Fimmtudagurinn 25. febrar 2021

IS hreirar um sig slensku lni - Birgitta fr bendingu - umsjnarmenn ralausir


11. oktber 2014 klukkan 13:36

essa frtt m lesa ruv.is laugardaginn 11. oktber:

„Hryjuverkasamtk sem kenna sig vi slamska rki, eru me skr ln slandi. Birgitta Jnsdttir, kapteinn Prata, bendir etta Twitter - su sinni en hn fkk bendingu fr notenda samskiptamilinum sem kallar sig Syricide. Samtkin greia 6.900 krnur ri fyrir lni.

Vefurinn nefnist khilafah.is og var skr slandi september 2014. S sem skrur fyrir lninu kallar sig Azym Abdullah en hann er til heimilis Nja Sjlandi.

Jens Ptur Jensson, framkvmdastjri Isnic, segir ll skrning lnsins s rtt - a s v ekkert sem isnic geti gert. Tur Abdullaha greii v - eins og arir me .is - ln - 6.900 krnur rgjald fyrir lni. Jens Ptur segir a stjrnvld urfi a krefjast ess a lninu veri loka ea a rskurur fr dmstlum komi - a hafi aldrei gerst 27 ra sgu fyrirtkisins.

Jens Ptur bendir a nafnajnar lnsins su skrir Homburg skalandi og svokallair vefjnar geti veri fjlmargir og t um allan heim. Hann segir a etta s eitthva sem eir hafi veri a ba eftir a myndi gerast og a etta veki ugg - Isnic geti aftur mti ekkert gert, a geti ekki loka sur. „Vi rekum bara skrningarkerfi fyrir ln, s sem skrur er byrgur fyrir lninu og v sem ar er a finna.“

[]

Birgitta Jnsdttir, kapteinn Prata, segir a sr yki etta gnvekjandi. arna s sland og umran um frjlst net lent siferislegri klemmu. Hn bendir a a s lglegt a hsa sur me barnani - hi [sama] gildi um hatursrur. Ekki s hgt a horfa framhj v a me essu s veri a spyra sland saman vi IS, slamska rki.

Birgitta bendir jafnframt a ef etta s bara lni .is geti sland lti gert. „sland er nna komi svisljsi fyrir a veita IS vefln,“ segir Birgitta sem telur a umruna um hva s hgt a gera veri a taka. []

freyrgigja@ruv.is“

Frttin minnir a fjarlgir skipta ekki mli heiminum. Einhver Nja-Sjlandi ks a velja slenskt ln netinu fyrir hryjuverkamenn Mi-Austurlndum, Islamic State IS. Samhlia v sem IS-menn ganga fram af trlegri grimmd jru niri og drepa alla sem sna eim ekki undirgefni nta eir netheima af meiri kunnttu en sambrilegir hpar hafa gert ur. eir heyja a sem nefnt er cyberwar, netstr, v skyni a fegra mlsta sinn, afla sr lismanna og hvern htt annan sem jnar tilgangi eirra.

Annahvort laast essir menn a slandi vegna lnsins .is ea vegna ess a eir telja a varnir hr landi su veikari en annars staar, nema hvoru tveggja s.

slensk yfirvld geta ekki reitt sig ara netstri, au vera a reisa netvarnir af eigin styrk. Alrmd hryjuverkasamtk sem meal annars eru heimsfrttum vegna leikni vi a nota veraldarvefinn sr til framdrttar hreira um sig lni skru hr landi og umsjnarmenn me lnskrningu eru varnarlausir. Frttin snir a arna er pottur brotinn.

Sagan af samskiptum Birgittu Jnsdttur alingmanns vi aila netheimum sem fara tronar slir, svo a ekki s meira sagt, hefur veri srkennileg til essa og n btist enn nr kafli vi hana. frttinni er haft eftir Birgittu „arna s sland og umran um frjlst net lent siferislegri klemmu.“ Hva hn vi me essu? Er a ekki meira en „siferisleg klemma“ s unnt a nota lni .is ennan htt? Hvers vegna arf Twitter-frslu fr Birgittu til a etta ml veri opinbert?

Vegna eirrar einfeldni margra a sland s r alfaralei egar hryjuverkamenn leggja rin um hvar eir skuli koma r sinni fyrir bor eru varnir gegn eim veikari hr landi en ngrannalndum. Koma um milljn feramanna ri me flugvlum til landsins virist engu breyta v efni frekar en vitneskjan um a neti gerir fjarlgir a engu.

Bj. Bj.

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bjrn Bjarnason var ingmaur Sjlfstisflokksins fr rinu 1991 til 2009. Hann var menntamlarherra 1995 til 2002 og dms- og kirkjumlarherra fr 2003 til 2009. Bjrn var blaamaur Morgunblainu og sar astoarritstjri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsknarferli andaslitrum - straumhvrf hafa ori afstu til ESB-virna - rttur jar­innar tryggur

ttaskil uru samskiptum rkis­stjrnar slands og ESB fimmtudaginn 12. mars egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrkis­rherra aftenti formanni rherrars ESB og viru­stjra stkkunarmla framkvmda­stjrn ESB brf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ensku. ar segir: The Government of...

 
Mest lesi
Fleira pottinum

ttaskil - hl tgfu Evrpu­vaktarinnar

rijudaginn 27. aprl 2010 s vefsan Evrpu­vaktin dagsins ljs. N er komi a ttaskilum. Evrpu­vaktinni hefur veri lg hersla mlefni tengd Evrpu­sambandinu, run evrpskra stjrnmla og efnahagsmla auk umrna hr landi um essi ml og tengsl slands og Evrpu­sambandsins. hefu...

Easy-Jet fkkar ferum London-Moskva um helming

Brezka flug­flagi Easy-Jet hefur fkka ferum flugleiinni London-Moskva um helming. stan er minnkandi eftirspurn og a sgn Moskvutinda eru nnur aljleg flugflg a gera hi sama. Faregum essari fluglei hefur fkka um 20% a sem af er essu ri samanbori vi sama tma fyrir ri. stan er staa rblunnar og versnandi aljleg samskipti vegna deilunnar um kranu.

Pengingavtti fyrir aljlega glpahringi gnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist a bankakerfinu Andorra um essar mundir og yfirvofandi hruni ess.

PIMCO: Evru­svi sr ekki framt a breyttu

Forsvarsmenn PIMCO, strsta skuldabrfa­sjs heims, segja a evru­svi eigi sr ekki framt nema evrurkin sameinist eins konar „Bandarkjum Evrpu“. v felst a sgn Daily Telegraph a aildarrkin afsali sr sjlfsti snu. Talsmaur PIMCO bendir a veikur hagvxtur evru­svinu h...

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS