Miđvikudagurinn 28. október 2020

Rússland: Rúblan fellur, hluta­bréf lćkka og verđbólga eykst


1. september 2014 klukkan 13:30

Rúblan, gjaldmiđill Rússa, féll í verđi mánudaginn 1. september, hún hefur ekki áđur veriđ lćgri gagnvart dollar og ekki veriđ lćgri gagnvart evru í fjóra mánuđi.

Falliđ er rakiđ til átakanna í Úkraínu og hótanna af hálfu Evrópusambandsins um frekari refsiađgerđir.

Gengi rúblu var ţegar föstudaginn 29. ágúst orđiđ lćgra gagnvart dollar en nokkru sinni fyrr og lćkkunin hélt áfram 1. september.

Ţá hafa hlutabréf í kauphöllinni í Moskvu einnig falliđ í verđi.

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hvatti mánudaginn 1. september Evrópuríki til ađ „sýna skynsemi“ varđandi hótanir um refsiađgerđir. Ríkin telja hins vegar ađ skynsemin felist í ađ Rússar kalli liđsmenn sína á brott frá Úkraínu.

Nýjasta skýring rússneskra hermanna á ţátttöku ţeirra í átökunum í austurhluta Úkraínu er ađ ţeir séu ţar í sumarleyfi sínu.

Talsmađur ríkisstjórnar Úkraínu sagđi viđ BBC ađ aldrei myndi sér detta í hug ađ verja sumarleyfi sínu á ţennan ömurlega hátt.

Gengisfall rúblunnar ýtir undir verđbólgu í Rússlandi. Hún er nú 7%

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS