Fimmtudagurinn 22. apríl 2021

Uppnám í herbúđum ríkis­stjórnar


Styrmir Gunnarsson
10. september 2010 klukkan 09:18

Nú er allt á öđrum endanum í herbúđum ríkisstjórnarinnar. Ţar er hver höndin uppi á móti annarri vegna hugsanlegs landsdómsmáls á hendur ráđherrum í fyrrverandi ríkisstjórn og ađ ţessu sinni eru átökin innan Samfylkingarinnar. Eins og viđ mátti búast eru ţingmenn ţess flokks ekki á eitt sáttir um hvort eigi ađ ákćra og ţá hverja. Ţó vekur athygli ađ ţeir virđast sammála um, ađ ákćra beri Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur en ágreiningurinn snýst um Björgvin G. Sigurđsson. Á ţessari morgunstund er ekki ljóst hver niđurstađan verđur.

Í annan stađ er augljóslega algert uppnám innan VG vegna ESB-málsins. Nú er Ögmundur Jónasson kominn í ríkisstjórn og samstundis verđa yfirlýsingar hans um allt ţađ er lýtur ađ ađildarumsókninni lođnari. En jafnframt spyrja óbreyttir ţingmenn VG og óbreyttir flokksmenn ţeirrar spurningar, hvort forystumennirnir hafi veriđ búnir ađ semja um ađildarumsóknina viđ Samfylkinguna fyrir kosningar og ţar međ blekkt kjósendur í kosningabaráttu. Minnisleysiđ sem hrjáir Ögmund Jónasson og Össur Skarphéđinsson í ţessu máli hefur ekki dregiđ úr efasemdum og tortryggni innan VG.

Í ţriđja lagi fer ekki á milli mála, ađ skiptar skođanir eru innan ríkisstjórnarinnar og VG um hvernig standa eigi ađ Icesave-málinu í framtíđinni. Samfylkingin vill greinilega ganga til samninga viđ Breta og Hollendinga. Ţađ vill Steingrímur J. Sigfússon líka en ljóst ađ ađrir ţingmenn VG eru ekki endilega á sama máli.

Eftir ţrjár vikur verđur fjárlagafrumvarp fyrir áriđ 2011 lagt fram međ tillögum um niđurskurđ sem nemur tugum milljörđum. Fyrirsjáanlegar eru harđar deilur um ţćr tillögur.

Og framundan eru nýir kjarasamningar. Forseti Alţýđusambandsins hafđi stór orđ um ríkisstjórnina á fundi í ráđhúsinu sl. miđvikudagskvöld. Hann sagđi ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur hefđi beitt sér fyrir ađför ađ ţeim, sem minnst mega sín. Ţau orđ slá vćntanlega tóninn af hálfu verkalýđshreyfingarinnar í komandi kjarasamningum.

Ţađ er alveg ljóst, ađ ţegar svona er ástatt innan stjórnarflokkanna rćđur ríkisstjórnin ekkert viđ ađ stjórna landinu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS