Föstudagurinn 17. september 2021

IS hreiđrar um sig í íslensku léni - Birgitta fćr ábendingu - umsjónarmenn ráđalausir


11. október 2014 klukkan 13:36

Ţessa frétt má lesa á ruv.is laugardaginn 11. október:

„Hryđjuverkasamtök sem kenna sig viđ íslamska ríkiđ, eru međ skráđ lén á Íslandi. Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, bendir á ţetta á Twitter - síđu sinni en hún fékk ábendingu frá notenda á samskiptamiđlinum sem kallar sig Syricide. Samtökin greiđa 6.900 krónur á ári fyrir léniđ.

Vefurinn nefnist khilafah.is og var skráđ á Íslandi í september 2014. Sá sem skráđur fyrir léninu kallar sig Azym Abdullah en hann er til heimilis á Nýja Sjálandi.

Jens Pétur Jensson, framkvćmdastjóri Isnic, segir öll skráning lénsins sé rétt - ţađ sé ţví ekkert sem isnic geti gert. Téđur Abdullaha greiđi ţví - eins og ađrir međ .is - lén - 6.900 krónur í árgjald fyrir léniđ. Jens Pétur segir ađ stjórnvöld ţurfi ađ krefjast ţess ađ léninu verđi lokađ eđa ţá ađ úrskurđur frá dómstólum komi - ţađ hafi aldrei gerst í 27 ára sögu fyrirtćkisins.

Jens Pétur bendir á ađ nafnaţjónar lénsins séu skráđir í Homburg í Ţýskalandi og svokallađir vefţjónar geti veriđ fjölmargir og út um allan heim. Hann segir ađ ţetta sé eitthvađ sem ţeir hafi veriđ ađ bíđa eftir ađ myndi gerast og ađ ţetta veki ugg - Isnic geti aftur á móti ekkert gert, ţađ geti ekki lokađ á síđur. „Viđ rekum bara skráningarkerfi fyrir lén, sá sem skráđur er ábyrgur fyrir léninu og ţví sem ţar er ađ finna.“

[…]

Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, segir ađ sér ţyki ţetta ógnvekjandi. Ţarna sé Ísland og umrćđan um frjálst net lent í siđferđislegri klemmu. Hún bendir ţó ađ ţađ sé ólöglegt ađ hýsa síđur međ barnaníđi - hiđ [sama] gildi um hatursáróđur. Ekki sé ţó hćgt ađ horfa framhjá ţví ađ međ ţessu sé veriđ ađ spyrđa Ísland saman viđ IS, íslamska ríkiđ.

Birgitta bendir jafnframt á ađ ef ţetta sé bara léniđ .is geti Ísland lítiđ gert. „Ísland er núna komiđ í sviđsljósiđ fyrir ađ veita IS veflén,“ segir Birgitta sem telur ađ umrćđuna um hvađ sé hćgt ađ gera verđi ađ taka. […]

freyrgigja@ruv.is“

Fréttin minnir á ađ fjarlćgđir skipta ekki máli í heiminum. Einhver á Nýja-Sjálandi kýs ađ velja íslenskt lén á netinu fyrir hryđjuverkamenn í Miđ-Austurlöndum, Islamic State IS. Samhliđa ţví sem IS-menn ganga fram af ótrúlegri grimmd á jörđu niđri og drepa alla sem sýna ţeim ekki undirgefni nýta ţeir netheima af meiri kunnáttu en sambćrilegir hópar hafa gert áđur. Ţeir heyja ţađ sem nefnt er cyberwar, netstríđ, í ţví skyni ađ fegra málstađ sinn, afla sér liđsmanna og á hvern hátt annan sem ţjónar tilgangi ţeirra.

Annađhvort lađast ţessir menn ađ Íslandi vegna lénsins .is eđa vegna ţess ađ ţeir telja ađ varnir hér á landi séu veikari en annars stađar, nema hvoru tveggja sé.

Íslensk yfirvöld geta ekki reitt sig á ađra í netstríđi, ţau verđa ađ reisa netvarnir af eigin styrk. Alrćmd hryđjuverkasamtök sem međal annars eru í heimsfréttum vegna leikni viđ ađ nota veraldarvefinn sér til framdráttar hreiđra um sig í léni skráđu hér á landi og umsjónarmenn međ lénskráningu eru varnarlausir. Fréttin sýnir ađ ţarna er pottur brotinn.

Sagan af samskiptum Birgittu Jónsdóttur alţingmanns viđ ţá ađila í netheimum sem fara ótrođnar slóđir, svo ađ ekki sé meira sagt, hefur veriđ sérkennileg til ţessa og nú bćtist enn nýr kafli viđ hana. Í fréttinni er haft eftir Birgittu „Ţarna sé Ísland og umrćđan um frjálst net lent í siđferđislegri klemmu.“ Hvađ á hún viđ međ ţessu? Er ţađ ekki meira en „siđferđisleg klemma“ sé unnt ađ nota léniđ .is á ţennan hátt? Hvers vegna ţarf Twitter-fćrslu frá Birgittu til ađ ţetta mál verđi opinbert?

Vegna ţeirrar einfeldni margra ađ Ísland sé úr alfaraleiđ ţegar hryđjuverkamenn leggja á ráđin um hvar ţeir skuli koma ár sinni fyrir borđ eru varnir gegn ţeim veikari hér á landi en í nágrannalöndum. Koma um milljón ferđamanna á ári međ flugvélum til landsins virđist engu breyta í ţví efni frekar en vitneskjan um ađ netiđ gerir fjarlćgđir ađ engu.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS