Mánudagurinn 2. ágúst 2021

Eru félagsmenn í Samtökum iđnađar sammála ţessum málflutningi?


Styrmir Gunnarsson
4. ágúst 2010 klukkan 10:20

Ćtli félagsmenn í Samtökum iđnađarins séu almennt sammála málflutningi forsvarsmanna samtakanna á undanförnum árum í sambandi viđ Ísland og ESB? Ţjónar ţađ hagsmunum allra félagsmanna samtakanna ađ Ísland gangi í ESB? Ţessar spurningar vakna hvađ eftir annađ, ţegar fylgzt er međ ţví hvernig forystumenn ţessara annars ágćtu samtaka tala um ţetta veigamikla mál.

Er ţađ alveg sjálfgefiđ, ađ ţađ henti hagsmunum áliđnađarins á Íslandi ađ viđ göngum í Evrópusambandiđ?

Eru forystumenn samtakanna ađ tala fyrir hönd mjólkuriđnađarfyrirtćkja, sem eru ađilar ađ Samtökum iđnađarins, ţegar ţeir hvetja til ađildar?

Fyrir nokkrum árum voru forystumenn Samtaka atvinnulífsins mjög hávćrir í yfirlýsingum um ađ Ísland ćtti ađ ganga í Evrópusambandiđ. Ţćr raddir heyrast ekki lengur úr ţeirri átt og ţađ er skiljanlegt. Ţađ kom í ljós, ađ ţeir voru ekki ađ tala fyrir hönd félagsmanna almennt.

Nú hefur formađur Samtaka iđnađarins nýlega látiđ hafa eftir sér ađ andstćđingar ađildarsinna stundi „öskur“ í málflutningi sínum. Hvađ á svona tal ađ ţýđa? Vilja félagsmenn í Samtökum iđnađarins láta tala svona fyrir sína hönd? Ţví verđur ekki trúađ.

Ţađ sýnist full ástćđa til ađ ţeir félagsmenn Samtaka iđnađarins, sem telja ekki ađ ađild ađ Evrópusambandinu henti hagsmuni sínum og ţeirra fyrirtćkja, sem ţeir eru í forsvari fyrir láti til sín heyra.

Ţađ er sjálfsagt ađ hver og einn lýsi sinni skođun á ţessu mikilsverđa máli. En ţađ er ekki sjálfsagt ađ ţađ sé gert í nafni samtaka, ţar sem skođanir eru augljóslega mjög skiptar. Ţađ á viđ um Samtök iđnađarins ekki síđur en um Samtök atvinnulífsins.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS