Sunnudagurinn 9. ágúst 2020

Nýtt samdráttarskeiđ?


Styrmir Gunnarsson
19. maí 2010 klukkan 09:07

Nánast allar fréttir, sem berast ţessa dagana um efnahagsástandiđ innan Evrópusambandsins eru neikvćđar. Gengi evrunnar lćkkar stöđugt, međ smá hreyfingum upp á viđ inn á milli. Hlutabréf lćkka í verđi. Spurningar vakna um framtíđ evrunnar o.sv. frv. Allt minnir ţetta međ óţćgilegum hćtti á sumariđ 2007, ţegar fyrstu fréttir bárust um húsnćđisvafningana í Bandaríkjunum og ţađ sem á eftir fór.

Á 10 dögum er augljóst ađ hin mikla gagnsókn evrulandanna, sem hófst á mánudegi í síđustu viku međ yfirlýsingum um, ađ 750 milljörđum evra yrđi variđ til ţess ađ bjarga Grikklandi og styrkja stöđu evrunnar hefur fjarađ út og spurning, hvort hún er ađ engu orđin.

Er hugsanlegt ađ hinir alţjóđlegu fjármálamarkađir séu orđnir svo öflugir, ađ ekki verđi viđ ţá ráđiđ?

Alla vega er ljóst, ađ stjórnvöldum beggja vegna Atlantshafsins er brugđiđ. Í Washington er unniđ ađ löggjöf, sem á ađ ţrengja mjög ađ Wall Street og umsvifum fjármálafyrirtćkja. Ţađ er ekki létt verk ţar í landi ađ setja fjármálafyrirtćkjum stólinn fyrir dyrnar eins og m.a. má lesa um í bók Roberts Reich, vinnumálaráđherra í fyrri ríkisstjórn Bills Clintons, Locked in the Cabinet, ţar sem hann lýsir ţví, hvernig umbótatillögur hans og Hilary Clintons voru aftur og aftur stöđvađar af Rubin, fjármálaráđherra, sem kom frá Wall Street og hafđi sterk tengsl ţar.

Innan Evrópusambandsins er unniđ ađ reglum, sem eiga ađ ţrengja ađ starfsemi vogunarsjóđa og í gćrkvöldi lýsti ţýzka ríkisstjórnin einhliđa yfir banni viđ tiltekinni tegund skortsölu. Ţađ er ţví ljóst, ađ stjórnvöld í Bandaríkjunum og Evrópu reyna ađ koma böndum á fjármálamarkađi bćđi međ peningum og nýju regluverki.

Á undanförnum mánuđum ţykjast menn hafa séđ vísbendingar um nýja uppsveiflu í Bandaríkjunum og jafnvel einnig í Bretlandi. Í ljósi daglegra frétta frá evruríkjunum er ekki lengur hćgt ađ útiloka, ađ nýtt samdráttarskeiđ geti veriđ í vćndum vegna vandamála ţeirra ríkja.

Samdráttur í efnahagslífi helztu viđskiptalanda okkar hefur bein áhrif hér á Íslandi međ einum eđa öđrum hćtti. Fiskverđ getur lćkkađ eđa önnur óáran duniđ yfir. Ţess vegna er skynsamlegt fyrir stjórnvöld hér ađ gera ráđ fyrir ţví, ađ ytri skilyrđi ţjóđarbúskapar okkar geti versnađ á nćstu misserum til viđbótar viđ ţau vandamál, sem viđ er ađ etja heima fyrir.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS