Mi­vikudagurinn 27. oktˇber 2021

Kannski getur Wikileaks sÚ­ um ■a­!


Styrmir Gunnarsson
29. nˇvember 2010 klukkan 09:52

Ůa­ er skiljanlegt, a­ birting skjala ˙r bandarÝska utanrÝkisrß­uneytinu um samskipti BandarÝkjanna vi­ a­rar ■jˇ­ir og rß­amenn ■eirra veki athygli. Yfirleitt eru slÝk skj÷l ekki birt fyrr en ßratugum seinna og ■ykja ■ß forvitnileg en ekkert meir.

Hvernig fer upplřsingas÷fnun erlendra sendirß­a um st÷­u mßla Ý vi­komandi landi fram? H˙n fer fram me­ samt÷lum starfsmanna Ý sendirß­um vi­ svokalla­a ßhrifamenn og lykilmenn Ý vi­komandi l÷ndum. Yfirleitt eru upplřsingarnar ekki anna­ en sko­un e­a mat vi­mŠlanda sendirß­sstarfsmanns ß m÷nnum og mßlefnum, kannski settar fram af meiri hreinskilni en ella vegna ■ess a­ gengi­ er ˙t frß ■vÝ a­ um tr˙na­ ver­i a­ rŠ­a ßratugi fram Ý tÝmann, en engu a­ sÝ­ur ekki anna­ en sko­un e­a mat einstaklings. Starfsma­ur sendirß­sins, sem ß mˇti situr, leggur svo sitt mat ß st÷­una eftir samt÷l vi­ nokkurn hˇp einstaklinga. Mat sendirß­sstarfsmannsins fer svo eftir ■ekkingu hans sjßlfs ß mßlefnum vi­komandi rÝkis og dˇmgreind hans. Og sjßlfsagt er oft um sameiginlegt mat nokkurra lykilstarfsmanna Ý vi­komandi sendirß­i a­ rŠ­a.

Starfsmenn sendirß­a eru a­ jafna­i engir sÚrstakir snillingar. Ůeir eru bara venjulegt fˇlk eins og a­rir. Ůegar horft er til okkar nßnasta umhverfis og samskipta ═slendinga vi­ bandarÝska sendirß­i­, sem er au­vita­ ■a­ sendirß­ hÚr, sem ß ßrum ß­ur skipti mestu en n˙ litlu sem engu, er ■a­ undantekning en ekki regla, a­ sÚrstakir hŠfileikamenn hafi veri­ starfandi vi­ Laufßsveg. ┴ sÝ­ustu hßlfri ÷ld mß kannski segja, a­ fjˇrir bandarÝskir sendiherrar hafi haft sÚrst÷­u, a­rir skiptu litlu. Ůar var um a­ rŠ­a James Penfield, Frederick Irving, Marshall Brement og Nicholas Ruwe. SÚrsta­a ■eirra bygg­ist řmist ß persˇnulegum hŠfileikum ■eirra e­a nßnum tengslum vi­ Š­stu rß­amenn vestan hafs. Oft voru hÚr ˇtr˙lega hŠfileikasnau­ir einstaklingar fulltr˙ar BandarÝkjastjˇrnar.

Ůa­ mß ßrei­anlega segja s÷mu s÷gu um flest bandarÝsk sendirß­ vÝ­s vegar um heiminn, ■ˇtt ekki skuli dregi­ Ý efa, a­ ßherzla hafi veri­ l÷g­ ß m÷nnun sendirß­a BandarÝkjamanna Ý lykil rÝkjum. ١ hefur ■a­ vafalaust gert bandarÝsku utanrÝkis■jˇnustunni erfitt fyrir hve oft sendiherrar eru skipa­ir vegna fjßrframlaga ■eirra Ý kosningasjˇ­i vi­komandi forseta.

Af hverju halda menn, a­ framlei­andi hnattlÝkana hafi veri­ ger­ur a­ sendiherra BandarÝkjanna ß ═slandi undir lok Vi­reisnartÝmabilsins?! Sß ma­ur haf­i a­ vÝsu dˇmgreind til a­ ßtta sig ß a­ hans tÝmi var li­inn, ■egar vinstri stjˇrn komst til valda sumari­ 1971 me­ ■a­ markmi­ a­ loka varnarst÷­inni Ý KeflavÝk.

A­ ■essu er viki­ hÚr vegna ■ess, a­ ■ˇtt forvitnilegt sÚ a­ sjß hvernig bandarÝskir sendirß­sstarfsmenn fjalla um einstaklinga og st÷­u mßla Ý einst÷kum rÝkjum Ý ■eim skj÷lum, sem n˙ er veri­ a­ birta er ■ar ekki um neinn stˇradˇm a­ rŠ­a. Heldur miklu frekar um misjafnlega skynsamlegt e­a vitlaust og dˇmgreindarlaust mat og sko­un misjafnlega hŠfileikarÝkra e­a hŠfileikasnau­ra starfsmanna bandarÝsks sendirß­s.

Eitt af ■vÝ, sem skipti miklu um fri­samlega samb˙­ ═slendinga og bandarÝska varnarli­sins hÚr voru strangar reglur um ■a­, hvenŠr og hvort varnarli­smenn mŠttu fara ˙t fyrir varnarsvŠ­i­. Dag einn fyrir ßratugum komust starfsmenn bandarÝska sendirß­sins vi­ Laufßsveg a­ ■eirri ni­urst÷­u, a­ ■a­ vŠri au­vita­ miklu betra ef varnarli­smenn vŠru frjßlsir a­ ■vÝ a­ blanda ge­i vi­ ═slendinga og vildu afnema ■essar reglur e­a breyta ■eim, sem var vÝsasti vegurinn til ■ess a­ koma hÚr ÷llu Ý bßl og brand. ═ nokkra mßnu­i h÷f­u vi­mŠlendur sendirß­sstarfsmanna ekki fri­ fyrir ßrˇ­ri ■eirra Ý ■essum efnum. Sem sřndi a­ ■essir menn voru gersneyddir tilfinningu fyrir og ■ekkingu ß vi­horfi ═slendinga til varnarst÷­varinnar.

Ůetta ß vi­ um ÷ll sendirß­. LÝka um sendirß­ ═slands Ý ÷­rum l÷ndum. Ůa­ ver­ur t.d. frˇ­legt a­ sjß, ■egar fram lÝ­a stundir hvers konar upplřsingar starfsmenn sendirß­a ═slands Ý ÷­rum l÷ndum e­a utanrÝkisrß­uneytisins hÚr hafa veitt fulltr˙um annarra rÝkja um afst÷­u ═slendinga til ESB-umsˇknarinnar ■essa mßnu­i og misseri.

Kannski Wikileaks geti sÚ­ um ■a­!

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er l÷gfrŠ­ingur og fyrrverandi ritstjˇri Morgunbla­sins. Hann hˇf st÷rf sem bla­ama­ur ß Morgunbla­inu 1965 og var­ a­sto­arritstjˇri 1971. ┴ri­ 1972 var­ Styrmir ritstjˇri Morgunbla­sins, en hann lÚt af ■vÝ starfi ßri­ 2008.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS