Miđvikudagurinn 8. júlí 2020

Vill Steingrímur J. fjármála­eftirlit frá Brussel?


Björn Bjarnason
8. júní 2010 klukkan 22:12

Samkomulag hefur tekist um ţađ međal fjármálaráđherra ESB-ríkjanna, ađ ţeir skuli leggja tillögur sínar ađ fjárlagafrumvarpi fyrir framkvćmdastjórn ESB í Brussel, áđur en ţeir kynna frumvarpiđ á ţjóđţingum sínum. Markmiđiđ međ ţessu er, ađ ESB-embćttismenn leggi mat á hvort tillögur viđkomandi fjármálaráđherra samrýmist markmiđum evru-landanna. Ćtlunin er ađ útiloka, ađ gríska harmsagan um fjármálaóreiđu hins opinbera endurtaki sig.

Miđstýringarmenn innan ESB gleđjast yfir ţessari niđurstöđu fjármálaráđherranna og telja hana enn eitt skrefiđ í átt til sameiginlegrar hagstjórnar á ESB-svćđinu undir leiđsögn frá Brussel. Allt verđur gert til ađ hrinda ţessari nýju miđstýringu í framkvćmd, án ţess ađ breyta Lissabon-sáttmálanum, stjórnarskrá ESB. David Cameron, forsćtisráđherra Breta, hefur lofađ ađ bera breytingar á stjórnarskrá ESB undir Breta í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Brussel-valdiđ óttast ekkert meira en slíkar atkvćđagreiđslur.

Ţótt fjármálaráđherrarnir hafi látiđ kröfuna um fjárlagaeftirlit frá Brussel yfir sig ganga, er máliđ ekki enn í höfn. Leiđtogar ESB-ríkjanna eiga eftir ađ leggja blessun sína yfir ţetta nýja fyrirkomulag. Ţađ verđur lagt fyrir ţá 17.júní nćstkomandi, ţegar ríkisstjórn Íslands og ESB-ađildarsinnar vona, ađ leiđtogaráđiđ samţykki, ađ hafnar skuli ađlögunar- og ađildarviđrćđur viđ Ísland ađ tillögu framkvćmdastjórnar ESB.

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra og formađur vinstri-grćnna, gegndi lykilhlutverki, ţegar alţingi samţykkti ađildarumsókn ađ ESB 16. júlí 2009. Hann gekk međ ţví á bak orđa sinna ađ mati margra kjósenda, sem veittu VG liđ í ţingkosningunum 2009 í ţeirri trú, ađ flokkurinn vćri stađfastur í ESB-andstöđu sinni.

Spyrja má: Er Steingrímur J. fylgjandi ţví, ađ ESB-embćttismenn verđi kallađir á vettvang til ađ dćma, hvort fjármálaráđherra Íslands standi fjárlagapróf ESB? ESB-ađildarsinnar mćla međ ađild Íslands međ ţeim rökum, ađ unnt sé ađ fá samţykkta undanţágu í sjávarútvegsmálum og landbúnađarmálum. Ekkert, sem gerst hefur síđan 16.júlí 2009 bendir til ţess, ađ ESB veiti slíkar undanţágur. Eitt er víst og óhagganlegt: Ísland fćr engar undanţágur frá ţeim kvöđum um stjórn ríkisfjármála, sem nú er veriđ ađ móta innan ESB.

Hér međ er skorađ á Steingrím J. ađ segja skođun sína á ţeim ákvörđunum, sem starfsbrćđur hans eru ađ taka á vettvangi ESB. Er hann sammála ţeim? Ef ekki, er ţá komin ástćđa til ađ slíta ESB-viđrćđunum? Steingrímur J. áskildi sér rétt til ađ gera ţađ, ţegar honum dytti í hug, eftir ađ hann samţykkti ESB-ályktunina 16. júlí 2009.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS