Fimmtudagurinn 25. febrúar 2021

Mótmćli gegn íslam magnast í Ţýskalandi - um 15.000 komu saman í Dresden undir merkjum PEDIGA


16. desember 2014 klukkan 13:20

Um 15.000 manns tóku ađ kvöldi mánudags 15. desember ţátt í mótmćlagöngu í Dresden í austurhluta Ţýskalands undir merkjum PEDIGA (Patriotischen Europäer gegen die Islamisierung des Abendlandes - Evrópskir ćttjarđarvinir til varnar Vesturlöndum gegn íslam). Viku fyrr höfđu 5.000 manns tekiđ ţátt í sambćrilegum mótmćlum. Hans-Georg Maaßen, yfirmađur öryggisţjónustu Ţýskalands, telur hćttu á ađ til átaka komi milli fylgismanna PEDIGA og múslíma í Ţýskalandi.

Mótmæli í Dresden mánudaginn 15. desember 2014.

Í Frankfurter Allgemeine Zeitung segir ađ ţátttakendur í mótmćlunum séu ekki ađeins frá Dresden heldur komi fólk víđa ađ til ađ lýsa stuđningi viđ ţennan málstađ, međal annars frá Berlín og Bćjaralandi.

Forystumenn Ţýskalands, Joachim Gauck forseti og Angela Merkel kanslari, hafa lýst áhyggjum vegna aukins áhuga á ţátttöku almennings í mótmćlum undir ţessum merkjum. Ralph Jäger, innanríkisráđherra jafnađarmanna í Nordrhein-Westfalen sgeir mómćlendurna „nasista í jakkafötum“. Ţeir sem ađ mótmćlunum standa hafna öllum fullyrđingum í ţessa veru. Ţeir segjast draga skil á milli sín og ţeirra sem gripiđ hafa til ađgerđa til ađ stöđva „hindrunarlausan straum farandfólks“ og berjist gegn hćlisleitendum sérstaklega.

Lutz Bachmann, helsti málsvari PEDIGA, sagđist mánudaginn 15. desember hafa klćđst skothelda vestinu sínu til vonar og vara. Hann bauđ mótmćlendur velkomna „til níundu kvöldgöngunnar gegn trúarstríđi og í ţágu skođanafrelsis“. Hann fór illum orđum um stjórnmálamenn og hvatti fylgismenn sína til ađ halda ţeim viđ efniđ annars skildu ţeir ekki hvađ ţjóđinni vćri fyrir bestu. Var honum fagnađ međ ţungu lófataki ţegar hann sagđi stjórnmálamenn fyrir löngu hafa tapađ tengslum viđ grasrótina enda vćri ţeim sama um kjósendur.

Í fleiri borgum Ţýskalands en Dresden hefur fólk tekiđ sig saman til ađ mótmćla ţví sem kallađ er Islamisierung Ţýskalands, ţađ er auknum áhrifum múslíma. Í Bonn kallar hópurinn sig til dćmis Bodiga. Hafa ţessir hópar sett sér sem mark ađ fara í mótmćlagöngu hver á sínum stađ vikulega ađ kvöldi mánudags.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Easy-Jet fćkkar ferđum London-Moskva um helming

Brezka flug­félagiđ Easy-Jet hefur fćkkađ ferđum á flugleiđinni London-Moskva um helming. Ástćđan er minnkandi eftirspurn og ađ sögn Moskvutíđinda eru önnur alţjóđleg flugfélög ađ gera hiđ sama. Farţegum á ţessari flugleiđ hefur fćkkađ um 20% ţađ sem af er ţessu ári samanboriđ viđ sama tíma fyrir ári. Ástćđan er stađa rúblunnar og versnandi alţjóđleg samskipti vegna deilunnar um Úkraínu.

Pengingaţvćtti fyrir alţjóđlega glćpahringi ógnar bankakerfi Andorra

Athygli beinist ađ bankakerfinu í Andorra um ţessar mundir og yfirvofandi hruni ţess.

PIMCO: Evru­svćđiđ á sér ekki framtíđ ađ óbreyttu

Forsvarsmenn PIMCO, stćrsta skuldabréfa­sjóđs heims, segja ađ evru­svćđiđ eigi sér ekki framtíđ nema evruríkin sameinist í eins konar „Bandaríkjum Evrópu“. Í ţví felst ađ sögn Daily Telegraph ađ ađildarríkin afsali sér sjálfstćđi sínu. Talsmađur PIMCO bendir á ađ veikur hagvöxtur á evru­svćđinu h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS