Ţriđjudagurinn 20. október 2020

Ríkis­stjórnin er alveg heillum horfin


Björn Bjarnason
21. desember 2010 klukkan 08:25

Andríki, sem međal annars heldur úti vefsíđunni Vef-Ţjóđviljanum, fékk Miđlun ehf. til ađ kanna viđhorf manna til ţess ađ eyđa fé skattgreiđenda í stjórnlagaţingiđ svonefnda sem á ađ veita alţingi ráđ um breytingar á stjórnarskránni. Könnunin fór fram dagana 10. - 17. desember og var niđurstađan birt í Vef-Ţjóđviljanum 20. desember.

Spurt var:

Stjórnvöld telja ađ kostnađur viđ stjórnlagaţing verđi á bilinu 564 til 704 milljónir króna miđađ viđ núverandi áćtlanir. Hversu vel eđa illa telur ţú ađ ţeim fjármunum sé variđ?

Niđurstöđurnar eru afgerandi. Ađeins 28,3% ađspurđra telja ţessum fjármunum mjög eđa frekar vel variđ í stjórnlagaţing. Ríflega tvöfalt fleiri eđa 60,2% telja ađ ţessum fjármunum sé frekar eđa mjög illa variđ. Kostnađurinn leggst hvorki vel né illa í 11,6%.

Ţessi niđurstađa er nefnd til sögunnar hér ţar sem hún sýnir afstöđu almennings til forgangsröđunar ríkisstjórnarinnar á fjármunum í gćluverkefni án ţess ađ ţau eigi hljómgrunn hjá ţjóđinni. Áhugaleysiđ á stjórnlagaţinginu birtist glöggt í kosningunum til ţess. Öll kurl eru raunar ekki komin til grafar um lögmćti ţeirra sem kjörnir voru til setu á stjórnlagaţinginu.

Annađ gćluverkefni ríkisstjórnarinnar mun dýrara, umfangsmeira og afdrifaríkara er umsóknin um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Ţegar spurt er um kostnađ skattgreiđenda vegna ţess fara ráđherrar undan í flćmingi og ţó sérstaklega Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, sem ber ábyrgđ á útgjöldunum. Tölur eru ekki kynntar á jafnskýran hátt og ţegar spurt er um kostnađ viđ stjórnlagaţingiđ. Viđ óljósar skýringar er síđan jafnan bćtt ţeirri dúsu, ađ svo leggi Evrópusambandiđ fram fé á móti.

Hér skal fullyrt ađ yrđi kostnađardćmiđ vegna ESB-ađildarumsóknarinnar lagt fyrir kjósendur og ţeir spurđir um afstöđu til útgjaldanna yrđi andstađan jafnvel enn meiri en gegn greiđslu kostnađarins vegna stjórnlagaţingsins.

Firring ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur birtist í ýmsu. Hún er ţó hvergi jafnskýr og viđ ákvörđun mikilla útgjalda í ţágu gćluverkefna á borđ viđ ESB-umsókn og stjórnlagaţing á sama tíma og ráđist er međ niđurskurđarhnífnum á útgjöld til heilbrigđismála og löggćslu, svo ađ tvö dćmi um óhjákvćmilega opinbera ţjónustu séu nefnd.

Innan ríkisstjórnarflokkanna og milli ţeirra er mikil ólga eftir afgreiđslu fjárlaga. Steingrími J. Sigfússon, fjármálaráđherra, hefur gjörsamlega mistekist ađ halda ţannig á málum innan eigin flokks ađ friđur sé um höfuđmál hans sem ráđherra, fjárlögin. Ástćđan fyrir óförum Steingríms J. er ekki ađeins tengd fjárlagagerđinni heldur einnig ţjónslund hans í ESB-málum gagnvart Samfylkingunni.

Hefđi ríkisstjórnin ţjóđina á bakviđ stefnu sína varđandi stjórnlagaţingiđ og ESB-ađildina, vćri skiljanlegt ađ forystumenn stjórnarinnar og flokkar ţeirra vildu nokkuđ á sig leggja til ađ vinna málunum brautargengi. Hitt er í raun óskiljanlegt ađ ríkisstjórnin skuli leggja ofurkapp á ţessi mál í óţökk meirihluta ţjóđarinnar. Ríkisstjórnin er alveg heillum horfin. Henni ber ađ víkja.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS