna Birna ađ kćmi í ljós ađ skjali hefđi veriđ lekiđ úr innanríkisráđuneytinu vćri ţađ trúnađarbrestur gagnvart sér og yrđi tekiđ á ţví máli. Hún ítrekađi ađ sjálf hefđi hún ekki gert neitt rangt í málinu.

Reynir Traustason, ritstjóri DV, sagđi í leiđara blađsins föstudaginn 1. ágúst:

„Ađ ţví gefnu ađ Hanna Birna hafi ekki vitađ um athafnir ađstođarmanna sinna er ljóst ađ ţeir hafa fariđ á bak viđ ráđherra sinn. En enginn trúir slíkri vitleysu. Ţađ má ljóst vera ađ allt sem ţeir hafa ađhafst er í samráđi viđ ráđherrann. Og ţađ er einmitt ţess vegna sem Hanna Birna er í vanda. Hún getur ekki krafist ţess ađ annar eđa báđir ađstođarmennirnir taki á sig sök. Viđ ţeim seka blasir fangelsisdómur. Ađstođarmađur sem hefur makkađ međ ráđherra sínum getur ekki tekiđ slíkt fall sem eyđileggur feril hans og stimplar hann ćvarandi skömm.“

Ţarna gefur ritstjórinn sér hverja forsenduna eftir ađra til ađ koma höggi á Hönnu Birnu. Fyrir honum vakir ekki ađ hafa ţađ sem sannara reynist heldur ţađ sem hann telur satt svo ađ hann geti réttlćtt eigin tilbúning.

Á Eyjunni eru birtir kaflar úr viđtali Sigurjóns Magnúsar viđ Hönnu Birnu og ţar segir hún međal annars:

„Ég er kona og ég hef rosalega mikinn metnađ fyrir ţví ađ konur taki ţátt í stjórnmálum líkt og karlar. Mér finnst margt í allri ţessari orđrćđu, og margt í ţví hvernig hefur veriđ komiđ fram í íslenskum stjórnmálum á umliđnum árum, bera ţess merki ađ ţetta sé erfiđara fyrir konur en karla. Og ég vil ekki verđa sú kona sem lćtur undan slíkum ómaklegum, ósanngjörnum og ótrúlega óréttlátum ađdróttunum um ađ ég hafi gert eitthvađ rangt. Mér finnst ekki ađ ég eigi ađ gefast upp fyrir ţví.

Mér finnst ţegar ég tala viđ konur um ţađ, ţá skynja ţćr minni stuđning heldur en strákarnir fá. Strákarnir taka ţéttar utan um hvorn annan og segja bara: „Hann er einn af okkur“ og verja hann alla leiđ. Ţađ er öđruvísi međ konur.“

Ţessi skođun Hönnu Birnu hefur mótast hjá henni eftir linnulaus skrif í DV mánuđum saman. Reynir Traustason sagđi viđ ađstođarmann Hönnu Birnu ađ blađiđ „ćtlađi ađ hjóla í ţau“ svo ađ vitnađ sé í Eyjuna. Ţegar fundiđ hefur veriđ ađ málflutningi blađsins í „lekamálinu“ og bent á ađ annar blađamađurinn sem stađiđ hefur ađ skrifum í DV og á vefsíđuna dv.is hafi komiđ fram undir merkjum samtakanna No Borders, baráttusamtaka í ţágu hćlisleitenda, hefur Reynir hótađ málssókn vegna meiđyrđa.

Eitt er ađ DV „hjóli“ í innanríkisráđherra annađ ađ fjölmiđlar á borđ viđ fréttastofu ríkisútvarpsins eđa ađrir sem láta ađ sér kveđa á opinberum vettvangi feti sömu braut. Telji ţeir ţađ sér til málsbóta ađ kona eigi í hlut bćtir ţađ ekki málstađinn.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS