Laugardagurinn 23. janúar 2021

Átakanlegt forystuleysi


Styrmir Gunnarsson
13. september 2010 klukkan 09:37

Ţjóđin býr viđ átakanlegt forystuleysi. Ţađ hefur lengi veriđ ljóst en verđur ć augljósara. Kannski kemur ţetta skýrast fram í grein Einars Más Guđmundssonar, rithöfundar, í Sunnudagsmogganum um helgina en ţar segir hann m.a.:

„Steingrímur J. er eins og skipstjóri í stórmynd, bjargvćttur, en ţví miđur glatast öll félagshyggja, öll velferđarhyggja og vinstristefna á leiđinni, ţví skipstjórinn ćtlar ađ bjarga öllu einn og vill ekki hafa neinn nálćgt sér. Sérstaklega ekki samherja sína. Sérstaklega ekki almenning.“

Ţađ er eftirtektarvert, ađ Einar Már nefnir forsćtisráđherrann ekki á nafn, rétt eins og Jóhanna Sigurđardóttir sé ekki til í ţví embćtti. Ţađ segir einhverja sögu og Einar Már er áreiđanlega ekki einn um ţađ ađ finna, ađ úr forsćtisráđuneytinu kemur engin forysta.

Einar Már lítur svo á, ađ Steingrímur J. sé skipstjórinn og ţađ er áreiđanlega mikiđ til í ţví mati. En ţađ er erfitt ađ vera skipstjóri, ţegar einhver annar stendur viđ stýriđ. Ţađ ţýđir, ađ Steingrímur J. kemst ekki ađ en er samt alltaf ađ reyna ađ grípa í stýriđ og taka fram fyrir hendur Jóhönnu. Ţađ er hvorki hćgt ađ aka bíl eđa sigla skipi međ ţeim hćtti, hvađ ţá ţjóđarskútu.

Mesti vandi ţjóđarinnar um ţessar mundir er forystuleysi. Ţađ er enginn forystumađur á vettvangi, sem er ađ leiđa ţjóđina út úr ţeim ógöngum, sem hún hefur ratađ í. Enginn viđ stýriđ, sem er ađ sigla skútunni í gegnum brimskaflinn. Og ţá er nánast víst ađ illa fer.

Ţess vegna er allt upp í loft. Í landsdómsmálinu. Í Icesave. Í ESB. Og framundan meiriháttar átök um niđurskurđ ríkisútgjalda og meiri háttar átök á vinnumarkađi.

Ţađ er tími til kominn ađ forystumenn flokkanna setjist niđur, beri saman ráđ sín og kanni, hvort forsendur séu fyrir ţví ađ leita nýrra leiđa út úr ţessu öngţveiti.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS