Laugardagurinn 22. febrúar 2020

Árni Ţór Sigurđsson kveđur VG-liđa vegna starfa sem sendiherra


18. ágúst 2014 klukkan 18:52

Árni Ţór Sigurđsson, fyrreverandi formađur utanríkismálanefndar alţingis, sagđi af sér ţingmennsku fyrir vinstri grćna (VG) mánudaginn 17. ágúst. Hann sendi tölvubréf til félaga í VG ţar sem sagđi:

mbl.is/Eggert Jóhannesson
Össur Skarphéðinsson, þáv.utanríkisráðherra fagnar ræðu Árna Þórs Sigurðssonar í þingsal.

„Ég hef í dag sagt af mér ţingmennsku ţar sem ég mun taka viđ starfi í utanríkisţjónustunni um nćstu áramót. Ég vil nota ţetta tćkifćri og ţakka samverkafólki mínu og vinum í Vinstrihreyfingunni – grćnu frambođi fyrir langa, stranga en fyrst og fremst gefandi samfylgd. Um leiđ tel ég rétt ađ gera ykkur nánari grein fyrir ađdraganda málsins og hvernig ţađ snýr ađ mér.

Undanfarin ár hefur starfsvettvangur minn á vettvangi Alţingis einkum veriđ utanríkis- og alţjóđamál. Allt síđasta kjörtímabil var ég formađur utanríkismálanefndar ásamt ţví ađ vera formađur ţingmannanefndar EFTA. Um tíma átti ég líka sćti í Norđurlandaráđi. Á vettvangi utanríkismála hef ég leitt starfiđ á Alţingi í málum sem okkur eru mikilvćg, eins og stefnumótun í málefnum Norđurslóđa, langtímaáćtlun í ţróunarsamvinnu og viđurkenning á sjálfstćđi Palestínu. Sú reynsla sem ég hef áunniđ mér á ţessum vettvangi hefur einnig kveikt áhuga minn á ađ starfa alfariđ í ţágu ţessara mála.

Snemma á ţessu ári kom til álita ađ ég fćri til starfa hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE. Í hćfnisferli sem slíkar alţjóđastofnanir gera, var ég metinn mjög vel hćfur til ađ gegna ábyrgđarstarfi og ţađ hvatti mig áfram og fćrđi mér einnig heim sanninn um ađ ég gćti gert gagn á sviđi utanríkis- og alţjóđamála. Ţađ er ađdragandi ţess ađ ég fer nú til starfa í utanríkisráđuneytinu.

Ég hef starfađ viđ og aflađ mér menntunar á sviđi alţjóđamála og hugur minn hefur í vaxandi mćli beinst ađ ţeim málaflokki. Ţađ er persónuleg ákvörđun mín ađ söđla um og nýta menntun, reynslu og ţekkingu mína á ţessu sviđi.

Ég vona ađ ţessi skrif skýri fyrir ykkur hvernig máliđ liggur gagnvart mér. Ţessi stađa var ekki fyrir hendi ţegar ég gaf kost á mér í forvali flokksins fyrir síđustu alţingiskosningar og fékk góđan stuđning félaganna. En allt hefur sinn tíma, og ég er ţeirrar skođunar ađ ţetta sé góđur tími til ađ skipta um starfsvettvang, sannfćrđur um ađ ég á fullt erindi í ţau störf sem bíđa mín, og ađ ţingsćti VG í Reykjavíkurkjördćmi norđur, sem ég hef skipađ, verđur vel fyllt af Steinunni Ţóru Árnadóttur, sem ég óska alls velfarnađar í nýju starfi.

Um leiđ og ég kveđ ykkur ađ sinni, er aldrei ađ vita nema leiđir okkar eigi eftir ađ liggja saman síđar.“

Árni Ţór hefur í sumar dvalist í London á námskeiđi í London School of Economics og sagđi á Facebook-síđu sinni mánudaginn 11. ágúst:

„Today I gave a presentation on “The Importance of the Left-Right Cleavages in the Development of the Post-Communist Party Systems in Central and Eastern Europe„ with focus on the Czech Republic, Hungary, Poland and Slovakia. The London School of Economics and Political Science – LSE.“

Á Wikipediu stendur mánudaginn 18. ágúst:

„Árni Ţór Sigurđsson (f. 1960 í Reykjavík) er íslenskur sendiherra og fyrrum alţingismađur. Árni Ţór lauk stúdentsprófi viđ Menntaskólann í Hamrahlíđ 1979 og cand.mag. prófi í hagfrćđi og málvísindum frá Oslóarháskóla 1986. Hann stundađi framhaldsnám í slavneskum málum viđ háskólana í Stokkhólmi og Moskvu. Auk ţess hefur Árni Ţór stundađ nám í ensku viđ King‘s College í Bournemouth á Englandi, í rússnesku viđ Extra Class í Pétursborg í Rússlandi og í opinberri stjórnsýslu og alţjóđasamskiptum viđ Háskóla Íslands.

Allt er ţetta klippt og skoriđ. Bréfiđ til VG-fólksins ber međ sér ađ Árni Ţór telur ađ hann skuldi ţví einskonar afsökun á brotthvarfi sínu. Hann lćtur ţess ógetiđ í bréfinu, líklega til ađ sćra ekki viđkvćmar sálir um of, ađ hann leiddi ESB-máliđ á alţingi undir leiđsögn Össurar Skarphéđinssonar og viđ mikla hrifningu hans eins og ţessi óborganlega ljósmynd af ţeim félögum sýnir.

Árni Ţór Sigurđsson starfađi náiđ međ Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur innan R-listans í borgarstjórn Reykjavíkur ţar til hann snerist gegn henni síđsumars áriđ 2012 ţegar birt var niđurstađa í skođanakönnun sem túlkuđ var á ţann veg ađ Ingibjörg Sólrún ćtlađi sér stóran sess á vettvangi Samfylkingarinnar.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS