Föstudagurinn 3. júlí 2020

Ađalfundur DV ehf. á nćstunni: Reynir Traustason segist leita undir rúmi sínu ađ óvinum sínum


27. ágúst 2014 klukkan 19:09

Einkennilegt ástand ríkir á DV fyrir ađalfund hlutafélagsins DV ehf.is ţar sem Reynir Traustason ritstjóri er međal hluthafa. Fréttir berast um ađ nýir hluthafar bćtist í hóp eigenda blađsins og ţeir séu ekki allir ţeirrar skođunar ađ Reynir eigi ađ sitja áfram sem ritstjóri. Segir Reynir á ruv.is miđvikudaginn 27. ágúst ađ hann reikni međ ađ verđa undir í átökum á ađalfundinum.

Reynir Traustason

Fyrir ţá sem utan standa er erfitt ađ átta sig nákvćmlega á átökunum í eigendahópi DV. Blađiđ sem liggur ekki á upplýsingum um önnur hlutafélög og deilur innan ţeirra segir lítiđ sem ekkert um átökin í eigin ranni.

Hluthafar í DV ehf.is koma saman til ađalfundar föstudaginn 29. ágúst og kjósa ţá nýja stjórn. Á ruv.is segir:

„Reynir segist ekki hafa hugmynd um hvađ gerist ađ ţeim fundi loknum. “Ég veit bara ađ ef fer fram sem horfir, ţá er ţađ ţannig ađ mér mun ekki vera sćtt. Björn Leifsson [eigandi World Class] hefur sagt ađ ég sé stórhćttulegur mannorđsmorđingi, held ég ađ ég hafi lesiđ eftir honum. Sem er nú áhugaverđ skilgreining. Ţađ er enginn áhugi hjá mér ađ vinna undir ţannig eignarhaldi. Ţađ er ekki til. „Ţannig ađ ţú munt hćtta sem ritstjóri DV á föstudaginn, ađ öllu óbreyttu?“ „Ég mun ćtlast til ţess ađ verđa rekinn. Í ljósi stöđunnar mun ég ćtlast til ţess ađ ţeir reki mig. Ţađ er ekki flóknara en ţađ.“ […]

Yfirlýsing Björns í World Class var ákveđiđ reiđarslag fyrir starfsmenn. Ţađ er ekkert grín ađ hafa svo eigendur yfir sér. Áskrifendum er mjög brugđiđ, ţađ hafa veriđ miklar uppsagnir á áskriftum í dag sem er mjög sorglegt ţví ţađ er ekkert breytt ennţá. Ţađ er öllum mjög brugđiđ ţví ţetta er eins og einn vinur minn sagđi í morgun; ađför ađ tjáningarfrelsinu međ peningum. Og ţađ er enginn í hópi starfsmanna sem trúir ţví ađ ţeir eigi ađ fá ađ ţrífast áfram á hlutlausum, óháđum fjölmiđli. Menn trúa ţví ađ ţarna eigi ađ kaupa ţögn.““

Hiđ sérkennilega í ţessu máli er ađ Reynir Traustason telur ađ eignarhald sitt og félaga á DV tryggi ađ miđillinn sé hlutlaus og óháđur. Hann verđi ţađ ekki fái sjónarmiđ annarra eigenda blađsins ađ njóta sín.

Ađ eigenda- og ritstjórnarvald falli saman á ţann hátt sem Reynir Traustason hefur mótađ á DV veitir ađ sjálfsögđu enga tryggingu fyrir ađ blađiđ sé hlutlaust og óháđ. Málum er ekki heldur ţannig háttađ eins og ţeir vita sem fylgjast međ DV ţótt ekki sé nema á netinu.

Á mbl.is miđvikudaginn 27. ágúst segist Reynir Traustason hins vegar ekki óttast um stöđu sína. Ritstjórn hans sé ţó hálflömuđ: „Ég er ađ gera allt ađra hluti en ég vil vera ađ gera,“ segir Reynir „í stađ ţess ađ vera ađ skrifa fréttir er mađur ađ leita undir rúminu sínu ađ óvinum sínum.“ Hann segir ţó engan geta sparkađ sér úr „ţessum bransa“ hann muni „mćta mönnum hvar sem er, hvenćr sem er“.

Sigurđur G, Guđjónsson hrl. sendir Reyni Traustasyni tóninn í pistli á Pressunni ţrijudaginn 26. ágúst ţar sem hann sagđi međal annars:

„Vilji Reynir Traustason ekki upplýsa lesendur DV og Dv.is um máliđ [endurgreiđslu á láni til umbjóđenda SGG], ţá get ég sýnt ţér frumrit skuldaskjals, sem Reynir Traustason hefur undirritađ og samţykkt og ég varđveiti, vegna ţess ađ hann sló lán eftir lán til ađ geta lagt fram hlutafé í DV ehf. í nafni Ólafstúns ehf. og sjálfs sín. Ţessi lán hefur Reynir ítrekađ veriđ krafinn um endurgreiđslu á. Efndir hafa hins vegar engar veriđ af hálfu ritstjórans međ hattinn, ţó hann standi ekki upp viđ staur eins og annar hattberi sem borgađi aldrei skattinn ţví hann átti engan aur. Kannski á Reynir engan aur. Víst er ađ hann átti engan aur ţegar hann vildi gerast fjölmiđlamógúll.

Ţegar einstaklingar eđa lögađilar standa ekki viđ skuldbindingar sínar kann ađ verđa ađ ganga ađ eignum ţeirra. Ólafstún ehf. á hluti í DV ehf. Kannski ţurfa lánveitendur félagsins og Reynis Traustasonar ađ ganga ađ ţessum eignum, ef kalla má eignir. Best vćri auđvita fyrir ţá ađ fá lánsféđ greitt. Kannski getur Reynir Traustason töfrađ fram fé fyrir ađalfundinn ţannig ađ hann geti áfram veriđ kóngur í ríki sínu.

Ţađ er varla ólögmćtt ađ rukka Reyni eđa félög hans.“

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS