Sunnudagurinn 24. október 2021

Thomas L. Friedman: Vísbendingar um olíustríđ Bandaríkjamanna og Sáda gegn Rússum og Írönum


15. október 2014 klukkan 13:15

15. október ađ rök hnígi ađ ţví ađ lćkkun olíuverđs bendi til ţess ađ hafiđ sé olíustríđ milli Bandaríkjamanna og Sádí-Araba annars vegar og Rússa og Írana hins vegar. Slíkt stríđ hafi Bandaríkjamenn og Sádar háđ viđ Sovétmenn áriđ 1985 og ţađ hafi veriđ upphafiđ ađ falli ţeirra.

Friedman bendir á ađ upplausn ríki um ţessar mundir í fjórum olíuframleiđsluríkjum: Líbíu. Írak, Nígeríu og Sýrlandi auk ţess sem Íranir glími viđ höft og viđskiptaţvinganir. Fyrir tíu árum hefđi ţessi stađa leitt til ţess ađ olíuverđ fćri í hćstu hćđir en hiđ gagnstćđa gerđist núna: olía hafi vikum saman lćkkađ í verđi, sé nú um 88 dollarar eftir ađ hafa sveiflast lengi milli 105 og 110 dollara tunnan.

Rekja megi meira frambođ til samdráttar í Evrópu og Kína auk ţess sem Bandaríkjamenn séu ađ orđnir ein helsta olíuframleiđsluţjóđ heims. Ţá neiti Sádar ađ draga úr framleiđslu til ađ hćkkađ olíuverđiđ.

Ţetta fari ekki fram hjá Rússum. Í Prövdu hafi birst hinn 3. apríl 2014 grein undir fyrirsögninni: Obama vill ađ Sádi-Arabar eyđileggi efnahag Rússa. Ţar segi: „Ţađ er fordćmi fyrir ađ slík sameiginleg ađgerđ hafi leitt til falls USSR [Sovétríkjanna]. Áriđ 1985 stórjók Konungdćmiđ [Sádi-Arabía] olíuframleiđsluna úr 2 milljónum í 10 milljónir tunna á dag, verđiđ á tunnu lćkkađi úr $32 í $10. USSR varđ ađ selja sumar pantanir á jafnvel lćgra verđi, $6 á tunnu. Sádi-Arabar töpuđu engu vegna ţess ađ viđ ađ lćkka verđ 3.5-falt fimmfölduđu ţeir framleiđslu sína. Áćtlunarbúskapur Sovétríkjanna ţoldi ekki minnkandi útflutningstekjur og ţetta var ein af ástćđunum fyrir hruni USSR.“

Friedman vitnar einnig í rćđu sem Jegor Geidar, forsćtisráđherra Rússlands 1991-1994, flutti 13. nóvember 2006 ţar sem hann sagđi ađ rekja mćtti fall Sovétríkjanna aftur til 13. september 1985 ţegar tilkynnt hefđi veriđ ađ Sádar ćtluđu ekki ađ standa vörđ um olíuverđiđ. Viđ ţetta hefđu Sovétmenn tapađ um $20 milljörđum á ári og alls ekki haft efni á ţví.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS