Mánudagurinn 24. febrúar 2020

Er Össur lítiđ, kulnađ eldfjall?


Björn Bjarnason
29. júní 2010 klukkan 09:45

Hér á Evrópuvaktinni hefur í um sólarhring stađiđ sem ađalfrétt, ađ Per Sanderud, forseti eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, hafi ađ mati sérfróđra gert sjálfan sig og stofnunina vanhćfa til ađ fjalla um Icesave-deiluna milli Íslendinga, Breta og Hollendinga vegna framgöngu sinnar og yfirlýsinga í tengslum viđ 50 ára afmćlisfund EFTA hér á landi í síđustu viku.

ESA-forsetinn talađi á ţann veg, ađ augljóst var, ađ ekkert mark yrđi tekiđ á andmćlum íslenskra stjórnvalda, sem eiga berast ESA fyrir 26. júlí n k. Ekki nóg međ ţađ. ESA-forsetinn fullyrti, ađ EFTA-dómstóllinn mundi dćma gegn Íslendingum í Icesave-málinu.

Enn er vakin athygli á ţessu máli og jafnframt lýst undrun yfir, ađ enginn fjölmiđill skuli hafa fylgt ţví eftir. Spyrja mćtti utanríkisráđherra, hvort hann ćtli ađ una ţví, ađ Icesave-málinu verđi haldiđ áfram á vegum ESA undir ţessum formerkjum. Hvort íslensk stjórnvöld krefjist ţess ekki, ađ málinu verđi vísađ frá ESA vegna framgöngu Per Sanderuds. Á EFTA-afmćlishátíđinni lét Össur Skarphéđinsson eins og hann hefđi í fullu tré viđ ESA-forsetann.

Í fréttartilkynningu utanríkisráđuneytisins vegna EFTA-fundarins sagđi: „Til snarpra orđaskipta kom á milli Össurar Skarphéđinssonar og Per Sanderud, forseta Eftirlitsstofnunar EFTA.“ Í frásögn tíđindamanns Morgunblađsins á fundinum mátti lesa:

„Heyra mátti saumnál detta á lokuđum fundi ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, međ íslenskum embćttismönnum á Hótel Nordica í gćr ţegar Össur Skarphéđinsson hellti sér yfir Per Sanderud, forseta ESA. Tilefniđ var almenn ummćli Sanderuds um Icesave-deiluna en Össur lagđi ţau út á ţann veg ađ í ţeim fćlust ţeir fordómar ađ Íslendingar hefđu ekki áhuga á ađ greiđa kröfuna.

Sanderud brást hart viđ og líkti Össuri viđ lítiđ, íslenskt eldfjall. Össur hjó í sama knérunn strax eftir fundinn ţegar hann fór hörđum orđum um Sanderud í viđtali viđ blađamann Aftenposten og sakađi forseta ESA um ađ haga sér međ óviđeigandi hćtti í ljósi ađkomu sinnar ađ málinu. Samkvćmt heimildum Morgunblađsins er máliđ litiđ alvarlegum augum hjá ESA en hlutverk ţess er ađ hafa eftirlit međ ţví ađ fariđ sé ađ lögum og reglum EES-samningsins, sem Íslendingar eiga ađild ađ. Međ ummćlum sínum sé Össur ađ saka stofnunina um ađ hafa tekiđ fyrirfram afstöđu í málinu en frestur íslenskra stjórnvalda til ađ svara ESA formlega vegna málsins, sem gćti endađ fyrir EFTA-dómstólnum, rennur út 26. júlí í sumar.“

Vakin er athygli á ţeim orđum í frásögn Morgunblađsins, ađ máliđ sé litiđ „alvarlegum augum hjá ESA“, af ţví ađ hlutverk stofnunarinnar sé ađ hafa eftirlit međ íslenskum stjórnvöldum. En hvađ segja íslensk stjórnvöld?

Uni Össur og ríkisstjórn Íslands ţví, ađ utanríkisráđherra sé líkt viđ „lítiđ, íslenskt eldfjall“ og hafist ekki frekar ađ gagnvart ESA vegna hinnar hlutdrćgu framgöngu forseta stofnunarinnar í Icesave-málinu, sannast enn, ađ hvorki utanríkisráđuneytiđ né ríkisstjórnin hefur ţrek til ađ fylgja hagsmunum Íslands eftir gagnvart stjórnvöldum í Brussel, hvort heldur á vettvangi EFTA né ESB.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS