Fimmtudagurinn 6. ágúst 2020

Loksins berast jákvćđar fréttir frá ráđherrum VG


Styrmir Gunnarsson
20. október 2010 klukkan 09:43

Sú ákvörđun Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, ađ senda ekki inn umsókn frá sínum ráđuneytum um svonefnda IPA-styrki kemur ekki á óvart.

Sama ákvörđun Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráđherra, kemur hins vegar ánćgjulega á óvart. Í henni felst ákveđin pólitísk yfirlýsing um afstöđu ráđherrans til ađildarumsóknar Íslands ađ ESB, sem er fagnađarefni. Hins vegar mćtti hann gjarnan sýna ţá afstöđu oftar í verki.

Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, hefur enn ekki sent neina umsókn frá sínu ráđuneyti. Vonandi verđur engin breyting á ţeirri afstöđu hennar.

Ögmundur Jónasson hefur sett ţćr umsóknir á ís, sem Ragna Árnadóttir og Kristján L. Möller höfđu áđur undirbúiđ frá sínum ráđuneytum og verđur ađ ganga út frá ţví sem vísu, ađ engin breyting verđi á ţví.

Svandís Svavarsdóttir virđist vera einangruđ í hópi ráđherra VG ađ ţví leyti til ađ hún virđist ekki hafa neitt á móti ţví ađ taka viđ ţessu fé frá ESB. Ţađ á eftir ađ verđa henni erfitt í eigin röđum.

Framangreint byggist á ţví, ađ frétt Fréttablađsins í gćr um ţetta efni, sem sagt hefur veriđ frá hér á Evrópuvaktinni sé rétt enda hefur henni ekki veriđ mótmćlt af ţeim ráđherrum, sem um er ađ rćđa.

Ţađ er erfitt ađ sjá, hvernig Evrópusambandiđ getur haldiđ áfram međ IPA-landsáćtlunina eins og ekkert hafi í skorizt. Peningana á ađ nota til ţess ađ laga stjórnsýslu og stofnanir íslenzka ríkisins ađ lögum og reglum ESB. Hefur einhverja ţýđingu ađ sú ađlögun fari bara fram í ráđuneytum Samfylkingar en ekki Vinstri grćnna?!!

Ţađ var kominn tími til ađ ráđherrar Vinstri grćnna sýndu hug sinn í verki. Ţađ hefur vafalaust hjálpađ til ađ vaxandi órói og reiđi er í grasrót flokksins vegna ESB-mála. Vonandi heldur sú grasrót áfram ađ veita ráđherrunum ţađ ađhald, sem ţeir ţurfa á ađ halda.

PS: Nú er komiđ fram, ađ allir ráđherrar VG hafi stöđvađ umsóknir vegna IPA-styrkja úr ráđuneytum sínum og ađ ráđherranefnd um Evrópumál hafi stöđvađ styrkjaferliđ. Hér er um umtalsverđan áfanga ađ rćđa í baráttunni gegn ađild Íslands ađ ESB.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS