Sunnudagurinn 23. febrúar 2020

Svíar ganga til spennandi kosninga


Björn Bjarnason
18. september 2010 klukkan 10:36

Svíar ganga ađ kjörborđinu sunnudaginn 19. september. Miđ-hćgri ríkisstjórn landsins undir forystu Fredriks Reinfeldts er sigurstrangleg. Nái hún ađ halda meirihluta sínum, yrđu ţáttaskil í sćnskum stjórnmálum. Borgaralegri ríkisstjórn hefur í tćp 80 aldrei ár tekist ađ sitja áfram ađ loknum kosningum til sćnska ţingsins.

Thorbjörn Fälldin var forsćtisráđherra í tveimur borgaralegum ríkisstjórnum í lok áttunda og upphafi níunda áratugarins. Ţegar hann varđ forsćtisráđherra 1976, höfđu jafnađarmenn setiđ samfellt viđ völd í 40 ár. Hvorug ríkisstjórna Fälldins sat allt kjörtímabiliđ. Carl Bildt, núverandi utanríkisráđherra, var forćstisráđherra 1991 til 1994 á tíunda áratugnum.

Reinfeldt er einkum sigurstranglegur í kosningunum nú vegna ţess hve vel ríkisstjórn hans hefur haldiđ á efnahagsmálum Svía. Svíar lćrđu af eigin bankahruni á tíunda áratugnum. Sćnskir bankar sigldu án stórkostlegra vandrćđa í gegnum bankahruniđ fyrir tveimur árum. Ýmsir ţeirra töpuđu ađ vísu stórfé í Eystrasaltsríkjunum. Almennt urđu Svíar ekki eins illa úti haustiđ 2008 og margar ađrar ţjóđir.

Svíar höfnuđu evru í ţjóđaratkvćđagreiđslu í september áriđ 2003. Ţá lögđust forystumenn í stjórnmálum og efnahagsmálum á sveif međ evrunni. 56,1% sögđu Svía sögđu hins vegar nei. Meirihluti kjósenda í Stokkhólmi, 54,7%, sögđu já og einnig á Skáni, 49,3%. Annars stađar í Svíţjóđ sagđi meirihlutinn nei. Áriđ 2009 lćkkađi sćnska krónan og ýtti undir útflutningsstarfsemi í landinu. Enginn berst nú fyrir ţví, ađ Svíar taki upp evru. Krónan reyndist Svíum vel í efnahagshremmingunum.

Ríkisstjórn Reinfeldts hefur fylgt annarri stefnu í efnahagmálum og ríkisfjármálum en jafnađarmenn. Borgaraleg viđhorf hennar viđ úrlausn mála stangast til dćmis á viđ stefnu ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur, ţótt hún kalli sig norrćna velferđarstjórn og segist sćkja fordćmi sín til Norđurlanda, einkum Svíţjóđar. Jóhanna og Steingrímur J. leita til fortíđar ađ fyrirmynd, enda er árangur ţeirra í samrćmi viđ ţađ. David Cameron, forsćtisráđherra Bretlands, ogt félagar hans í breska Íhaldfsflokknum leita hins vegar fyrirmynda til Svíţjóđar samtímans, til dćmis viđ ađ koma á fót sjálfstćđum grunnskólum.

Carl Bildt, utanríkisráđherra Svía, lćtur verulega ađ sér kveđa í alţjóđasamstarfi og einkum á vettvangi Evrópusambandsins. Hann hitti Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, í Stokkhólmi undir lok júlí 2009 og tók viđ ESB-ađildarumsókn Íslands. Síđan hefur Össur oftar en einu sinni leitađ til Bildts um ráđgjöf varđandi ađild Íslands. Fyrir ári voru ráđherrarnir ţeirrar skođunar, ađ stefna bćri á hrađferđ Íslendinga inn í ESB. Vonir ţeirra í ţví efni reyndust ekki á rökum reistar. Nú lćtur Össur eins og ađildarmáliđ muni jafnvel verđa óafgreitt viđ lok kjörtímabils alţingis hér, áriđ 2013.

Svíar eru forystuţjóđ međal norrćnna ţjóđa. Ţeir skipta máli fyrir Ísland innan Evrópusambandsins. Eđlilegt er ađ rćđa fyrst viđ ţá, hvernig eigi ađ vinda ofan ESB-ađildarferli Íslands. Ţá eru ţeir ţátttakendur í Norđurskautsráđinu og láta sig málefni norđurslóđa og öryggis á Norđur-Atlantshafi varđa. Sćnsku hlutleysisstefnunni hefur veriđ vikiđ til hliđar. Ađild Svía ađ NATO er ekki eins fjarlćg nú eins og á tímum kalda stríđsins.

Úrslit ţingkosninganna í Svíţjóđ sunnudaginn 19. september skipta máli fyrir fleiri en ţá.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS