Laugardagurinn 23. janúar 2021

Nauđsyn ađgátar í útlendingamálum


Björn Bjarnason
15. febrúar 2011 klukkan 07:58

Eftir byltinguna í Túnis hefur straumur flóttafólks eđa ólöglegra innflytjenda frá strönd landsins yfir til ítölsku Miđjarđarhafseyjunnar Lampedusa margfaldast. Ítölsk stjórnvöld vildu bregđast viđ vandanum međ ţví ađ senda ítalska landamćraverđi eđa lögreglumenn til Túnis. Ţví hafnađi bráđabirgđastjórnin í Túnis. Hún sagđist ekki vilja neina erlenda íhlutun í land sitt eđa skerđingu á fullveldi ţess.

Fyrir nokkrum misserum lá straumur fólks frá Norđur-Afríku til Evrópu yfir Miđjarđarhaf frá Líbýu til Ítalíu. Međ ţví ađ semja viđ Gaddafi, einrćđisherra í Líbýu, og greiđa honum stórfé tókst ađ loka fyrir ţá flóttaleiđ. Upplausnin í Túnis opnađi nýja glufu og á fáeinum sólarhringum er taliđ ađ fimm ţúsund manns hafi nýtt sér hana.

Grísk stjórnvöld glíma viđ mikinn vanda vegna ţess hve ólöglegum innflytjendum hefur fjölgađ ört í landinu á undanförnum árum. Nú er svo komiđ ađ mannréttindadómstóllinn í Strassborg telur ekki mannúđlegt ađ fylgja Dublin-reglunum svonefndu sem mćla fyrir um ađ fariđ skuli međ hćlisbeiđni ţess sem kemur á ólögmćtan hátt inn á ESB/EES-svćđiđ í ţví landi, ţar sem hann hafđi fyrst viđdvöl. Međ vísan til reglnanna var hćlisleitendum hér á landi og annars stađar á svćđinu oftast vísađ til Grikklands.

Áđur hvíldi ţessi ţungi viđ afgreiđslu hćlisumsókna mest á Ítölum. Nú virđist hann munu vaxa aftur ţar. Hinir ólögmćtu innflytjendur vilja ekki endilega setjast ađ í ţví landi Evrópu, ţar sem ţeir stíga fyrst fćti á ferđ sinni, heldur leita ţeir ţangađ ţar sem ţeir telja ađstćđur bestar og líklegast sé ađ ţeir geti sannfćrt stjórnvöld um ađ sagan ađ baki hćlisbeiđni ţeirra réttlćti hćlisvist.

Hvar sem ríkisvaldiđ tekst á viđ afgreiđslu hćlisbeiđna er brýnt ađ fylgja gagnsćjum reglum út í ćsar. Hvert frávik kann ađ skapa fordćmi. Víđa um lönd er ţađ ekki á hendi framkvćmdavaldsins heldur dómsvaldsins ađ leggja mat á hćlisbeiđnir. Hér er valdiđ í höndum útlendingastofnunar og innanríkisráđuneytisins, ţótt ađ sjálfsögđu sé unnt ađ skjóta stjórnvaldsákvörđunum um ţetta efni eins og önnur til dómstóla.

Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra, er í flokki sem lítur nýstárlegum augum á umgengni ráđherra viđ landslög ef marka má ummćli Svandísar Svavarsdóttur, umhverfisráđherra, um nýfallinn dóm hćstaréttar, sem dćmdi ákvörđun hennar í skipulagsmálum ólögmćta. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra og formađur flokksins, lýsti sérstökum stuđningi viđ lögbrot ráđherrans á alţingi 14. febrúar. Taldi ađ ţjóđin hefđi loks eignast „tćran“ umhverfisráđherra svo ađ fariđ sé orđabók hinnar pólitísku rétthugsunar vinstri-grćnna.

Sé tekiđ miđ af sjónarmiđum vinstri-grćnna í umrćđum um málefni hćlisleitenda á undanförnum árum og viđhorfum ţeirra til ţeirra laga sem ráđherrum er skylt ađ hlíta viđ framkvćmd embćttisverka sinna er full ástćđa til ađ fylgjast náiđ međ umgengni Ögmundar Jónassonar viđ útlendingalöggjöfina.

Ţá er ţađ síđur en svo heppilegt fordćmi sem ţeir ţingmenn gefa sem vilja ađ alţingi veiti útlendingi ríkisborgararétt sem hefur veriđ vísađ frá Noregi. Tillaga í ţá veru er í raun leikur ađ eldi međ hliđsjón af ţví hve mikiđ er í húfi bćđi fyrir ţann einstakling, sem gefin er óljós von á veikum grunni, og ríkiđ, sem beitir valdi sínu á ţennan hátt.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS