Fimmtudagurinn 13. gst 2020

Forystuleysi er mesti vandi jar­innar


Styrmir Gunnarsson
24. desember 2010 klukkan 09:31

a er ekki sjlfgefi, a stjrnmlamenn ri vi au verkefni, sem eir eru kjrnir til. tt lri s gott er a ekki gallalaust. a er lrislegt a kjsa um a flokkum hverjir skuli skipa sti framboslista. Gamla kerfi a a vri kvei af forystumnnum flokka var ekki lrislegt. En a er hgt a afskrma lri eins og anna. Reykjavkurbrfi Morgunblasins dag er v haldi fram, a tmum trsarinnar hafi enginn haft mguleika a komast til hrifa stjrnmlum nema eir, sem nutu stunings trsarvkinga. etta er v miur rtt. Alingi slendinga mtast enn tluvert af essum veruleika, tt einu sinni hafi veri kosi eftir hrun.

egar vi eirri r, sem fylgir jlahelginni hugleium lfi og tilveruna og stu jar okkar er a nnast trlegt a einhverjum stjrnmlamnnum detti hug a draga jina nauuga inn rkjasamstarf, sem meirihluti hennar vill ekki taka tt og a, sem meira er, aldrei verur friur um slandi, jafnvel tt a tkist.

Eigi essi j a gjrbreyta eirri kvrun, sem hn tk 17. jn 1944 er ekkert vit ru en a slk kvrun yri tekin me mikilli samstu jarinnar.

etta mundu forystumenn jar, sem stu undir nafni sj. En etta sj eir ekki, sem augljslega eiga ekkert erindi a takast vi a verkefni a stjrna landi.

Hluti af vanda slenzku jarinnar dag er a eir sem hn hefur lrislegri kosningu vali til a veita forystu valda ekki v verkefni. a m vel vera, a einhverjir eirra hefu ri vi a verkefni vi arar astur og hefu hfileikar eirra noti sn.

Skrt dmi um a hfileikar stjrnmlamanns hentuu ekki eim tmum, sem hann sat a vldum var brezki stjrnmlamaurinn Neville Chamberlain. Hann var forstisrherra Breta adraganda heimsstyrjaldarinnar sar. Chamberlain hefur fengi bla umfjllun sgunni. var hann margan htt merkilegur og framfarasinnaur stjrnmlamaur eins og starfsbrir hans Ian Mcleod hefur snt fram bk. En Chamberlain var ekki rttur maur rttum sta til ess a fst vi Adolf Hitler.

a var hins vegar uppreisnarmaurinn Winston S. Churchill, rtt fyrir svrtu hunda, sem fylgdu honum alla t- og reyndar kannski vegna eirra, eins og brezki gelknirinn Anthony Storr hefur frt rk a merkilegri bk Churchills Black Dogs and Kafkas Mice.

Brezka jin komst hins vegar a eirri niurstu, egar Churchill var bin a leia hana til sigurs strinu a hann vri ekki rtti maurinn til a byggja upp eftir str og sendi hann til sns heima, sem sumum tti vanakklti en kannski var rtt.

slenzka jin er forystulaus rlagatmum. a er strsti vandinn, sem vi stndum frammi fyrir n og ekkert snir a betur hnotskurn en s frnlega skoun eirra sem n sitja rkisstjrn a a s bara sjlfsagt ml a draga jina nauuga ef svo ber undir inn Evrpusambandi og efna til stugs plitsks friar innanlands a sem eftir er af essari ld ef svo illa vildi til a a tkist.

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lgfringur og fyrrverandi ritstjri Morgunblasins. Hann hf strf sem blaamaur Morgunblainu 1965 og var astoarritstjri 1971. ri 1972 var Styrmir ritstjri Morgunblasins, en hann lt af v starfi ri 2008.

 
 
Pistill

Umsknarferli andaslitrum - straumhvrf hafa ori afstu til ESB-virna - rttur jar­innar tryggur

ttaskil uru samskiptum rkis­stjrnar slands og ESB fimmtudaginn 12. mars egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrkis­rherra aftenti formanni rherrars ESB og viru­stjra stkkunarmla framkvmda­stjrn ESB brf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ensku. ar segir: The Government of...

 
Mest lesi
Fleiri leiarar

Rssar lta Finna finna fyrir sr

a hefur ekki fari fram hj lesendum Evrpu­vaktarinnar a umrur Finnlandi um ryggisml Finna hafa aukizt mjg kjlfari deilunum um kranu. Spurningar hafa vakna um hvort Finnar eigi a gerast ailar a Atlantshafsbandalaginu ea lta duga a auka samstarf vi Sva um ryggisml.

ESB-ingkosningar og lrisrunin

Kosningar til ESB-ingsins eru Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. ma og san hverju ESB-landinu eftir ru ar til sunnudaginn 25. ma. Stjrnvld Bretlandi og Hollandi hafa lagt herslu nausyn ess a dregi veri r mi­stjrnar­valdi ESB-stofnana Brussel von um a andstaa eir...

jverjar vilja ekki aukin afskipti af alja­mlum

zkaland er ori flugasta rki Evrpu n. zkaland stjrnar Evrpu­sambandinu. ar gerist ekkert, sem jverjar eru ekki sttir vi. essu samhengi er niurstaa nrrar knnunar vihorfi almennings zkalandi til afskipta jverja af alja­mlum athyglisver en fr henni er sagt frttum Evrpu­vaktarinnar dag.

ttaskil samskiptum NATO vi Rssa - famlag Rssa og Knverja - gn Norur-shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvmda­stjri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var myrkur mli um Rssa reglulegum blaamannafundi snum Brussel mnudaginn 19. ma. Hann sagi a vileitni eirra til a sundra kranu hefi skapa „algjrlega nja stu ryggismlum Evrpu“. a sem gerist um ess...

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS