Mánudagurinn 29. nóvember 2021

FIFA getur ekki ráđiđ sjónvarpsdagskrá í Noregi – engar reglur á Íslandi um rétt almennings


6. október 2014 klukkan 15:01

EFTA-dómstóllinn í Lúxemborg birti föstudaginn 3. október dóm í máli sem FIFA (Fédération internationale de football association), Alţjóđaknattspyrnusambandiđ, höfđađi gegn ESA (Eftirlitsstofnun EFTA) til ađ hnekkja ákvörđun hennar um ađ norsku ríkisstjórninni hefđi áriđ 2013 veriđ heimilt ađ skrá heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu í heild sinni sem viđburđ sem verulega ţýđingu hefđi fyrir norskan almenning og hann ćtti ţess vegna rétt á ađ fylgjast međ henni í opinni sjónvarpsdagskrá.

Í fréttatilkynningu frá EFTA-dómstólnum dags. 3. október segir:

„FIFA hélt ţví fram ađ ákvörđun ESA vćri ekki nćgilega rökstudd og bryti í bága viđ EES-rétt ađ svo miklu leyti sem hún fćli í sér samţykki fyrir ţví ađ skrá heimsmeistarakeppnina í heild sinni sem viđburđ sem verulega ţýđingu hafi fyrir norskan almenning […]. FIFA hélt ţví einkum fram ađ leikjum í lokakeppni heimsmeistarakeppninnar, öđrum en úrslitaleiknum, undanúrslitaleikjunum tveimur og leikjum landsliđsins, (“annars flokks leikjum„) mćtti ekki bćta viđ ţá skrá [sem norska ríkisstjórnin setti 2013 um viđburđi í opinni dagskrá].

Međ dómi sem kveđinn var upp í dag hafnađi dómstóllinn kröfu FIFA. Dómstóllinn tók fram ađ EES-ríki hafi vítt svigrúm til ţess ađ meta hvađa viđburđir teljist hafa verulega ţýđingu og ađ hlutverk ESA sé takmarkađ ađ ţessu leyti viđ ađ meta hvort ríki hafi fariđ ađ EES-rétti viđ ţetta frjálsa mat. Hafi EES-ríki skráđ verulega ţýđingu viđburđar međ lögmćtum hćtti sé ESA ţví skylt ađ rannsaka einungis áhrif ţeirrar skráningar á frelsi og réttindi sem EES-réttur tryggi og gangi framar ţeim sem tengjast í eđli sínu slíkri skráningu.

Dómstóllinn fellst á niđurstöđu ESA um ađ sérstakur almennur áhugi sé á öllum leikjum í lokakeppni heimsmeistarakeppninnar, ađ ţessir leikir hafi í gegnum tíđina veriđ sendir út í opinni sjónvarpsdagskrá og lađađ ađ sér stóran hóp sjónvarpsáhorfenda í Noregi og geti ţess vegna í heild sinni talist viđburđir sem verulega ţýđingu hafi fyrir norskan almenning.

Ađ mati dómstólsins tengjast ţćr takmarkanir sem fylgi skráningu lokakeppni heimsmeistarakeppninnar í heild sinni markmiđum sem stuđli ađ almennum hagsmunum og feli ekki í sér óhófleg og óbćrileg afskipti sem skerđi inntak réttindanna sem tryggđ séu međ EES-rétti. Dómstóllinn fann ţví enga verulega annmarka á ákvörđun ESA sem leiđa hefđu átt til synjunar ţeirra ráđstafana sem Noregur tilkynnti ESA.

Loks komst dómstóllinn ađ ţeirri niđurstöđu, í ljósi takmarkađrar heimildar ESA til ađ endurskođa skráningu EES-ríkis á viđburđi sem verulega ţýđingu hafi og ítarlegrar ţekkingar útvarpsrekenda á ţeim ástćđum sem ađ baki slíkri skráningu liggi, sé ESA heimilt ađ rökstyđja ákvörđun sína međ gagnorđum hćtti.“

Hér á landi hafa ekki veriđ sambćrilegar reglur og í Noregi. Hinn 13. júní 2014 birtist í Morgunblađinu frétt um ađ vinnu viđ slíkar reglur hér á landi hefđu hafist innan mennta- og menningarmálaráđuneytisins í tíđ Katrínar Jakobsdóttur sem ráđherra en ekki veriđ fram haldiđ eftir ađ Illugi Gunnarsson tók viđ embćti í maí 2013. Sagđi Illugi viđ Morgunblađiđ ađ hann hefđi „ekki sett sig inn í“ máliđ ţótt hann teldi koma til greina ađ skođa ţađ.

Í fréttinni segir ađ Ísland sé eitt fárra landa ţar sem slíkar reglur hafi ekki veriđ settar. Íţrótta- og ólympíusamband Íslands hefur lagst gegn setningu reglnanna af ótta viđ tekjutap.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS