Mi­vikudagurinn 8. desember 2021

RangfŠrslur ESB Ý sta­ upplřsinga


Bj÷rn Bjarnason
29. j˙lÝ 2010 klukkan 10:49

Meta ber hreinskilni embŠttismanna Evrˇpusambandsins, ■egar ■eir segja, a­ fyrsta verkefni ■eirra gagnvart ═slendingum sÚ a­ upplřsa ■ß um gildi ESB-a­ildar og svara rangfŠrslum Ý umrŠ­um um ESB hÚr ß landi. Ůeir telja mikilvŠgast a­ efna til ■essarar upplřsinga- e­a ßrˇ­ursherfer­ar ß ═slandi sem fyrst til a­ b˙a Ý haginn fyrir samningavi­rŠ­urnar. Fyrir ■eim vakir a­ sjßlfs÷g­u a­ bŠta samningsst÷­u sÝna enn frekar.

ESB-embŠttismennirnir telja, a­ um 60% af ■vÝ, sem ═slendingar ■urfi a­ innlei­a af ESB-lagabßlknum sÚ n˙ ■egar Ý Ýslenska laga- og reglusafninu. Vissulega ■urfi ■eir enn a­ sannreyna, a­ ■ar sÚ allt eins og ■eir vilji hafa ■a­.

Mi­vikudaginn 28. j˙lÝ bßrust frÚttir frß Noregi um, a­ Michel Barnier, sem fer me­ mßlefni innri marka­arins Ý framkvŠmdastjˇrn ESB, hef­i komist a­ ■vÝ, a­ ═slendingar hef­u ekki innleitt tilskipun um tryggingasjˇ­ innistŠ­na Ý bankakerfinu ß rÚttan hßtt, ■ess vegna sŠtu ■eir uppi me­ Icesave-skuldirnar. Ůessi ni­ursta­a um tŠknilegan ßgalla Ý Ýslensku innlei­ingunni kemur Stefßni Mß Stefßnssyni, lagaprˇfessor, sem mest og best hefur kynnt sÚr EvrˇpurÚtt af hßlfu ═slendinga, Ý opna skj÷ldu.

Ůa­ er einkennileg a­fer­ hjß framkvŠmdastjˇrn ESB a­ fara Ý gegnum frÚttastofu Ý Noregi til a­ upplřsa ═slendinga, a­ fyrir m÷rgum ßrum hafi ■eir sta­i­ rangt a­ ■vÝ a­ innlei­a ESB-tilskipun og ■ess vegna sÚu ■eir stˇrskuldugir vi­ Breta og Hollendinga.

HÚr skal dregi­ Ý efa, a­ a­fer­ir af ■essu tagi ver­i til ■ess a­ auka traust ═slendinga Ý gar­ framkvŠmdastjˇrnar ESB e­a vinnubrag­a hennar vi­ a­ auka gagnsŠi.

ESB hefur um nokkurra mßna­a skei­ haldi­ hÚr ˙ti sendiskrifstofu og er Štlunin a­ stŠkka hana og opna ß formlegan hßtt Ý september, ■egar Őtefan FŘle, stŠkkunarstjˇri ESB, bo­ar komu sÝna til landsins. Hann hefur manna mest hvatt til upplřsingaherfer­ar Ý ■ßgu ESB og telur rÝkisstjˇrnina alls ekki standa nˇgu vel a­ ■vÝ a­ bo­a ESB-fagna­arerindi­.

Timo Summa fer fyrir skrifstofu ESB hÚr ß landi og hefur sendiherrann lagt sig fram um a­ kynna sÚr vi­horf ═slendinga, eins og hann lřsir Ý vi­tali vi­ FrÚttabla­i­ 29. j˙lÝ. Ůar segir me­al annars:

„Ůřska ■ingi­ sam■ykkti a­ildarvi­rŠ­urnar vi­ ═sland nřveri­ en hengdi vi­ ßkv÷r­un sÝna ßlyktun um a­ ═sland ■urfi a­ hŠtta hvalvei­um sÝnum Štli landi­ a­ ganga Ý ESB. FrÚttabla­i­ spur­i Summa hvort a­ildarrÝki sambandsins geti stillt ═slandi einhli­a upp vi­ vegg Ý mßlum ß bor­ vi­ ■etta. “Ef vi­ horfum ß fyrri a­ildarvi­rŠ­ur sjßum vi­ a­ sum a­ildarrÝki hafa sett fram skilyr­i eins og ■etta. Vi­ ver­um hins vegar a­ hafa Ý huga a­ ■egar ESB ßkve­ur sÝna stefnu ■ß semja ÷ll a­ildarrÝkin um ■ß stefnu svo ekkert eitt ■eirra getur stjˇrna­ svona hlutum einhli­a. Stefna ESB er mˇtu­ me­ hli­sjˇn af sta­reyndum, greiningu stofnana og svo sko­unum a­ildarrÝkjanna. Einst÷k rÝki geta ■vÝ haft upphafleg vi­horf en ■a­ sem skiptir sÝ­an ÷llu mßli er ■a­ sem a­ildarrÝkin ßkve­a ÷ll saman.ôô

Spyrja mß eftir lestur ■essara or­a, hvort Timo Summa fari ■arna me­ rÚtt mßl. Er ■a­ Ý raun svo, a­ einst÷k rÝki geti ekki st÷­va­ vi­rŠ­ur vi­ umsˇknarrÝki? Byggist afsta­a ESB ß jafn hlutlŠgu mati og hann gefur til kynna? Er „upphaflegum“ vi­horfum endilega viki­ til hli­ar?

Tv÷ nřleg dŠmi skulu nefnd, sem sřna, a­ ■essi or­ ESB-sendiherrans standast ekki. ═ fyrsta lagi hafa Grikkir sta­i­ gegn ■vÝ, a­ MakedˇnÝu sÚ sinnt af ESB, af ■vÝ a­ ■eir heimta a­ rÝki­ skipti um nafn, hvorki meira nÚ minna. ═ ÷­ru lagi stˇ­u Slˇvenar gegn ■vÝ, a­ rŠtt yr­i vi­ Krˇata vegna landamŠradeilu. Mßli­ leysist ekki fyrr en Slˇvenar ßkvß­u Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu, a­ leita­ yr­i l÷gfrŠ­ilegrar lausnar ß deilunni.

FrÚttabla­i­ lŠtur ■ess ˇgeti­ Ý spurningu sinni til Timo Summa, a­ ■a­ var ekki a­eins ■řska ■ingi­, sem setti skilyr­i um, a­ ═slendingar hŠttu hvalvei­um. ESB-■ingi­ ger­i slÝkt hi­ sama. A­ Timo Summa skuli breg­ast vi­ pˇlitÝskum skilyr­um tveggja ■inga vegna a­ildar ═slands ß ■ann veg, sem hann křs a­ gera Ý FrÚttabla­inu, er ekki til marks um hreinskilni.

١tt framkvŠmdastjˇrn ESB sÚ nŠgilega hreinskilin til a­ lřsa ßformum sÝnum um a­ efna til ESB-innrŠtingarherfer­ar ß ═slandi, skortir hana vilja til ■eirrar til hreinskilni, sem ■arf til, a­ h˙n afli sÚr og ESB traust ß ═slandi. ═ ■vÝ felst vandinn. Sama er hve miklu fÚ ver­ur vari­ til a­ fegra ESB fyrir ═slendingum, ■a­ ver­ur ßvallt unnt a­ benda ß, a­ ■a­ er fiskur undir steini hjß embŠttismannavaldinu Ý Brussel.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS