Sunnudagurinn 24. janúar 2021

Sjálfstćđis­menn hafna ESB-stefnu ríkis­stjórnar­innar


Björn Bjarnason
26. júní 2010 klukkan 19:26

Í stuttri stjórnmálaályktun 39. landsfundar Sjálfstćđisflokksins, sem samţykkt var síđdegis laugardaginn 26. júní, er ţrisvar sinnum áréttuđ andstađa viđ Evrópusambandiđ. Sett er fram skýr krafa um, ađ umsókn um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu verđi dregin til baka án tafar. Ţá er ţví lýst yfir, ađ Íslendingar séu best settir utan ESB. Ţá er vegferđ ríkisstjórnarinnar inn í ESB hafnađ, enda sé mikilvćgara nú ađ stjórnsýslan setji alla sína krafta í ađ leysa ađkallandi hagsmunamál heimila og fyrirtćkja. Ţjóđin eigi ađ hafa fyrsta og síđasta orđiđ um hvort ađildarferlinu sé haldiđ áfram.

Hafi einhverjir vćnst ţess, ađ á landsfundi tćkist ađ ná sameiginlegri niđurstöđu ţeirra, sem eru hlynntir stefnu ríkisstjórnarinnar í ESB-ađildarmálum, og hinna, sem eru andvígir henni, er augljóst, ađ ţeir verđa fyrir vonbrigđum međ niđurstöđu landsfundarins. Sjónarmiđ ţeirra, sem hallast ađ ESB-ađild og vilja fara ađlögunarferliđ á enda, áđur en ţeir gera upp hug sinn, varđ einfaldlega undir á fundinum.

Hótanir um klofning flokksins eđa úrsögn úr honum báru ekki ţann árangur, ađ meirihluti flokksmanna sćtti sig viđ orđalag til sátta í ályktunardrögum frá stjórnmálanefnd fundarins. Tvćr tillögur voru bornar upp á landsfundinum sjálfum, sem gengu lengra en málmiđlunin í stjórnmálanefnd.

Bjarni Benediktsson, formađur flokksins, og Einar K. Guđfinnsson, formađur stjórnmálanefndar, vildu, ađ öđrum tillögum um ESB-málin en komu frá stjórnmálanefnd yrđi vísađ til ţingflokks, enda hefđi hann ţegar rćtt, ađ ESB-umsóknin yrđi dregin til baka. Ţessi tillaga um málsmeđferđ var felld og síđan samţykkti mikill meirihluti fundarmanna hinar róttćku ESB-tillögur.

Međ samţykkt svo afdráttarlausra tillagna um ESB hefur Sjálfstćđisflokkurinn tekiđ af skariđ á ţann veg, ađ ekki verđur um ţađ deilt, ađ hann er andvígur ESB-brölti ríkisstjórnarinnar og fundurinn ítrekar, ađ Íslendingar séu best settir utan ESB.

Áđur hefur veriđ tekist á um málefni innan Sjálfstćđisflokksins. Hiđ einkennilega viđ ţessi málefnalegu átök er hótunartónninn í málflutningi ţeirra, sem sćtta sig ekki viđ afstöđu meirihlutans. Frekja Samfylkingarinnar í garđ annarra flokka vegna ESB-málsins er dćmalaus. Í stađ ţess ađ taka miđ af andstöđu meirihluta ţjóđarinnar í ESB-málinu og andstöđu annarra stjórnmálaflokka viđ máliđ, láta samfylkingarmenn eins og ţeir séu ađ vinna ađ mesta hagsmunamáli ţjóđarinnar í sátt viđ ţjóđina. Ţetta blekkingartal er ţví miđur í takt viđ allan málflutning ríkisstjórnarinnar í ESB-málinu. Haldiđ er fram blekkingu á blekkingu ofan.

Ástćđa er til ađ fagna ţví, ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefur nú dregiđ skýr skil milli stefnu sinnar og stefnu ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur í ESB-málinu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS