Laugardagurinn 4. júlí 2020

Fitch: Evrópa verđur í gíslingu Rússa vegna orkuţarfar langt fram á ţriđja áratug aldarinnar


27. ágúst 2014 klukkan 09:05

Bandaríska lánshćfismatsfyrirtćkiđ Fitch segir ađ Evrópa verđi í gíslingu Rússa, alla vega fram á ţriđja tug ţessarar aldar vegna gaskaupa.

Ástćđan er sú segir Fitch, ađ Evrópuríkin eigi ekki annarra kosta völ.

Evrópuríkin kaupa nú fjórđung af sínu gasi frá Rússum.

NASA
Gervitunglamynd af Evrópu

Ţau ríki, sem eru háđust Rússum ađ ţessu leyti eru Finnland, Tékkland og flest önnur ríki í austurhluta Evrópu.

Fitch dregur í efa ađ sambćrileg bylting verđi í vinnslu olíu og gas úr leirsteini eins og orđiđ hefur í Bandaríkjunum.

Fitch telur ađ telji Rússar ađ ţeir standi frammi fyrir nýrri samkeppni á ţessum markađi í Evrópu muni ţeir einfaldlega lćkka verđ.

Niđurstađa Fitch ađ ţví er fram kemur í Daily Telegraph er sú, ađ Evrópa verđi um langan aldur í gíslingu Rússa ađ ţessu leyti.

SG

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS