Föstudagurinn 17. september 2021

Tekur Steingrímur J. til varna í Icesave?


Björn Bjarnason
7. ágúst 2010 klukkan 12:29

Nú líđur ađ nćstu lotu í Icesave-málinu. Ríkisstjórnin verđur ađ svara áminngarbréfi ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Bréfiđ var sent 26. maí sl og skyldi svara ţví innan tveggja mánađa. Ríkisstjórnin fékk sex vikna frest. Henni ber ţví ađ svara í byrjun september, nema hún biđji enn um frest.

Í stađ ţess ađ svara ESA efnislega, á ríkisstjórnin ađ krefjast ţess, ađ ESA láti máliđ frá sér fara. Stofnunin sé ófćr um ađ fjalla frekar um Icesave. Forseti hennar hafi gert hana vanhćfa međ glannalegum yfirlýsingum sínum, ţegar fagnađ var 50 ára afmćli EFTA á dögunum.

Jafna má ESA viđ dómstól, einskonar undirrétt EFTA-dómstólsins. Gćfi forseti undirréttar opinberar yfirlýsingar viđ međferđ máls ţess efnis, ađ málsađili skyldi bara prófa ađ skjóta málinu síđar til ćđri réttar, hann myndi örugglega tapa ţví, ţćtti ekki öflug hagsmuna- eđa réttindagćsla, ef máliđ sigldi áfram, eins og ekkert hefđi í skorist.

Allt bendir til, ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir ćtli ađ láta ţennan yfirgang af hálfu forseta ESA yfir ţjóđina ganga. ESA-forsetinn stakk upp í Össur Skarphéđinsson á EFTA-afmćlinu međ ţví ađ líkja málflutningi hans viđ lítiđ eldgos – viđ ţađ kulnađi Össur. Hann sagđi á blađamannafundi í Brussel, sjálfur utanríkisráđherrann, ađ máliđ vćri ekki á sinni könnu heldur fjármálaráđherrans. Ţetta var á sama blađamannafundi og hlegiđ var ađ Össuri fyrir ofurtrú hans á evrunni.

Steingrímur J. Sigfússon talar á ţann veg, ađ engu er líkara en hann skilji ekki enn lögfrćđilegan ţátt Icesave-málsins. Hann vilji helst ekkert af honum vita. Steingrímur J. lifir enn í Icesave-veröldinni, sem Svavar Gestsson og Indriđi H. Ţorláksson hönnuđu um dásamlegu draumalausnina. Ţjóđin hafnađi henni eindregiđ 6. mars.

Eftir ađ ESA birti áminningarbréf sitt, hafa allar stofnanir Evrópusambandsins skotiđ sér á bakviđ ţađ viđ ákvarđanir um ađildarumsókn Íslands. Ţetta eru lykilstofnanir sambandsins: leiđtogaráđiđ, utanríkisráđherraráđiđ, ESB-ţingiđ og framkvćmdastjórn ESB. Hvarvetna er lýst stuđningi viđ lögfrćđilega niđurstöđu ESA um innlánsábyrgđarskyldu allra Íslendinga vegna sparifjáreigenda í Bretlandi og Hollandi. Leysa verđi máliđ međ ţví ađ Íslendingar semji viđ Breta og Hollendinga um skuldina, áđur en efnislegar ađildarviđrćđur hefjist. Utanríkisráđherrann leiđir ESB-viđrćđurnar. Hann leyfir sér ađ segja blákalt á blađamannafundi í Brussel, ađ Icesave-máliđ sé ekki á sinni könnu. Í viđrćđuafstöđu Íslands er ekki minnst einu orđi á ţetta mál.

Áminningarbréf ESA hefur ţann eina kost, ađ nú er tekist á um lögfrćđilega hliđ Icesave-málsins. Tilefniđ ber ađ nýta til ţrautar. Eftir ađ framkvćmdastjórn ESB hefur skýrt afstöđu sína, verđur enn skýrara en áđur, ađ hin lögfrćđilegu rök ESA eru međ öllu haldlaus.

ESA og ESB hengja hatt sinn á, ađ ágalli hafi veriđ á innleiđingu tilskipunar ESB um innlánstryggingar hér á landi. Ţegar nánar er um ţetta spurt, má helst skilja framkvćmdastjórn ESB á ţann veg, ađ ágallinn sé sá, ađ bankakerfiđ varđ stćrra en innlánstryggingakerfiđ. Hefđi einhverju slíku innlánstryggingakerfi veriđ komiđ á fót innan evru-svćđisins, ţar sem starfađ er eftir sömu tilskipun, hefđi óttinn viđ hrun evru-kerfisins ekki veriđ svona mikill undanfarna mánuđi. Ţá hefđu evru-ríkin ekki ţurft ađ koma á 440 milljarđa evru björgunarsjóđi međ baktryggingu skattgreiđenda sinna. Ţá hefđi Michel Barnier, innri-markađsstjóri ESB, ekki lagt fram tillögu um nýskipan innlánstrygginga.

Stćrsta ógn okkar Íslendinga í Icesave-málinu er um ţessar mundir hin sama og allar götur frá 1. febrúar 2009 er ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur. Ríkisstjórnin hefur á stefnuskrá sinni, ađ Ísland skuli í ESB. Ríkisstjórnin hefur faliđ Steingrími J. Sigfússyni ađ ýta Icesave-hindruninni úr ađildarleiđinni. Hann hefur tvisvar sýnt, ađ hann er tilbúinn til ađ fórna ţjóđarhagsmunum í ţágu ESB-málstađarins međ uppgjöf í Icesave-málinu. Skyldi hann gera ţađ í ţriđja sinn? Eđa tekur hann til varna fyrir málstađ Íslendinga međ hinum sterku lögfrćđilegu rökum?

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS