Fimmtudagurinn 19. september 2019

Sakamál elta Sarkozy í formannsbaráttu hans í UMP-flokknum


5. október 2014 klukkan 18:40

Ţrír stuđningsmenn Nicolas Sarkozys, fyrrverandi forseti Frakklands, voru laugardaginn 4. október ákćrđir vegna rannsóknar máls sem tengist fjármögnun forsetakosningabaráttunnar áriđ 2012.

Nicolas Sarkozy

Máliđ er ţekkt í Frakklandi undir heitinu: Bygmalion-máliđ og snýst um reikninga vegna funda og atburđa sem almannatenglafyrirtćkiđ Bygmalion skipulagđi í kosningabaráttu Sarkozys áriđ 2012. Reikningar fyrirtćkisins vegna ţessa voru sendir til UMP-flokksins en ekki kosningastjórnar Sarkozys.

Eric Cesari, sem lýst hefur veriđ sem „augum og eyrum“ forsetans fyrrverandi, er sakađur um svik og misnotkun og sömu sögu er ađ segja um Fabienne Liadze, fyrrverandi fjármálastjóra flokksins, og Pierre Chassat, fyrrverandi upplýsingastjóra.

Fyrir tveimur vikum tilkynnti Sarkozy frambođ sitt til formennsku í UMP-flokknum og er litiđ á ţađ sem fyrsta skref hans til forsetaframbođs áriđ 2017. Hann hefur stađfastlega neitađ ađild ađ Bygmalion-málinu. Taliđ er ađ UMP-flokkurinn hafi greitt 18,5 milljónir evra vegna kosningabaráttu Sarkozys 2012 ţegar hann tapađi fyrir sósíalistanum François Hollandes.

Sarkozy fer nú vítt og breitt um Frakkland til ađ afla sér fylgis. Fréttir af sakamálum sem tengjast honum hverfa ţó ekki. Nýlega var međferđ máls á hendur honum frestađ en ţađ snýst um ásakanir um ađ hćstaréttardómara hafi veriđ mútađ til ađ hafa afskipti af máli sem snerti Sarkozy. Frestinn á ađ nota til ađ leggja mat á kröfu Sarkozys um frávísun.

Hann á brattann ađ sćkja í baráttu sinni. YouGov/Huffington Post birti fimmtudaginn 2. október niđurstöđur könnunar sem sýndi ađ 56% kjósenda vćru andvígir endurkomu hans í stjórnmálin en ađeins 32% styđja hana.

Tveir fyrrverandi forsćtisráđherrar úr röđum hćgri manna bjóđa sig fram gegn Sarkozy í prófkjöri vegna forsetakosninganna áriđ 2017: François Fillon og Alain Juppé. Hinn síđarnefndi hlaut fimmtudaginn 2. október stuđning frá Jacques Chirac, fyrrverandi Frakklandsforseta, en kona hans, Bernadette Chirac, er sögđ styđja Sarkozy.

Sarkozy segist aldrei hafa heyrt minnst á Bygmalion fyrr en „löngu eftir“ baráttuna áriđ 2012. François Fillon segist hins vegar oft hafa heyrt talađ um fyrirtćkiđ ţótt hann ţekkti ekkert til ţess eđa ţátttöku ţess veturinn 2011/2012

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS