Fimmtudagurinn 22. aprÝl 2021

T÷kum ßskorun ESA um l÷gfrŠ­ilega Icesave-orrustu


Bj÷rn Bjarnason
27. maÝ 2010 klukkan 10:48

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ber a­ sjß til ■ess, a­ skuldbindingar samkvŠmt EES-samningnum sÚu efndar og a­ger­ir a­ildarrÝkja samningsins sÚu l÷gmŠtar. Ůessi stofnun hefur n˙ komist a­ ■eirri l÷gfrŠ­ilegu ni­urst÷­u, a­ Ýslensk stjˇrnv÷ld hafi gert „greinarmun ß innstŠ­ueigendum Ý Ýslenskum ˙tib˙um og ˙tib˙um erlendis ■egar gripi­ var til ney­arrß­stafana Ý kj÷lfar bankahrunsins Ý oktˇber 2008.“

InnstŠ­ur hÚr ß landi hafi veri­ a­gengilegar, ■ar sem ■Šr hef­u veri­ fŠr­ar Ý nřju bankana, ■. ß m. Nřja Landsbankann. InnstŠ­ueigendur Ý erlendum ˙tib˙um hafi ß hinn bˇginn ekki haft a­gang a­ reikningnum sÝnum og ■vÝ ekki noti­ ■eirrar lßgmarksverndar, sem mŠlt sÚ fyrir um Ý tilskipun um innstŠ­utryggingar til breskra og hollenskra sparifjßreigenda. Tilskipun ■essi sÚ hluti af EES-samningnum og samkvŠmt henni hafi ═slandi bori­ a­ grei­a breskum og hollenskum sparifjßreigendum 20.000 evrur Ý kj÷lfar falls Landsbankans. Tilskipunin mŠli fyrir um, a­ innstŠ­utryggingakerfi taki til allra innstŠ­ueigenda og heimili ■ar af lei­andi ekki slÝka mismunum ß sparifjßreigendum. ═sland hafi ■vÝ broti­ gegn tilskipuninni me­ ■vÝ a­ tryggja ekki grei­slu lßgmarkstryggingar til innstŠ­ueigenda Ý Icesave.

Me­ ßminningarbrÚfi ESA 26. maÝ var Ýslenskum yfirv÷ldum veittur tveggja mßna­a frestur til a­ svara ni­urst÷­u ESA. ┴minningarbrÚf er fyrsta skref ESA Ý samningsbrotamßlum. SlÝk mßl geta leitt til ■ess, a­ h÷f­a­ ver­i mßl fyrir EFTA-dˇmstˇlnum.

Vi­ upphaf Icesave-mßlsins, strax eftir hrun bankanna, var sagt, a­ ekki vŠri um anna­ a­ rŠ­a en semja vi­ Breta og Hollendinga um ■a­. Finna yr­i pˇlitÝska lausn ß mßlinu, af ■vÝ a­ l÷gfrŠ­ileg ˙rrŠ­i vŠru engin. Var lßti­ Ý ve­ri vaka, a­ enginn dˇmstˇll Ý ver÷ldinni gŠti sagt ßlit sitt ß mßlinu. Ůegar ß ■a­ var bent, a­ Bretar og Hollendingar gŠtu sˇtt mßl sitt fyrir hÚra­sdˇmi ReykjavÝkur, brostu menn gˇ­lßtlega.

Af ßminningarbrÚfi ESA til Ýslensku rÝkisstjˇrnarinnar mß rß­a, a­ forrß­amenn ESA gera sÚr enn vonir um, a­ unnt sÚ a­ semja um Icesave-mßli­. SteingrÝmur J. Sigf˙sson, fjßrmßlarß­herra, og Gylfi Magn˙sson, efnahags- og vi­skiptarß­herra, telja ESA senda sÚr einskonar ßskorun um a­ semja n˙ um Icesave Ý ■ri­ja sinn. Engir hafa ■ˇ falli­ eins illilega ß Icesave-samningaprˇf og ■essir tveir rß­herrar. Njˇta ■eir hvorki trausts heima fyrir nÚ erlendis. Ăttu ■eir einfaldlega a­ hafa sig hŠga Ý mßlinu.

L÷gskřringar ESA Ý ßminningarbrÚfi ■ess hnÝga Ý s÷mu ßtt og ni­urst÷­ur laga■jˇnustu Evrˇpusambandsins Ý Brussel strax eftir hruni­, ■egar allir voru ß nßlum vegna hins veika regluverks ESB/EES um fjßrmßlastofnanir. Ef laga■jˇnustan hef­i ekki komist a­ ■eirri ni­urst÷­u ■ß, a­ ═slendingum vŠri skylt a­ ßbyrgjast innstŠ­ur Ý ÷­rum l÷ndum, var hŠtta ß ■vÝ, a­ allt evrˇpska bankakerfi­ yr­i fyrir enn meiri hremmingum en raun var­.

Eftir a­ Evrˇpusambandi­ nß­i vopnum sÝnum og teki­ var a­ huga a­ regluverki ■ess um starfsemi banka og fjßrmßlastofnana Ý ljˇsi bankahrunsins, kom Ý ljˇs, a­ reglurnar voru galla­ar. ┴ ■a­ me­al annars vi­ um ßbyrg­ ß starfsemi banka me­ starfsst÷­var Ý m÷rgum l÷ndum.

SÝ­ast Ý gŠr, mi­vikudaginn 26. maÝ, kynnti Michel Barnier, sem fer me­ mßlefni innri marka­arins Ý framkvŠmdastjˇrn ESB, nřjar till÷gur sÝnar til a­ nß betri t÷kum ß starfsemi banka og fjßrmßlastofnana til a­ hindra, a­ ■Šr geti velt vandamßlum sÝnum yfir ß skattgrei­endur Ý einst÷kum l÷ndum.

Allar umrŠ­ur um ■etta regluverk ESB, frß ■vÝ a­ ■vinga ßtti ═slendinga til a­ l˙ta g÷llu­um ßkvŠ­um ■ess, hafa styrkt mßlsta­ ■eirra, sem telja ˇhjßkvŠmilegt, a­ lßti­ sÚ reyna ß hinn l÷gfrŠ­ilega ■ßtt Icesave-mßlsins af ÷llum ■unga. Skřrsla rannsˇknarnefndar al■ingi yr­i a­ engu h÷f­ um ■etta mikilvŠga mßl, ef ekki yr­i lagt til l÷gfrŠ­ilegrar orrustu Ý ■ßgu Ýslensks mßlsta­ar. Hafi skort vettvang til slÝkrar orrustu, hefur ESA n˙ skapa­ hann me­ ßminningarbrÚfi sÝnu.

ŮvÝ mi­ur er sta­a okkar ═slendinga s˙, a­ Ý rÝkisstjˇrn situr fˇlk, sem hefur ekki ■rek til a­ fylgja mßlsta­ ■jˇ­arinnar Ý Icesave-mßlinu fram af nau­synlegum ■rˇtti og ■unga. Ůessu fˇlki er ekki treystandi til a­ svara ßminningarbrÚfi ESA. ═ samrŠmi vi­ ni­urst÷­u ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slunnar 6. mars ■arf a­ fela ÷­rum en rÝkisstjˇrn Jˇh÷nnu Sigur­ardˇttur a­ koma fram fyrir ═slands h÷nd Ý Icesave og ■ar me­ breg­ast vi­ brÚfi ESA.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS